Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#3005
Ég hef samkennd og samviskuSæunn Kjartansdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3011
Ég styð ekki stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum flóttafólksUnnur Unnsteinsdóttir (Akureyri, 2023-12-05)
#3019
Leyfum þessum drengjum að fá bjarta framtíð hér á Íslandi. Sendum ekki fylgdarlaus BÖRN úr landi takk.Harpa Hilmarsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#3028
Fólk og sérstaklega börn eiga að fá að upplifa öryggi og Ísland getur vel veitt þeim þaðSara Thorsteinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3032
Því þessi saklausu börn eiga jafn mikið skilið að búa hér eins og önnur börn!Berglind Gunnarsdottir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3033
Mer finnst að eigi að veita þessum drengjum öruggt skjólSigridur Aradottir (Malmö, 2023-12-05)
#3035
Vegna þess að ég er mannvera með sál og tilfinningar.Friðrik Agni Árnason (Reykjavík, 2023-12-05)
#3044
Það er ótækt að á Íslandi sé ekki hægt að veita börnum þá vernd sem hvert barn á rétt á. Ég vil ekki búa í þannig samfélagin.Silja Ástudóttir (Akureyri, 2023-12-05)
#3047
Það yrði þjóðarskömm að vísa þessum drengjum úr landi.Erla Sigurjónsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-05)
#3069
Þetta eru börn, þau eigum við að vernda.Unnur Halldóradóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#3070
Það er algjörlega óásættanlegt að ætla að senda BÖRN úr landi og ætlast til þess að þeir reddi sér bara með ekkert bakland í ókunnugu landi.Hertha Kristín Benjamínsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3072
Annað er óboðlegt!Anna Beta Gísladóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3087
Ég skrifa undir þar sem ég tel að við eigum að vernda börn, alltaf.Baldur Þorgeirsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#3093
Það að senda þessi börn úr landi er alvarlegt brot á Barnasáttmála og mannréttindum þessara drengja.Jóhanna Sigurðardóttir (Húsavík, 2023-12-05)
#3095
Börn eiga að njóta verndarHulda Hrönn Friðbertsdóttir (Þingeyri, 2023-12-05)
#3106
Þetta er ómanneskjulegframkoma við börn.
Gréta Pálsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#3112
Það er ómannúðlegt að senda drengina aftur til Grikklands og fjölskylda þeirra á GazaAsta Thoroddsen (Reykjavík, 2023-12-05)
#3120
Börn eiga rétt á vernd!Hildur Sigurðardóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#3122
Hér þarf skynsemin að ráða, drengjanna bíður ekkert bakland í Grikklandi. Ekki rífa þá úr skóla og frá vinum þeir eru íslendingar núna.Þorsteinn Narfason (Garðabær, 2023-12-05)
#3137
Við erum aðilar að barnasáttmálanum þar sem kveðið er skýrt á um að vísa ekki fylgdarlausum börnum úr landi, sama má segja um flóttamannasamninginn. Svo má ekki gleyma mannréttindasáttmálanum, en Ísland er aðili að þessum þremur samningum. Með því að vísa þessum börnum úr landi gerist Ísland því brotlegt við 3 alþjóðleg lög.Svafa K. Pétursdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#3153
Ísland er siðferðislega skylt til að veita Palestínsku flóttafólki hæli eftir að hafa setið hjá í atkvæðagreiðslunni og slíta ekki stjórnarsamstarfi við stríðsglæpamenn í Ísrael. Og þá sérstaklega þessum 2 börnum.Sigurveig Ayah Grímsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#3177
Það er óhugsandi að stjórnvöld á Íslandi, sem nýtur einstakrar friðsemi og öryggis, nýti sèr einhver lög (sem ery breytanleg) til að senda BÖRN erlendis, þar sem þeir drengirnir hafa hvorki fjölskyldu nè annars konar hjálp - þetta eru börn sem eru að eiga við eitthvað sem við hin skulum vona af öllu hjarta sð við munum aldrei kynnast - þeir eru með fósturfjölskyldur á íslandi sem VILJA hafa þá áfram. Þetta er svo ómannúðlegt og skömmustulegt. Þeð er engin leið að skilja svona stefnu, börn eiga rètt a að vera örugg og Íslamd getur mjög auðveldlega veitt þessum tveimur drengjum öryggi á þessum einstaklega hryllilega tíma í þrirra heimalandi - skammarleg frammistaða stjórnvaldaGudny Jòhannsdottir (London, 2023-12-05)
#3200
Börn á ekki að senda í hörmungar aðstæður.Hildur Vera Sæmundsdóttir (Hveragerði, 2023-12-05)