Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#3403

Þessi börn eru velkomin hér!

Ragnheiður Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3405

“Börn sem þurfa að flýja heimaland sitt sem flóttamenn eiga rétt á vernd og stuðningi við að nýta sér þau réttindi sem þau eiga skv Barnasáttmálans Sameinuðu þjóðanna “. Ég spyr,
eru það ekki margfalt nægjanleg rök háu ráðamenn þjóðar okkar ?

Júlia Björnsdóttir (Reykjavik+, 2023-12-05)

#3411

Við eigum ekki að senda börn úr landi!

Ída Margrét Jósepsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3421

Ég vil ekki búa í samfélagi sem sýnir slíka mannvonsku

Anna Jóna Dungal (Garðabær, 2023-12-05)

#3422

Þessi börn þurfa vernd hér og nú, skammist ykkar að ætla að senda þá í óvissuna / dauðann

Helga Þórunn Sigurðardóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)

#3432

Það væri ömurlegt af Íslandi að senda þá burtu. Gefum þeim öryggi og heimili. Bjóðum öllum frá Palestínu sem hingað koma skjól.

Anna Runólfsdóttir (Hvolsvöllur, 2023-12-05)

#3440

Þetta eru bara börn

Andrea Gunnarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3442

Ég skammast mín rosalega mikið ef þið ætlið að voga ykkur að senda þessa stráka út ! Sendið fjölskyldur, fatlað fólk og börn úr landi en hýsið glæpamenn! Ekki í mínu nafni takk fyrir! Farið að girða ykkur í brók! þið eruð á þingi fyrir okkur !
Þessir strákar frá ekki héðan !

Stefanía Hjaltested (Selfoss, 2023-12-05)

#3444

Börn eiga að fá vernd og fá að börn. Það er vonska að flytja börn úr landi til þess að búa á götunni. Þeir eru nú þegar með fósturforeldra.

Sunna Rós Þorsteinsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)

#3445

Öll börn eiga rétt á að búa við öryggi, alveg sama hvar í heiminum þau fæðast.

Þóra Ágústsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3446

Þeir eru börn á flótta

Helga Loftsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3451

Að þeir eiga rétt á að vera bér mannúðarmál

Guðlaug Gestsdóttir (Rvk, 2023-12-05)

#3464

Ég vil ekki að Ísland verði fasistaríki

Michael Clarke (Akureyri, 2023-12-05)

#3466

Brúnt fólk er jafn mennskt og hvítt fólk

Hjalti Ágústsson (Reykjavík, 2023-12-05)

#3470

Öll börn eiga rétt á vernd þar sem þeim líður vel og eru örugg

Auðna Ágústsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3489

Það eru lagaheimildir til þess að leyfa þeim að vera og ómannúðlegt að senda börnin til Grikklands

Alfrun helga Ornolfsfottir (Reykjavik, 2023-12-05)

#3494

Mannréttindi ofar öllu. Hér er ekki verið að fara eftir þeim gildum sem við manneskjurnar eigum að vera löngu búnar að temja okkur. Þeirra líf eru ekki ómerkari en okkar sem búa hér.

Hildur Seljan (Reykjavík, 2023-12-05)

#3496

Það sker í hjartað að sjá að það eigi að fara svona með börn.

Ólafía M Guðmundsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)

#3498

Við getum miklu betur . Þetta er ekki í boði

Ragnheiður Hilmarsdóttir (olfus, 2023-12-05)

#3504

Mér finnst forkastanlegt, ómannúðlegt og ömurlegt að senda börn í óboðlegar aðstæður. Það er ekki í mínu nafni!

Sólveig Arnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3505

Verndum drengina sem eru búnir að aðlagast hér á Íslandi.

Inga Þórisdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)

#3510

Börn eiga rétt á lífi án ofbeldis!

Helga Jóna Eiríksdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3512

Forðum þessum drengjum frá því að vera sendir úr landi❤️

María Ómarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3514

við eigum að vernda börn öll börn

ágústa jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3516

Þetta er börn sem er verið sð hrekja út í óvissu í stríðshrjáðu heimalandi

Þórunn Þórarinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3517

Börn eiga að fá að búa á öruggum stað

Þórhildur Löve (Reykjavík, 2023-12-05)

#3551

Ég skrifa undir því það er fáránlegt að gera það ekki!

Guðrún Björk Hákonardóttir (Kópavogur, 2023-12-05)

#3554

Ég styð þetta

Sóley Ingólfsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3556

Anstyggileg vinnubrögð

Kristín Þormar (Raufarhöfn, 2023-12-05)

#3560

Mannvonska að senda þá burt

Helga María Magnúsdóttir (Snæfellsbær, 2023-12-05)

#3570

Ég sætti mig aldrei við að stjórnvöld í mínu landi sendi börn út í opinn dauðann. Ekki heldur ef þau eru af þessu þjóðerni en ekki hinu. Svona gera manneskjur ekki við aðrar manneskjur.

Anna María Sverris (Reykjavík, 2023-12-05)

#3572

Hættum að vera fávitar.

Margrét Tryggvadóttir (Kópavogur, 2023-12-05)

#3575

Öll börn eiga skilið öryggi og umönnun. Það að rífa tvö drengi úr öryggi á Íslandi og dæma þá til að lifa á götum Grikklands er bæði ólöglegt (brot á Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna) og algjörlega siðlaust.

Gísli Ingólfsson (Kópavogur, 2023-12-05)

#3577

Börn eiga rétt á vernd

Bryndís Valdimarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3583

Solidaritet

Arnhild Mølnvik (Reykjavik, 2023-12-05)

#3593

Í nafni mannúðar

Anna Guðlaug Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...