Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#3607

Ómannúðlegt að senda drengina út í óvissuna

Erla Ólöf Ólafsdóttir (Garðabæ, 2023-12-05)

#3612

Mér býður við framgöngu íslenskra stjórnvalda.

Lísa M Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3616

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst það helber mannvonska að senda barn einsamalt á ókunnugan stað þar sem það er í lífshættu og útsett fyrir allskonar misnotkun vegna þess að það er enginn til að verja það. Er ekki nóg að þessir drengir þurfi að hafa áhyggjur af fjölskyldunni sinni þó svo að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur einnig af eigin öryggi??

Guðrún Olafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3618

Ég vil að drengirnir verði áfram á Íslandi þar sem þeim líður vel.

Þóra Sigurðardóttir (Hveragerði, 2023-12-05)

#3637

Þetta er ómannúðlegt og er engri, hvað þá velmegandi, þjóð sæmandi að gera.

Sigridur Heimisdottir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3654

Blöskrar framganga yfirvalda í þessu máli

Johanna Kristjansdottir (Blaskogabyggd, 2023-12-05)

#3655

Mèr blöskrar algjörlega meðferð íslenskra stjôrnvalda à börnum sem hingað hafa leitað í neyð sinni!

Helga Harðardóttir (Vejle, 2023-12-05)

#3660

Þessir drengir eiga betra skilið

Karen Guðbjartsdóttir (Vogar, 2023-12-05)

#3673

Af mannúðarástæðum.

Bjarni Konráðsson (Hveragerði, 2023-12-05)

#3675

það er ómannúðlegt að reka þessa drengi úr landi fyrst þeim líður vel og vilja vera hér.

Kristín Jósefína Þorvaldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3680

Ég styð Palestínumenn og

Jóna Sverrisdóttir (Hella, 2023-12-05)

#3683

Það er óþverraskapur að senda þá úr landi. Okkur ber skylda til að styðja Palestínumenn sérstaklega í ljósi sögunnar

Sólrún Trausta Auðunsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3684

Þetta eru börn og við virðum barnasáttmálan. Ef þeir verða sendir til Grikklands þá er það ekki í mínu nafni!

Eybjorg Sigurpalsdottir (Kjósin, 2023-12-05)

#3686

Því það á ekki að vísa saklausu fólki úr landi 😭 hvað þá börnum 💔😭

Hildur Gyða Ríkharðsdóttir (Ólafsfjörður, 2023-12-05)

#3690

Mér er nóg boðið - þeir eiga skilið vernd okkar og umhyggju.

Magnús Norðdahl (Kópavogur, 2023-12-05)

#3694

Þarf að útskýra það? Tólf og fjórtán ára gömul börn frá Gaza sem yfirmenn útlendingamála vilja senda á götuna í Grikklandi? Nei takk, ekki í mínu nafni.

Ingibjörg Eyþórsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)

#3703

Ég vil að íslensk stjórnvöld hysji upp um sig buxurnar og verndi þessi börn frá þeim örlögum sem bíða þeirra í Grikklandi. Veitið þeim hæli á Íslandi strax.

Anna Helgadottir (Aarhus, 2023-12-05)

#3712

Okkur ber skylda til að vernda börn!
Að Ísland ætlar að senda börn ein til Grikklands er bara svo rangt. Þessi börn hafa íslenskar fjölskyldur sem hafa tekið þá að sér og eru tilbúin að hjálpa þeim áfram.
Þið ráðamenn þjóðarinnar ættuð að skammast ykkar!!!

Sigurlin Thorbergsdottir (Bergen, 2023-12-05)

#3714

Þetta eru bara börn.

Margret Víkingsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3730

Ragnheiður Hólm Sævarsdóttir

Ragnheiður Holm Sævarsdottir (Reykjanesbær, 2023-12-05)

#3737

Að níðast á börnum er það lítilmótlegasta sem hægt er að gera og það sem íslensk stjórnvöld eru að gera með þessari brottvísun, sem og öðrum þar sem varnarlaus börn eru send á götuna, er EKKI Í MÍNU NAFNI!

Helga Ögmundardóttir (Reykjavik, 2023-12-05)

#3750

Duglegir strákar með gott fólk sem tók þá að sér. Okkur veitir ekki af vinnandi höndum í framtíðinni.

Sunna Njálsdóttir (Grundarfjörður, 2023-12-05)

#3752

Gefum börnum skjól.

Þuríður Guðmunda Ágústsdóttir (Cambridge, 2023-12-05)

#3755

Sýnum mannúð og kærleik!
Minna má það ekki vera!

Guðfinna Rúnarsdóttir (Ashford, 2023-12-05)

#3758

Vil ekki tilheyra samfélagi sem sendir börn á vergang.

Guðfinna Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)

#3776

Annað væri ómannúðlegt.

Steingrimur Arason (Reykjavík, 2023-12-05)

#3799

Börn eiga rétt á öruggu skjóli, það gengur ekki að fullorðið fólk sendi þau fylgdarlaus í hættulegar aðstæður.

Sigríður Margrét Þorbergsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...