#BurtmeðBirgi
Athugasemdir
#204
Vegna þess að mér er verulega misboðið hvernig þessi þingmaður kemur fram við sína kjósendur.Hann á ekki lengur mitt traust.
Hann ætti að sýna sóma sinn í því að segja af sér og hætta í póliktík.
Áslaug Sigrún Einarsdóttir (Kópavogur, 2021-10-15)
#205
Vill ekki sjá þennan mann á alþingi.Jón Björn Lárusson (Grindavík, 2021-10-15)
#207
Vegna þess að maðurinn svindlaði á kosningum og sveik kjósendur sínaKarólína Guðnadóttir (Reykjavík, 2021-10-15)
#212
Ég mótmæli því að hægt sé að stels atkvæðum.ef honum líkar ekki floknum fer hann heim til sín.
og varamaður kemur inn.
Guðbjörg Guðjónsdóttir (Akureyri, 2021-10-15)
#214
Birgir hefur svikið kjósendur sýna svo ekki verði um villst. Lygar og siðleysi einkennir þennann leik hjá honum, svört sál sem ætti að biðja þjóðina afsökunar og segja af sér. Svona hegðun er ekki til fyrirmyndar.Arnar Páll Ágústsson (Hvammstangi, 2021-10-15)
#217
Birgir ber enga virðingu fyrir sínum kjósendum eða okkar lýðræðislega kerfi. Hann á ekki heima á Alþingi Íslendinga.Úlfur Atlason (Hafnarfjörður, 2021-10-15)
#222
Gefur kost af sér áfölskum forsendum.Margrét Vigdís Eiríksdóttir (Kopavog, 2021-10-15)
#223
Svona gerir maður ekki !Gudmundur Agustsson (Sudureyri, 2021-10-15)
#232
SvikGunnar Bergmann Guðmundsson (Reykjavík, 2021-10-15)
#237
Siðleysi og svik af hæstu gráðu!Burt með Birgi! Sjálfstæðisflokknum til skammar að taka við þessum svikahrapp aldarinnar! Oj barasta svikulir eiginhagsmuna stjórnmálamenn!
Harpa sjöfn Harðardóttir (Reykjavík, 2021-10-15)
#238
Mér ofbýður það sem Birgir gerði!Júlíus Óskarsson (Reykjavík, 2021-10-15)
#250
Þetta eru svik við kjósendurJónas Kristmundsson (Vogar, 2021-10-15)
#256
Burt með Birgi. Hann sveik kjósendur sína!!!Sara Leifsdóttir (Kópavogi, 2021-10-15)
#257
Hann var ekki kosin á þing fyrir XDHreiðar Árnason (reykjanesbær, 2021-10-15)
#261
Þetta er svívirða og siðleysiJóhann Norðfjörð (Selfoss, 2021-10-15)
#267
Hann sveik kjósendur og er ekki starfi sínu vaxinn !!!Hann er tvöfaldur í roðinu !!
Guðrún Högnadóttir (Hafnarförður, 2021-10-15)
#276
Mér fyrst svona loddara skapur ekki fyrirmyndar né eftirbreytni. Það verður aldrei hægt að treysta þessum manni.Bjarni Halfdanarson (Siem Reap, 2021-10-15)
#278
Vegna hans framkomu í garð kjósenda.Sigurbjörn Snævar Kjartansson (Árborg, 2021-10-15)
#281
Vegna þess að hann sveik kjósendur MiðflokksinsHalldór Guðmundsson (Hafnarfjörður, 2021-10-15)
#282
ÉG VILL AÐ HANN HÆTTI EINS OG SKOT VEGNA ÞESS AÐ HANN ER BARA ÓHEIÐARLEGURJón Óskar Ísleifsson (Akureyri, 2021-10-15)
#288
Hann er svikari...Halldór Úlfsson (Hvolsvelli, 2021-10-15)
#289
SvikariMagnus Thorisson (Reykjavík, 2021-10-15)
#302
Skrifa undir vegna þess að Birgir stal mínu atkvæði og ég vil fá það afturHelgi B Helgason (Hveragerdi, 2021-10-15)
#303
Það verður að lögfesta að menn geti ekki vappað á milli hreyfinga á Alþingi, án þess að missa þingsæti sitt. Það er listakjör.Jón Invgar Jónsson (105 Reykjavík, 2021-10-15)
#307
Vanvirðing við lýðræðið!Sigþóra Guðmundsdóttir (Vestmannaeyjar, 2021-10-15)
#308
Hann er falskur af hverju sagði hann sig ekki úr Miðflokknum fyrir kosningar, þarna sést best hvern mann hann hefur að geyma svikahrappur !!!!Elva Thorarensen (Ísafjarðarbær, 2021-10-15)
#312
Segja af sérÞórdís Hafsteinsdóttir (Mosfellsbær, 2021-10-15)
#319
Burt með Birgi af þingiJohannes Thor (Hveragerði, 2021-10-15)
#320
Óheiðarlegur Birgir Þórarinsson á ekki heima á Alþingi. Ef það er snefill af heiðarleika eftir í Sjálfstæðis flokknum þá á hann að hafna þessum karakter.Ef eitt atkvæði er nóg til að selja sálu sína þá verði þeim að góðu !
Ef þetta á að vera nýja normið að kjósa þingmenn á Alþingi þá er það nokkuð ljóst að þú getur með engu móti treyst því hvert atkvæðið þitt lendir í næstu Alþingis kosningum.
Vilta vestrið kemur mér ofarlega í huga í næstu kosningum þegar væntanlegir þingmenn fara selja sig í aðra flokka en þeir voru kosnir frá sínum umbjóðendum , áður en þeir eru settir inn á Alþingi.
Nei, nei, nei Ísland á ekki að vera augljóst banana lýðveldi.
Ég er sem betur fer ekki kjósandi í þessu kjördæmi en finn til með þeim sem lenda í þessum óheiðarleika.
Þú átt ekki að geta logið þig inná Alþingi Íslendinga.
Það er mín skoðun.
Jóhannes Pétursson (Reykjavík, 2021-10-15)
#335
Óþverra skapur í þingmanni að nota kjósendur svona til svika.Guðmundur Hauksson (Vogar, 2021-10-16)
#336
Þetta er óhæfa.Arnar Styr Björnsson (Reykjavík, 2021-10-16)
#341
Mitt atkvæði fór ekki á réttann flokk.Rúnar Og Nína Magg (Vestmannaeyjar, 2021-10-16)
#349
Siðleysi í hæsta gæðaflokki að svona sé látið líðast.Tyr Thorarinsson (805 Selfoss, 2021-10-16)
#352
Mig finst þetta algjör svik ´við kjósendurLeó Óskarsson (Las Palmas, 2021-10-16)
#355
Ég sem kjósandi var svikinn.Jón Gunnþór Þorsteinsson (Flóahreppur, 2021-10-16)
#356
Þetta endalausa svindl við kjósendur á löngu að vera búið að banna !Ásta I Lúðvíksdóttir (Reykjavík, 2021-10-16)
#358
Ég ét miðfloksmaður og stoð stefninna ekki einstaka frambjóðendurÓlafur Haraldsson (Mosfelsbæ, 2021-10-16)
#359
Eg kaus miðflokkinn enn ekki sjalftæðisflokkinn her i supurkjærdæmiMatthías Ragnarsson (Hvolsvöllur, 2021-10-16)
#366
Ég kaus ekki SjálfstæðisflokkinnStefán Sæmundsson (Grindavík, 2021-10-16)
#370
Þingmenn eiga að hætta og varaþingm. koma inn í stað þess sem fór. Svo geta menn bara boðið sig fram hjá nýjum flokki næst, eða bara ekki.Thordur Birgisson (Akureyri, 2021-10-16)
#374
Algert rugl að þetta se hægtWillard Helgason (Reykjavik, 2021-10-16)
#383
info@petitions.netBirgir var óheiðarlegur þegar hann bauð sig fram.
Margret Kristjansdottir (Reykjavík, 2021-10-16)
#388
Èg er alveg à mòti svona framkomu gagnvart kjòsendum og lýdrædinu.Birgir à ad yfirgefa alþingi strax.Ragnar 'Ásgeirsson (Vogar, 2021-10-16)
#390
Þetta er ekki boðlegt af þingmönnum að geta fært sig um flokk eftir kosningar og kenna einhverjum öðrum um ósigurinnhræsni af hans hálfu.
Guðmundur Valur Sævarsson (Reykjavik, 2021-10-16)
#391
Ég kaus í alþingiskostingum flokk ekki menn á þig.Ef ég hefði viljað kjósa annan flokk þá hefði ég gert það.
Gylfi Ísarr Freyr Sigurðsson (Kópavogur, 2021-10-16)