Sendum sendiherra Rússlands heim til sín
Athugasemdir
#214
Ég skrifa undir vegna þess að ég er á móti því að Rússland geti brotið alþjóðalög og ráðist inn í annað land án þess að það hafi afleiðingarSæsis Ólöf (Suðureyri, 2022-02-27)
#224
I sign because Russian ambassador is supporting Russias policy and that means he is supporting war in Ukraine.Mairita Ligere (Reykjavik, 2022-02-27)
#233
Pútín réðst á varnarlaust fólk og sendir þegna sína til dauða. Forseti Rússlands er með blóð á höndum, hann er glæpamaður. Öðru landi verða að sameinast gegn þessum hættulega brjálæðingi. Sending rússneska sendiherrans til baka er mótmæli gegn stríðinu sem rússneski forsetinn leysti úr læðingi.Iwona Bergiel (Reykjavik, 2022-02-27)
#236
Heimska, yfirgangur og hernaðarbrölt er ekki það sem heimurinn þarf frá Rússlandi 2022.Gudmundur Gudmundsson (Reykjavik, 2022-02-27)
#247
Hættið þessi brjálæði.Áslaug Hauksdóttir (Reykjavík, 2022-02-27)
#249
God bless Ukraine!Nina Vyhovska (Kyiv, 2022-02-27)
#252
Ég skrifa undir fyrir lýðræðið og af því að ég vil verja frelsið. Við getum ekki látið fólkið í Úkraníu og Rússlandi sitja ein uppi með valdsjúkan, sturlaðan og siðlausan auðjöfur við völd.Sigríður Huld (A, 2022-02-27)
#262
No to the warIrena Moore (Sydney, 2022-02-27)
#264
Alina MontowskaAlina Montowska (Hafnarfjorđur, 2022-02-27)
#276
Ég stið Úkraínu sem er heimalandið mitt.Yaroslav Tomyn (Garðabær, 2022-02-27)
#280
Hann sýndi hroka og réttlætti ofbeldi valdagraðugs Pútín.Árni Hegranesgoði (Reykjavík, 2022-02-27)
#287
Закрити повітряний простір УкраїниОксана Галян (Житомир, 2022-02-27)
#290
Þetta er algjörlega ógeðslegt og siðlaust enginn fjölskylda börn eða einstaklingar eiga að þurfa að lifa í svona hræðsluAxel Máni Bjarnason (Kópavogur, 2022-02-27)
#330
Friður í Úkraínu og í heiminum! Ekki stríð!Marissa Pinal (Reykjavík, 2022-02-27)
#342
Við erum öll heimsborgarar og eigum að vera saman í friði.Ragnhildur Gudmundsdottir (Reykjanesbaer, 2022-02-27)
#346
Ég er á móti stríði og Putin.Hilmar Malmquist (Reykjavík, 2022-02-27)
#355
Ég skrifa undir því ég styð fólkið í ÚkraínuÁgústa Gunnarsdóttir (Garðabær, 2022-02-27)
#364
Vil frið í Evrópu og er á móti innrás Putins í Úkraíu.Elías Bjarnason (Reykjavík, 2022-02-27)
#366
Ég styð ekki stríð - ég styð frjálsa ÚkraínuGígja Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-02-27)
#379
Ég mótmæli svona framkomuþetta er ómannúðlegt
Asa Bjorg Aenadottir (Reykjanesbaer, 2022-02-27)
#385
Ég skrifa undir, því ég vil frið í þessum heimiJóhanna Björnsdóttir (Sauðárkrókur, 2022-02-27)
#386
Ég styð friðRakel Ólafsdóttir (Reykjavík, 2022-02-27)