Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#3802

Ekkert barn á að þola þær þjáningar sem mun bíða þeirra ef þeim verður vísað úr landi

Hjörleifur Guðmunds (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3807

Börn eiga skilið að lifa við öryggi

Erla Birgisdóttir (Selfoss, 2023-12-05)

#3810

Börn eiga að fá að búa við öryggi og ást, ekki send á vergang eða í ófrið.

Teresa Njarðvík (Reykjavík, 2023-12-05)

#3815

Hvorki börn né almenningur eiga að þjást vegna grimmdar ráðamanna.

Víðir Kristjánsson (Kópavogur, 2023-12-05)

#3819

Ég vil að við verndum þessi börn

Þórunn Grétarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)

#3832

Þetta eru börn í neyð sem þegar er búið að koma fyrir á gott heimili á Íslandi þar sem þau aðlagast vel.

Svala Ásdísardóttir (Malmö, 2023-12-05)

#3836

Öll börn eiga rétt á þvi að vera til

Emma Sól Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3846

Við eigum að vernda fólk sem býr við hrikalegar aðstæður!

Helga Hrönn Reynaldsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)

#3848

Annað væri óskiljanleg ómennska.

Anna Hallgrímsdóttir (Stykkishólmi, 2023-12-05)

#3890

Það er algjerlega galið að ætla að senda foreldralaus börn á götuna í Grikklandi, að einhverjum skuli detta það í hug er óskiljanlegt.

Soffía Tinna Hjörvarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)

#3898

Við eigum sem þjóð að koma þessum drengjum til aðstoðar.

Guðrún Alda Elísdóttir (Mosfellsbaer, 2023-12-05)

#3905

Þetta eru börn og það á að veita þeim mannúð, skjól og frið. Ég gæti til dæmis ekki með nokkru móti séð fyrir mig 11 ára dóttur mína senda eina úr landi til Grikklands í óvissu. Skil ekki hvað gengur á hjá stórnvöldum með þessa ómanneskjulegu stefnu!

Hlynur Magnússon (Kópavogur, 2023-12-05)

#3907

Ég skrifa undir í nafni mannúðar. Þetta eru börn.

Bjarney Gunnlaugsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-05)

#3908

Þetta eru börn og þeim líður vel hér en ekkert gott sem tekur við fyrir þá ef þeir fara héðan

Margrét Pálsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)

#3912

Vegna þess að þessir drengir eiga skilið örugga framtíð!

Arnfridur Arnadottir (Reykjavik, 2023-12-05)

#3922

Daglega sjáum við fréttir af Gaza sem rústir einar. Á meðan á að henda tveimur börnum Gaza, 12 og 14 ára börnum, úr landi á yfirfullt flóttamannasvæði Grikklands þar sem öll úrræði eru löngu uppurin og lítið nema gatan sem bíður þeirra. Er í alvöru hægt að brynja sig svona upp í útlendingamálum að hjarta manns breytist í ískalt grjót? Hvílík mannvonska!

Arnrún Eysteinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3923

Þetta eru börn og þessir drengir eiga tafarlaust að fá alþjóðlega vernd.

Thelma Sif Sævarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3927

Það er siðferðislega rangt að senda tvo drengi, sem misst hafa allt sitt og vita ekki hvort þeir eigi enn fjölskyldu erlendis - úr landi. Verandi í aðstæðum þar sem þeir hafa þak yfir höfuð, ást og umhyggju í kringum sig, fólk sem VILL hafa þá hjá sér - ég mun aldrei skilja þá mannvonsku sem stjórnvöld sýna hér og skammast mín!

Aldís Ósk Ómarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3928

Ég vil að þessir drengir fái að vera áfram á Íslandi.

Linda Júlíusdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)

#3933

Mér finnst hræðilega mannvonska að senda bræðurna til Grikklands án foreldra sinna.

Hanna Maria Helgadottir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3934

Til að fá gott fólk verðum við að vanda okkur með börnin. Þessi aðgerð er bara mannvonska af verstu gerð.

Björk Guðmundsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)

#3936

Ef maður skrifar ekki undir "[... er maður ekki manneskja heldur bara lítið skítseiði.]"

Sigríður Pálsdóttir (Eyjafjarðarsveit, 2023-12-05)

#3937

Það væri hrein mannvonska að senda þá úr landi núna

Sigríður Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3951

Mér finnst ekki rétt að senda þessa drengi út í óvissu!

Arnþrúður Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3955

Óánægja

Sigríður Svanhildur Sörensen (Garðabær, 2023-12-05)

#3968

Það á alls ekki að senda fylgdarlaus börn úr landi

Jóhanna Berglind (Selfoss, 2023-12-05)

#3973

Þetta eru börn!

Kristmundsdóttir Hildur (Garðabæ, 2023-12-05)

#3976

Sýnum mannúð; þetta er hræðileg og grimm veröld😰

Guðmundur Gunnlaugsson (Reykjavik, 2023-12-05)

#3987

Börn eiga að eiga öruggt skjó og öryggi

Ruth Kjartansdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#3991

Bjarga börnunum ❤️

Guðlaug Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#3992

Ég skrifa undir vegna þess að það eru mannréttindi hvers barns/einstaklings að fá að lifa við öryggi. Ástand í heimalandinu skelfilegt í boði vestrænna ríkja. Aðstaða fyrir flóttafólk í Grikklandi óboðlegt.

Jóhanna Júlíusdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...