Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#4412
Það er ómannúðlegt að senda þessi börn ein útí óvissu þegar það er öryggi hér.. aldrei myndum við senda gera okkar börnum þettaSara Natasha Baldvinsdottir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#4416
Ég vil alls ekki að þessir ungu drengur fari úr landi og lendi á götum Grikklands. Hef aldrei skammast mín eins mikið fyrir Íslensk stjórnvöld að ætla þeim og öðru palenstínufólki að fara úr landi núna þegar verið er að strádrepa alla þjóðina þeirra.Þuríður Gunnarsdottir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4426
Þetta eru börn, sýnum mannúð 🙏Margrét Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4430
Sýnum kristilegan kærleik og mannúð 🙏Það má ekki gerast að börnunum verði brottvísun.
info@petition.net
Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4435
það er algjörlega ótækt að senda þess drengi úr landi. Erum við manneskjur eða bara tölvur sem lesa lagatexta og taka ákvarðanir út frá því. Við getum beygt og teygt lögin svo það henti fjármálaöflum landsins en þegar kemur að almennum þegnum og eins og í þessu tilfelli flóttamönnum þá tekur tölvuheilinn við.Davíð Ólafsson (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#4441
...Indíana Hjartardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4446
Til að farið sé að lögum sbr Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ótrúlegt að það þurfi að þrýsta á stjórnvöld að gera það!Hafdís Òlafsdòttir (Akureyri, 2023-12-05)
#4447
Líf barna eru dýrmæt og skulu vernduð & virt.Íslensk stjórnvöld - hvað er að?
Áróra Helgadóttir (Akranes, 2023-12-05)
#4470
Ég skrifa undir vegna þess að ég hef trú á því að Ísland eigi að veita góðu fólki vernd og hleypa því inn í samfélagið.Davíð Gunnarsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#4474
Þetta eru börn!Finnur Þór Helgason (Reykjavík, 2023-12-05)
#4479
Þið getið ekki gert þeim það, búnir að aðlagast & komast inn í samfélagið.Ingibjörg H Sveinbjörnsdóttir 0604842879 (Kópavogur, 2023-12-05)
#4525
Þetta er hreint og klárt brot á Barnasáttmálanum!!Urður Arna Ómarsdóttir (Seyðisfjörður, 2023-12-05)
#4533
Þetta er mannréttindamál sem ekki má bregðast.Turi Laugarbakki (Appenheim, 2023-12-05)
#4537
Að þessir drengir eiga enga möguleika á lífi í Grikklandi. Foreldrar þeirra og systkini eru í stanslausri lífshættu og þau geta á engan hátt stutt við drengina sína. Ef einhver þarf vernd þá eru það þessir drengir. Munum að þetta eru börn sem hafa bakland hér og eiga framtíð hér ekki í Grikklandi. Munum að þetta eru börn með brostið hjarta af sorg. Eru líf þessara barna minna virði en íslenskra barna. Verndum þau.Hafdis Himarsdottir (Mosfellsbæ, 2023-12-05)
#4546
Djöfull höfum við lagst lágt sem samfélag ef við sendum þá til GrikklandsNanna Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4549
Þessir drengir eiga að fá að vera hér.Annað er glæpur.
Rebekka Sigrún Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4552
Hver getur hugsað sér að senda börnTil Palestína/Ísrael.
Hanna Magnúsdóttir (Garðabæ, 2023-12-05)
#4555
Af því að þetta eru börn sem þegar eru komin hingað og það er mikil grimmd að senda þá tilbaka á götuna í Grikklandi þar sem þeir eiga enga framtíð fyrir sér. Við hljótum að geta deilt þessum gæðum sem við höfum hér á landi.Anna Guðrún Sigurjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4558
Ég neita að taka þátt í því að reka börn út á guð og gaddinn. Veitum þeim skjól og sækjum Hussein og fjölskyldu hans og veitum þeim líka skjól. Sýnum mannúð og rekum mannvonskuna út á guð og gaddinn.Sonja Jónsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-05)
#4561
Hvernig er hægt að senda börn út á guð og gaddinn!Jórunn Sigurðardóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#4580
Að vera manneskja er að setja sig í spor annara.johann jonsson (Akureyri, 2023-12-05)
#4583
Stöndum saman, skrifum undir og hjálpum þessum drengjum að búa hérna áfram í örygginu á Íslandi og með sínum fósturfjölskyldum .Kristín Johanna Hirst (Reykjavik, 2023-12-05)
#4595
Ég skrifa undir þennan lista sem amma og mamma og íslenskur ríkisborgari.Hér eru börn í neyð í góðum höndum hér og öryggi.
Gefið þessum drengjum gríð og frið.
Guðlaug Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)