Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#4623
Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst það vera það minnsta sem við getum gert sem þjóð að veita þessum saklausu drengjum varanlega verndOktavía Jóhannsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)
#4625
Það minnsta sem að við Íslendigar getum gert er að bjóða frændunum að búa áfram hjá okkur, í öruggu umhverfi!Elísabet Þorsteinsdóttir (Egilsstaðir, 2023-12-05)
#4632
Mannúðar.Sigurður Helgi Þórisson (Kópavogur, 2023-12-05)
#4643
ÉG VIL AÐ ÞESSI BÖRN FÁI VERND HÉRHelga Sigríður Árnadóttir (Egilsstaðir, 2023-12-05)
#4644
því grimmdin sem Íslendingar syna flóttafolki wr með ólíkindum!!!! og að það skiptir engu máli hvort það eru börn eða fatlaðir er óskiljanlegtKatrín Björk Sigríðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4645
Eg vil ekki senda drengina tilbaka i land sem boðar engu nema hræðslu og barrattu milli lif og dauða. Þeir eiga ekki skilið að vera sendir ut ur landi þar sem þeir hafa nu þegar aðlagast.Georgina athena Erlendsdottir (Reykjavik, 2023-12-05)
#4646
Þetta er börn sem að búa hvergiLinda Roberts (Reykjavik, 2023-12-05)
#4648
Er alfarið a móti þvi að drenginir seu sendi ut i algjöra óvissu og skelfilegar aðstæðurAnna Kristinsdóttir (Hafnarfirði, 2023-12-05)
#4653
Ég skrifa undir vegna þess að börn á ekki að senda úr landi foreldra og umkomulaus.Guðríður Sunna Erlingsdóttir (Rvk, 2023-12-05)
#4661
Við þurfum að sýna mannúð.Svanlaug D Thorarensen (Reykjavík, 2023-12-05)
#4702
Vil að drengirnir fái að búa hér annað er mannvonskaJÓHANNA HAUKSDÓTTIR (KÓPAVOGUR, 2023-12-05)
#4703
Vegna þess að ég skammast mín fyrir framferði íslenskra yfirvalda og siðleysiKarl Reynir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4709
Það er hreint og klárt mannréttindabrot að vernda ekki börn í svona hörmulegri stöðu.Svanhildur Konráðsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4713
Það er ekkert mál fyrir þjóðina að leyfa þeim að vera á Íslandi! En það er sinblindi stjórnmálamanna sem ræður víst ríkjumÍsak Óli Borgarsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#4722
Það er eina réttaSiguròsk Kristjansdottir (Kopavogur, 2023-12-05)
#4725
Það er skylda að vernda börn fyrir stríðum þegar tækifæri er til.Sigursteinn Sigurðsson (Borgarnes, 2023-12-05)
#4734
Þessi börn eiga rett á ást og því öryggi sem þeir hafa notið hér hjá sínum fósturfjölskyldum. Mér finnst hrein mannvonska að ætla að senda þá í óvissu og allsleysi a götum Grikklands.😔Jóhanna Bergmann Þorvaldsdottir (Háafell, 2023-12-05)
#4747
Það er ómannúðlegt að vísa drengjunum úr landi.Kolbrún Valvesdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#4757
Ég myndi skammast mín að vera Íslendingur ef við sendum þessi börn út.G Hulda Waage (Selfoss, 2023-12-05)
#4758
Vegna þess að þetta kerfi hér a Íslandi er ekki í lagi. Þessir drengir eiga rett a að vera hér.Sigríður Emma Guðlaugsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#4761
Þetta þarf að stoppa!!!Elísabet Stephensen (Kópavogur, 2023-12-05)
#4770
Er það ekki augljóst?!? Ég er mennsk og flóttafólk er það líka, sýnum samstöðu og kærleik sem er bæði nauðsynlegt og það eina mannúðlega í stöðunniKristína Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4785
Ég hef mikla samúð með þessum drengjum og veit að þeir búa við góðar aðstæður og öryggi á Íslandi.Sigríður Helga Sigurðardóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)