Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#4801
Er svívirðaHögni Hauksson (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#4803
Mér finnst ómannúðlegt að senda þá aftur til Grikklands, þar sem augljóslega eiga þeir ekki afturkvæmt til Palestínu í bráð.Sólveig Reynisd (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#4805
Að þessir yndislegu drengir fái betra líf og fái að þroskast og dafna við eðlilegar aðstæður.Ingibjörg Ósk Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4806
Að senda drengina og frænda þeirra úr landi ber vott um illsku þeirra sem ákveða það.AnnaMaría Geirsd (Reykjavík, 2023-12-05)
#4813
Mér er blöskraðÓlafur Kristján Guðmundsson (Reykjavik, 2023-12-05)
#4816
Maður skilur ekki á hvaða vegferð Sjálfstæðisflokkurinn er bæði í Utanríkis og Dómsmálaráðuneytunum. Þessu þarf að breyta.Stefan Sigfinnsson (Kópavogur, 2023-12-05)
#4820
Þetta eru börn!!!!Klara Guðrún Hafsteinsdóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#4838
Þoli ekki svona mannúðarleysiSigríður Kristjánsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#4843
Börn ber að vernda.Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4854
Ég, Ösp tek ekki þátt í þessum mannréttindabrotum og biðla til þess að íslensk ríkisstjórn girði upp um sig buxurnar og veitir þessum ungu drengum athvarf og vernd á Íslandi, og það strax!Osp Egilsdottir (Oslo, 2023-12-05)
#4858
Börn eiga rétt á vernd, punktur!Anna Lára Friðriksdóttir (Garðabær, 2023-12-05)
#4866
Það er neyðarástand í Gaza, börn fjarri foreldrum sínum á við að nóg að etja, þó það þurfi ekki að standa á götunni í Aþenu. Nóg er af mannvonskunniErling Ólafsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#4870
Börn eiga alltaf rétt á öryggi og við sendum ekki börn út í óvissuna, sérstaklega þegsr það er að eiga sér stað þjóðarmorð í heimalandinu þeirraAlexandra Sif Herleifsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#4884
Ég vil að þeir fái að búa á ÍslandiGefn Baldursdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4886
Það er mannvonska að vísa þessum drengjum burt.Eiríkur Hermannsson (Garður, 2023-12-05)
#4891
mannúðarástæðumAnna Dís Guðrúnardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4893
Mér blöskrar ástandið á Gasa og við erum ekki að fara að senda börn í stríð og hörmungar!!Halla Baldursdóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#4905
Ég hvet stjórnvöld til að veita palistínskum flóttamönnum alþjóðlega verndÁlfheidur Karlsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4907
Þeir eiga bara að fá vernd, annað er ómannúðlegt! Jafnvel þó ströngustu reglur heimili kannski að við gerum það ekki. Computer says no er ekki boði hér.Erla Vilhjálmsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4910
Ómannúðlegt og ógeðslegt að senda börn ein í óvissu, ekkert húsnæði og enginn fullorðin til að hugsa um þau.Fanney Jóhannsdóttir (Njarðvík, 2023-12-05)
#4913
Mér finnst miskunnarleysi og hrein mannvonska að senda tvo unga drengi vegalausa til Grikklands. Ég tala nú ekki um eins og ástandið er í Palestínu núna í aðdraganda jóla.Sigríður Magnúsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-05)
#4930
'Eg vil þid á íslensk stjórnvöld að veita palestínskum flóttamönnum sem hafa dvalið hér á Íslandi um árabil alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum vegna stöðunnar í heimalandinu. Við óskum eftir flýtimeðferð við umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt og að sett verði í forgang að leyfa palesínskum flóttamönnum rétt til fjölskyldusameiningar svo hægt sé að veita þeim framtíð hér í öruggu skjóli og skorum á ríkisstjórnina að senda ekki úr landi drengina Sameer og Yazan sem eru 12 og 14 ára og hafa gengið í íslenskan skóla og eignast hér ástvini og upplifað frið.Theresa Linda Árnadottir (Keflavik, 2023-12-05)
#4948
Það er ekkert sem tekur við þessum börnum í Grikklandi og ekkert sem réttlætir að uppræta líf þeirra á þennan hátt.Björg María Oddsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4965
það er ógerlegt fyrir fólkið að vera heima hjá sérHallfríður Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#4975
Að senda börn á vergang þegar þau eiga hér heimili og eru umvafin ást er hræðileg mannvonska og grimmd. Sýnum mildi og verndum börn.Vilhelmína Þór (Reykjavík, 2023-12-05)
#4984
Annað væri dauðadómur yfir siðferði og mannúðHanna Arnorsdottir (Garðabær, 2023-12-05)