Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#5003
Ég skrifa undir sem málsvari palestínskra barna sem eiga rétt á öryggi og vernd fyrir ofbeldi, meðal annars skv. fjölmörgum ákvæðum Barnasáttmála SÞ sem er lögfestur á Íslandi árið 2013. Svo vill til að VG var líka í ríkisstjórn þá.Bárður Ingi Helgason (Reykjavík, 2023-12-05)
#5018
Þetta eru börn sem geta vel aðlagast okkar þjóðfélagi, og koma frá stríðshrjáðu landi.Íris Árnadóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#5031
Ástæða er að þessir drengir eiga ekki skilið að vera visað ur landiHelgi Geirsson (Kópavogur, 2023-12-05)
#5035
XGuðny Jonsdottir (Reykjanesbæ, 2023-12-05)
#5041
Palestína er heimaland þeirra en á meðan Zíonistar brjóta á mannréttindum Palestínufólks er eðlilegt að þeir fái vernd á Îslandi ❤️Sigurbjōrg Helga Helga Skúladóttir (Borgarnes, 2023-12-05)
#5045
Það er ómennska að senda drengina á götubetl til Grikklands.Kolbeinn Ingimundarson (Reykjavík, 2023-12-05)
#5059
Ég vil að palestínskir flóttamenn, sérstaklega börn, fái vernd hér á Íslandi.Jóna Sigríður Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5070
Það er það eina í þessu máliÆgir Ellertsson (Selfoss, 2023-12-05)
#5093
Vegna ómannúðlegrar framkomu við barn. Að virða Barnasáttmála SÞ er skylda.Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir (Akureyri, 2023-12-05)
#5097
Þađ er ómannúđlegt ađ senda þessa drengi úr landiFanney Grétarsdóttir (Árborg, 2023-12-05)
#5108
Þetta er skýrt brot a barnasattmalanum. Vinsamlegast virðið það.Kristján Ásgeirsson (Reykjavik, 2023-12-05)
#5115
Við eigum að vera betri. Þetta eru börn.Arna Bjornsdottir (Grindavík, 2023-12-05)
#5117
Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst við ekki geta rekið börn í flóttamannabúðir í öðrum löndum. Við eigum að sinna þeim sem þurfa á hjálp að halda og vera manneskjur til að taka á því að vinna hverja umsókn hraðar svo fólk fái svör áður en það er búið að festa hér rætur.Kristín Ingimarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#5119
Ég skrifa undir vegna þess að þetta eru börn, hvað er að yfirvöldum sem akveða að gera svona.Svava Hrönn Guðmundsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#5133
Það eru mannréttindi þessara barna að fá vernd og við getum veitt þessa vernd.Elfa Gísladóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5160
<3Magni Freyr Magnússon (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#5171
Okkar ber að vernda ÖLL börn!Guðný Drífa Snæland (Egilsstaðir, 2023-12-05)
#5175
Þetta er eins ómannúðlegt og hægt er að hugsa sér og brýtur gegn öllu sem barist er fyrir í barnasáttmálanumArnfríður Arnardóttir (Akureyri, 2023-12-05)
#5183
Það er gjörsamlega ómannúðlegt að senda börn í skelfinguna í GrikklandiAndrea Sif Sigurðardóttir (Patreksfjörður, 2023-12-05)
#5185
Þó við getum ekki bjargað öllum þá getum við vel bjargað þessum drengjum.Eydis Valgardsdottir (Akureyri, 2023-12-05)
#5198
Því börn eiga rétt á vernd, alltaf.Elvý Hreinsdóttir (Dalvík, 2023-12-05)