Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#5607
Ég skrifa undir því mér er misboðið að senda eigi þessa drengi úr landi!Eva Heidarsdottir (Akureyri, 2023-12-05)
#5620
Að þetta er hræðilegt að senda börn heim þar sem bara hörmungar bíða þeirra. Rústi og dauð.Júlíana Einarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#5622
Börn eiga ekki skilið að vera á götunni og alls ekki án þess að það sé einhver fullorðin með þeim þetta er til skammar að ætla að senda svona ung börn á götuna í GrikklandiBryndís Jóna Hilmarsdóttir (Akranes, 2023-12-05)
#5628
Ég vil hjálpa þeimBjörg Bergsveinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#5629
Til að tilheyra mannkyniGuðrún Arndís Tryggvadóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#5631
Þeir eiga rètt á að vera á Íslandi. Leyfið þeim að vera á Íslandi.Árdís Hulda Henriksen (Reyðarfirði, 2023-12-05)
#5634
Brot á barnasáttmálanum og mannréttindum barna að senda þessi börn úr landi. Hér eiga þeir öruggt skjól.Ingibjörg Kristinsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#5638
Förum að barnasáttmálanum og verndum börnin!johanna Vala höskuldsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-05)
#5641
Ég er sorgmædd yfir því að það eigi að senda drengina úr landi. Vona að þeirri niðurstöðu verði hnekkt.Susan Wilson (Reykjavík, 2023-12-05)
#5666
Ég skrifa undir af því að mér finnst það óbærilegt að tilheyra þjóð sem sendir börn alein á götuna á Grikklandi. Börn sem hafa ekki að neinu að snúa í heimalandi sínu, landi þar sem þjóðarmorð fer nú fram í beinni útsendingu. á jheimsvísu. Ég vil tilheyra þjóð sem sýnir miskunn og samlíðan með fólki, börnum og fullorðnum sem lifað hafa allt sitt líf við stríðsástand.Ingunn Ósk Sturludóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#5677
Okkur ber að standa með börnum og sérhverju barni sem unnt er þurfum við að bjarga frá hryllingnum á Gaza.Svandís Ingimundardóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#5686
Vegna þess að það er ekkert mál fyrir okkur á Íslandi að hjálpa. Við höfum efni á þessu og það gerir Ísland að betri stað í þessum heimiBryan Smith (Reykjavík, 2023-12-05)
#5701
Það væri mannvonska að senda þá úr landiGuðrún Ragnarsdóttir (Hvammstangi, 2023-12-05)
#5704
Þvi það hlýtur að vera hægt að gera beturellen Gunnarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#5709
Þeir eiga ekki öruggt heimaland. Börn þurfa öryggi og vernd.Bryndís Böðvarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5723
Verndum börninArndís Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5743
Við berum bæði lagalega og siðferðislega skyldu til að standa vörð um mannréttindi og hagsmuni barna. Sem móðir finn ég mig knúna til að skrifa hér undir því ég get vart ímyndað mér erfiðleikana sem elsku drengirnir hafa nú þegar þurft að ganga í gegnum en ég myndi óska þess að háttvirt ríkisstjórn stæði vörð um öryggi og velferð barna minna ef ég væri föst í sömu átakanlegu aðstæðum og mæður þessara drengja.Svanhildur Mar (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#5746
Veita á börnum vernd og möguleika til lífsAnna Sveinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5757
Það er ekkert sem réttlætir það að senda börn út í óvissu og umkomuleysi. Þeir eiga hér á Íslandi öruggt skjól sem hreinlega má ekki af þeim taka. Úti á Grikklandi bíður þeirra hinsvegar óvissa sem ég óska engu einasta barni, algjörlega óháð því hvar það fæddist.Unnur Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#5790
Ég undirrita vegna þess að hér er verið að brjóta á rétti barna. Auk þess finnst mér óásættanlegt að Palestínumönnum sé ekki sjálfkrafa boðinn griðastaður á Íslandi á meðan hörmungarnar og þjóðarmorð Ísraelsmanna eiga sér stað í Palestínu.Anna Hlín Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)