Göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg
Athugasemdir
#401
Börn í Vogabyggð hafa rétt á að vera örugg (eins og önnur börn) og að þurfa ekki að stofna lífi sínu í hættu með tengingu við iðju/skóla og frístundarstarf. Einfalt!Árný Yrsa (Reykjavík, 2022-09-08)
#406
Ég á 8 ára dóttur sem þarf að fara yfir hættuleg ljós til að skjótast yfir í Vogahverfið að leika við vinkonur sínar. Við búum í Kænuvogi.Maria Kjartansdottir (Reykjavík, 2022-11-17)
#410
Barnabörnin mín þurfa brú yfir Sæbrautina v/öryggis þeirra.Anna Gudmundsdottir (Reykjavík, 2022-11-17)
#415
Mér er annt um öryggiGauti Gíslason (Álftanes, 2022-11-18)
#417
Til að auka öryggi borgarbúa.Díana Júlíusdóttir (Mosfellsbær, 2022-11-18)
#418
Börn eiga að komast í gegnum umferðina án þess að þurfa að hætta lífi sínu. Enginn skóli er í nýja Vogahverfinu og þurfa börn að sækja skóla og vini hinu megin við Sæbrautina. Það er óbjóðandiLúcía Sigrún (Reykjavik, 2022-11-18)
#420
Mikilvægt öryggisatriði fyrir íbúa svæðisinsHelga Atladóttir (104, 2022-11-19)
#423
Það er næsta skref i betri og öruggari samgöngumChristine Gisla (Selfoss, 2022-11-20)
#428
Ég á börn sem ég myndi aldrei senda ein yfir þessi gatnamót.Hjalti Þorsteinsson (Reykjavík, 2022-11-24)
#429
Þetta er algjör nauðsyn.Hannes Sveinsson (Reykjavík, 2022-11-25)
#433
Ég og börnin mín viljum geta komist örugg yfir götuna á leið í skóla og vinnu.Guðrún Skúladóttir (Reykjavik, 2022-12-03)
#434
Ég skrifa hér undir því ég og sonur minn elskum að labba í umhverfinu okkkar en þorum aldrei yfir Sæbrautina þar sem ég er bara hrædd um að einhver vitleysingur keyrir yfir okkur. Gerðist næstum því og vil alls ekki treysta þessum vitleysingum a götunum :)Viktoría Johannsdottir (Reykjavík, 2022-12-11)
#439
Mikið öryggisatriði fyrir gangandi fólk.Júlíana kristín Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2022-12-31)
#441
Þessi brú þolir enga bið.Ekki bíða eftir dauðaslys.Fáranleg umferð flutningabíla og þungra farartækja.Sigurborg Sveinbjörnsdóttir (Reykjavík, 2022-12-31)
#442
Þaðer nauðsynlegt að hafa göngubrú þarnaIngibjörg Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-07-25)