Ekki fyrir mína hönd

Athugasemdir

#413

Það er galið að ætla að syngja og dansa með þjóð sem stendur í þjóðarmorð á sama tíma. Stundum þarf að sleppa partýinu því það er ekki viðeigandi að djammað.

Oddný Björg Rafnsdóttir (Þingeyjarsveit, 2024-04-04)

#414

Eg styð ekki þjoðarmorð ne að fulltrui islands sleiki upp þjóðarmorðingjana i minu nafni

Bryndís Ýrr Baldursdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)

#416

Ísrael fær að vera með

Olof Masdottir (Garðabær, 2024-04-04)

#433

Ég neita að standa með þjóðarmorði

Þór Magnússon (Kópavogur, 2024-04-04)

#444

Viðurstyggilegt viðhorf Heru; gagnvart Filisteum (Palestínumönnum) og purrkunnarlausum morðum Gyðingaríkisins (Ísrael) á fólkinu á Gaza strönd og á Vesturbakka árinnar Jórdan ætti að útiloka Heru frá íslenzku samfjelagi, hjeðan í frá:: alfarið. Skömm ein; að þessarri illa innrættu manneskju.

Óskar Helgi Helgason (Hveragerði, 2024-04-04)

#448

Hún styður þjóðarmorð

Arnar Guðmundsson (Neskaupstaður, 2024-04-04)

#454

Það er beinlínis ógeðslegt að Hera Björk sé send fyrir Íslands hönd í lagakeppni sem meirihluti þjóðarinnar er á móti að Ísland taki þátt í. Þar hyggst hún skemmta sér á sviði með Ísraelsku her/söngkonunni, dásamar framlag þjóðmorðingjanna og atar þannig nafn Íslands eilífum aur. Þetta er viðbjóður.

Margrét Kristín Blöndal (Reykjavík, 2024-04-04)

#469

Ég vil alls ekki ð við tökum þátt á meðan Ísrael er líka í keppnunni. Netanyahu er stríðsglæpamaður og eigum við að sniðganga keppnina!

Yvette Lau (Egilsstaðir, 2024-04-04)

#473

Ég styð ekki þáttöku okkar í ár með þessum fulltrúa

Sædís anna Jónsdóttir (Reykjanesbær, 2024-04-04)

#475

mér er gjörsamlega ofboðið

Solveig Olafsdottir (Reykjavík, 2024-04-04)

#491

Hera er ekki fulltrúi minn 🇵🇸🕊️

Þorleifur Örn Gunnarsson (Reykjavik, 2024-04-04)

#495

🤬🖕🏻

Sandra Bernhöj Daðadóttir (Reykjavík, 2024-04-04)

#512

Ég get ekki hugsað mér að aðili mæti fyrir Íslands hönd og skemmti sér og gleðjist með fulltrúm þjóðar sem virðist öll fullkomnlega samtaka í þjóðarmorði.

Egill Helgason (Reykjavík, 2024-04-04)

#522

Ógeðslegt að sjá Heru sem fulltrúa Íslands á alþjóðavettvangi leggja sig sérstaklega fram um að skríða fyrir zíonistum Ísraels og hjálpa til við að taka kastljósið af þjóðarmorði þeirra á Palestínumönnum. Eitt er að syngja, annað að kjósa að taka virkan þátt í að breiða yfir verstu glæpi samtímans. Ekki í mínu nafni og ekki í nafni Íslands. Vonbrigði að sjá Heru leggjast svona lágt þegar hún hefði getað bjargað andlitinu, ljóst að hún mun aldrei nokkurntíman ná árangri í keppninni hvort sem er.

Rúnar Þórarinsson (Reykjavík, 2024-04-04)

#535

Við hefðum aldrei átt að taka þátt og deila sviðinu með Ísrael. Hera fer ekki fyrir mína hönd.

Margrét Hauksdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)

#549

Do not provide Israel a platform to pink wash themselves from the genocide they are committing on Palestinians.

Valgerður Pálmadóttir (Reykjavík, 2024-04-04)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...