Ekki fyrir mína hönd

Athugasemdir

#3

Útrýming palestínsku þjóðarinnar er ekki í mínu nafni. Ég kaus aldrei Heru á nokkru stigi í Söngvakeppninni og álit hennar sem kom fram í greininni er heldur ekkert sem ég mun nokkurn tíman standa á bakvið.

Guðlaug Hilmarsdóttir (Hafnarfjörður, 2024-04-03)

#27

Hera er EKKI að fara fyrir mína hönd!

Perla Kristinsdóttir (Vestmannaeyjar, 2024-04-04)

#30

Ég skrifa undir því ég styð ekki þjóðarmorð.

Katrín Harðardóttir (Reykjavík, 2024-04-04)

#32

Ég skrifa undir þetta því ég skil hreinlega ekki á hvaða egótrippi Hera er. Hún virðist ekki átta sig á að hún er fulltrúi okkar þarna ... og að mikill meirihluti þjóðarinnar (samkvæmt könnunum!!!) er mjög ósáttur við Ísraelar fái að taka þátt eins og ekkert sé ... á meðan þeir slátra heilli þjóð ... aðallega börnum!!!
Og Hera bara klappar og brosir ... NEI TAKK EKKI Í MÍNU NAFNI

Sigurlaug Lára Ingimundardóttir (Skagaströnd, 2024-04-04)

#33

Þjóðarmorð er ekki vettvangur fyrir Heru að hvítþvo, og veiða þannig ísraelsk atkvæði. Hvílík skömm.

Elisabet Ronaldsdottir (Reykjavik, 2024-04-04)

#41

Hera er þjóðarskömm. Hún er síonisti. Með afstöðuleysi tekur hún skýra afstöðu með þjóðarmorði.

Ingólfur Gíslason (Reykjavik , 2024-04-04)

#70

Ég ætlaði bara að sniganga allt sem lyti að þessari keppni, en þetta er forkastanlegt. Ég skil ekki hvað konunni gengur til.
Ísrael er að stunda þjóðarmorð og ætti ekki að fá að strá yfir það glimmeri.

Anna Hallgrímsdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)

#77

Ekki fyrir mina hönd.

Þórey Friðbjarnardóttir (Vestmannaetjar, 2024-04-04)

#84

Hera á ekkert erendi í að vera fulltrúi íslands í Eurovision.

Sigríður M Sigurjónsdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)

#85

Skammast mín fyrir framlag hennar á þessum ömurlegu timum og hvernig hún kemur fram. Þjóðarósómi

Ólafur kristjan Guðmundsson (Reykjavik , 2024-04-04)

#98

Við leikum ekki við morðingja

Ásdís Þórólfsdóttir (Hafnafj, 2024-04-04)

#104

Þáttaka jafngildir samþykki á athæfi ísrahels.

Úlfar Kári Guðmundsson (Bærum, 2024-04-04)

#146

Blindur hroki

kristín ómarsdóttir (reykjavík, 2024-04-04)

#148

Ekki fyrir mína hönd!
Frjáls Palestína!

Lilja Björk Haraldsdóttir (Garðabær, 2024-04-04)

#167

Ekki i minu nafni

Margret Gardarsdottir (København , 2024-04-04)

#174

Það er eitt að fara út á þeim forsendum að elska Eurovision og langa að reyna að meika það á stóru sviði eða eitthvað álíka, það væri að einhverju leiti skiljanlegt, samt glatað. En að vera með stuðningsyfirlýsingar með Ísrael er algjörlega óboðlegt og eru ekki yfirlýstar skoðanir þjóðarinnar sem hún á að stíga á stokk fyrir. Það væru sterk skilaboð að kippa henni úr keppninni fyrir að láta okkur öll líta illa út og best væri ef Bashar færi í hennar stað, annars væri algjörlega boðlegt að taka bara ekki þátt í ár.

Sunna Ben (Reykjavík, 2024-04-04)

#181

Ég er alfarið á móti þátttöku okkar í Eurovision ef Ísrael verður með.

Anna Kristín Gunnarsdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)

#195

Ég styð ekki þjóðarmorð.

Guðrún Vala Elísdóttir (Borgarnes, 2024-04-04)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...