Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#5828

Við berum út börn

Herdís Guðjónsdóttir (REYKJAVÍK, 2023-12-05)

#5839

Það er alls ekki boðlegt að senda ólögráða börn á vergang. Það er dagljóst að þeir komast ekki til síns heimalands og væru í verulegri lífshættu væri það mögulegt.

Jórunn K. Fjeldsted (Hafnarfjörður, 2023-12-05)

#5849

Ungir drengir með bjarta framtíð á Íslandi. Ekki senda þá út í vonleysið

Brynja Sævarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#5854

Að drengirnir fái að vera á Íslandi

Sigríður Austmann (Reykjavík, 2023-12-05)

#5857

Þetta eru börn

Erna Bjarnadóttir (Hveragerði, 2023-12-05)

#5859

Ég kýs að leyfa börnum alltaf að njóta vafans! Þetta eru flottir drengir sem við erum í aðstöðu til að hjálpa og annað er hreint mannréttindabrot og risa brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem var samþykktur og á að vera í gildi! Stopp! Ég segi STOPP!!

Eva Rós Birnudóttir (Stokkseyri, 2023-12-05)

#5860

Okkur ber skylda sem samfélag að veita börnum vernd og skjól. Þetta er þannig tilfelli.

Elísabet Erlendsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5876

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að þessir drengir megi búa við öryggi á Íslandi í stað þess að senda þá úr landi. Ég vil slíkt hið sama fyrir allt flóttafólk frá Palestínu sem er á Íslandi.

Margrét Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5881

Ég vil að drengirnir fái vernd á Ísland.

Margrét Jónsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)

#5884

Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal

Hulda Blöndal (Reykjanesbær, 2023-12-05)

#5888

Við eigum að styðja , veita skjól og vernda öll börn sem hægt er styðja.

Sveinbjörn Lárusson (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#5894

Fyrir börnin

Arnheiđur Runólfsdóttir (Garđabær, 2023-12-05)

#5905

Ég skrifa hér undir því ég styð heilshugar að drengirnir fái hér skjól og njóti öryggis áfram!

Sigrún Baldursdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5913

ég hef samvisku

Alexandra Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5922

Það nær engri átt að senda saklaus börn INN í þennan hrylling! Það er frekar erfitt að trua þessum frettum, svo full af mannvonsku getur engin manneskja verið að taka slika akvorðun.. Nógu nöturlegt er það að við séum ekki að taka börn þaðan UT.

Elsa Bjørnsdottir (Oslo, 2023-12-05)

#5936

Ég er mannlegur

Àrni Geir Lárusson (Seyðisfjörður, 2023-12-05)

#5940

Hverju höfum við að tapa.
Börn á flótta eiga að fá skjól🌍

Þórey Gylfadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5943

Við höfum allar forsendur til að standa vörð um velferð barna og ekki síst þeirra sem tengsl við fjölskyldumeðlimi hér á landi og hafa misst aðra ástvini í stríði.

Halldóra Björk Guðmundsdóttir (Ölfus, 2023-12-05)

#5944

Strákarnir hafa það betra hér og líður vel. Það er brot á mannréttindum að senda börn til Grikklands , þar sem fátækt og gatan bíður þeirra.

Vala Helga Björnsdóttir (Rudköbing, 2023-12-05)

#5946

Vegna þess að ég er manneskja og þetta er ómanneskuleg ákvörðun.

Tinna Björk Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5957

Öll börn eiga rétt á frið og öryggi

Salný Sif Júlíusdóttir Hammer (Akranes, 2023-12-05)

#5958

Þessi ákvörðun um að senda börn einsömul til annars lands er svo yfirgengilega samviskulaus og siðlaus að maður á bara á engin orð. Við þurfum einfaldlega að leggja niður Útlendingastofnun í núverandi og hugsa starfsemi hennar alveg upp á nýtt.

Kristinn Pálsson (Reykjavik, 2023-12-05)

#5959

Ég hef hjarta. Skammast mín fyrir að ein ríkasta þjóð heims sem kallar sig Kristín, skuli henda ofsóttu og hrjáðum unglingum á Guð og gaddinn á þeim tíma sem hún fagnar fæðingu frelsarans frá Palestínu. Hræsni íslenskra stjórnvalda á sér engin takmörk. 😡

Karl Johannsson (Rafal, 2023-12-05)

#5965

Börn eiga rétt á alþjóðlegri vernd.

Sigríður Guðmarsdóttir (Akureyri, 2023-12-05)

#5970

Virðum barnasáttmálann og gefum þessum drengjum öruggt skjól

Sigrún Arnardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5971

Ég skrifa undir vegna þess að það er það eina rétta í stöðunni.

Sigríður Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5985

Yazan er í bekknum mínum og ég sé hann stundum hjá nágrananum mínum. hann er góður krakki og hann hefur eins mikil réttindi að lifa hér og allir hinir sem búa hér

Steinunn Davíðs (Mosfellsbær, 2023-12-05)

#5990

Ég vil að Ísland komi fram við börnin ag mannúð

Sigurbjorg Hjorleifsdottir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5994

Það er óboðlegt að senda börn á götuna

Ragnhildur Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)

#5999

Því öll börn eiga rétt á því að búa við öruggar aðstæður

Auður Pálsdóttir (Egilsstaðir, 2023-12-05)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...