Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#6024
Það að senda börnin til Grikkland, án foreldra, brýtur gjörsamlega á rétti barna frá Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna.Brot á börnum!!! Nei takk
Steinunn Bjarnadóttir (Lundi, 2023-12-05)
#6035
Annað væri asnalegtÓlafur Stefansson (Kópavogur, 2023-12-05)
#6038
Ég vil ekki að islendingar komi illa fram við börnÓlöf Elísabet Þórðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6043
Barnasáttmálinn augljóslegaPáll Gíslason (Reykjavík, 2023-12-05)
#6057
Aldrei að senda börn úr landiJóhanna Axelsdóttor (Álftanes, 2023-12-05)
#6060
ég vil ekki að þessir drengir séu sendir úr landiJorunn Atladottir (Reykjavik, 2023-12-05)
#6069
Við getum gert svo miklu betur en þettaSigfríður Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6070
Þetta eru bara börn og eiga að fá að vera á Íslandi.Helga Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6112
Ég skrifa undir sem móðir 13 ára drengs sem myndi vilja að mitt barn fengi skilning, kærleik og mildi.Ingibjörg Reynisdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6113
Þessir strákar eiga enga sök á því ástandi sem ríkir, eru saklausir og það er skylda okkar að hjálpa þeim. Þeir munu bæta íslenskt samfélag.Matthias Halldorsson (Reykjavik, 2023-12-05)
#6115
Bendi á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna greinar 19/22/2719) Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn ofbeldi, misbeitingu og vanrækslu af hendi allra þeirra sem annast þau.
22) Börn sem þurfa að flýja heimaland sitt sem flóttamenn eiga rétt á vernd og stuðningi við að nýta sér þau réttindi sem þau eiga samkvæmt Barnasáttmálanum í nýja landinu.
27) Börn eiga rétt á því að fá næringu, fatnað og öruggt heimili svo þau geti þroskast á sem bestan hátt.
Guðrún Helga Jónasdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6121
Þeir eiga skilið öryggi eins öll önnur börn.Thelma Dís Eggertsdóttir (Sandgerði, 2023-12-05)
#6137
Drengirnir eiga að fá vernd á Íslandi.Páll Guðjónsson (Kópavogur, 2023-12-05)
#6142
Það á ekki að senda börn undir lögaldri til Grikklands.Svava Lóa Stefánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6146
Þeir eru börn og eiga rétt á vernd á íslandiGuðrún Snæbjört (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#6153
Þetta eru börn, það er eitthvað mikið að í þessum nýju útlendingalögumSigurlaug Emilsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#6167
Grunn mannréttindi þessara barna að fá að alast upp í öruggu umhverfiErla Björk Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#6171
Mannúðar-ástæðumUnnur Huld Vopna Sævarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#6185
Ég vil ekki búa í samfélagi sem sendir börn til baka í stríð.Ragnheidur Jonsdottir (Reykjavík, 2023-12-05)
#6193
Mér þykir það ómannúðlegt að vísa drengjunum úr landi, þeir eru með fósturfjölskyldur sem vilja sinna þeim og hafa eignast betra líf hérna. Að henda þeim úr landi í slæmar aðstæður er óboðlegt.Ragnheiður Sverrisdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#6197
Það er ekki annað hægt. Það á ekki að senda börn úti óvissuna. Það stenst ekki barnasáttmálan er ekki börnum fyrir bestu. Bara langt frá því.Ragnheiður anna þorsteinsdottir (Reykjavík, 2023-12-05)