Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#6618

Þessir drengir eiga heima hér.

Einar Sveinn Árnason (Reykjavík, 2023-12-06)

#6621

Þetta er óréttlæti að senda börn út í dauðann eða hvað sem býður þeirra

Sveinbjörg Sveinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#6635

Það á enginn að þurfa að lifa í landi þar sem er verið að fremja þjóðarmorð.

Gunnhildur Björnsdóttir (Garðabær, 2023-12-06)

#6642

Mannúðarástæðum - þetta eru börn.

Margret Sigurgeirsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#6643

Mannréttindi og manngæska

Hjörleifur Hjörleifsson (Akureyri, 2023-12-06)

#6648

#einjörðfyrirokkuröllsemáhennibúum
Þetta eru börn sem eiga eftir að verða nýtir skattþegnar og bæta samfélag okkar, þannig græðum við líka öll.

Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#6650

Island hefur lögleitt Barnasáttmála sameinuðuþjóðanna og því er það lögbrot að vísa drengjunum úr landi

Anna Björg Thorsteinson (Kópavogur, 2023-12-06)

#6651

Til að vinna á móti þessari grimmd og ómanneskjulegu aðgerð sem er í uppsiglingu hjá Útlendingastofnun

ÞÓRDÍS ERLA ÁGÚSTSDÓTTIR (Reykjavik, 2023-12-06)

#6655

Þvi þetta er ótrúlega grimmt og ómannlegt ad senda þà i burtu

Marín Helga Jonsdottir (Rvk, 2023-12-06)

#6665

Ég styð að þeir sem börn verði hér á Íslandi.

Ásdís Ósk Erlingsdóttir (Kópavogur, 2023-12-06)

#6671

Þeir eiga að fá að vera hér á Íslandi punktur👊

Sigurður Sigurbjörnsson (Kópavorgur, 2023-12-06)

#6687

Galin stjórnsýsla að ætla að senda vegalaus börn í skelfilegar aðstæður í Grikklandi. Þetta er víðsfjarri þeim gildum sem flest skynsamt fólk telur vera réttmæt.

Soffía Hauksdóttir (Bolungarvík, 2023-12-06)

#6699

Ég skrifa undir vegna þess að annað er óhugsandi.

Berglind Hálfdánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#6734

Brot á barnasatmalnum

Elin Clausen (Reykjavik, 2023-12-06)

#6735

Virðum manneskjuna og börn í vanda ekki síst. Ég tek ekki þátt í ofbeldi gagnvart börnum!!!!

Björg Sverrisdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#6746

Þetta eru börn . Verndum stríðshrjáð börn . Það er það sem við stöndum fyrir. Alla leið og alltaf . Þeir eiga að fá að vera hér .

Elísabet María Ástvaldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#6753

Vona að drengirnir fái skilning og hlýju og verði áfram á Íslandi þar sem þeir eru öryggir og líður vel. Þetta eru börn. 💕

Laufey Eydal (Overland Park, 2023-12-06)

#6757

Af mannúðarástæðum, okkur ber að vernda börn og fólk á flótta.

Gústav Geir Bollason (Hörgársveit, 2023-12-06)

#6761

Öll börn eru okkar börn .

Rósa Þórhildar Lárusdóttir (Keflavik, 2023-12-06)

#6763

Algjörlega galið að senda ólögráða börn út í óvissuna.

Þórdís Árný Örnólfsdóttir (Akranes, 2023-12-06)

#6765

Að i barna sáttmála sameinuðuþjóðanna stendur að vernda eigi börn.

Finndís Birgisdóttir (Akranes, 2023-12-06)

#6774

Þetta er viðbjóðslegt að við þurfum að vera að skrifa undir petition til þess að vernda börn. Þessi börn eru okkar börn. Öll börn eru okkar börn og um leið og við hættum að passa þau þá erum við hætt að vera manneskjur.

Ernesto Ortiz (Reykjavík, 2023-12-06)

#6781

Ég skrifa undir vegna þess að ég er á móti því að senda varnarlaus börn beint á götuna í Grikklandi. Börn eiga rétt á vernd, samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Nanna Skuladóttir (Enschede, 2023-12-06)

#6783

Það ét þjóðarmorð og hryllingur á Gasa í
Palestínu Sýnið miskunn Samkennd Barnasáttmála Heims markmið Björgum lífi þeirra hvernig getið þið haft mannslíf barna á samviskunni og haldið jólahald með ykkar börnum í Notalegum rólegheitum meðan þetta er að gerast.

Elín Margrét Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#6791

Fáránleg ákvorðun þetta eru jörn 🤬

Valdis Edda fanndal (Island, 2023-12-06)

#6794

Það á ekki að senda börn til baka...þeir eru með fósturforeldra sem hugsa vel um þá...Útlendinga stofnun á að skammast sín...þvílík mannvonska ...þessi stofnun á að leggja niður...eða skifta um fólk sem finnur til með öðrum..

Sigrún Elísabet Halldórsdóttir (Ísafirði, 2023-12-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...