Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#7602

Það er ómannúðlegt að veita ekki börnum, sem eru drepin í heimalandi sínu, vernd á Islandi

Guðrun Halla Tulinius (Reykjavik, 2023-12-06)

#7605

Veitum palestínskum drengjum undir lögaldri alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum. Þeir eru í góðum höndum og líf þeirra skiptir alla máli.

Kristín Reynisdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#7611

Ég vil sjá mannúð á Íslandi og að Barnarsattmáli sé virtur.
Þessir drengir falla vel inn í samfélagið.

Olga Sædís Adalsteinsdóttir (Grundarfjörður, 2023-12-06)

#7614

Þetta er ekki i lagi og hér eru þeir óhultir og eiga fjölskyldur, heimili og eru öryggir og elskaðir.

Lísbet Kjartansdóttir Kjartansdóttir (Garðabær, 2023-12-06)

#7616

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst skipta máli að börn sem eru komin í öruggt skjól og farin að festa rætur, eins og þessir bræður, fái að vera hér áfram.

Valgerður Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7622

Íslensk yfirvöld eru ekki að standa sig þetta eru börn, og við þurfum á þeim að halda

Auður Traustadóttir (Akureyri, 2023-12-06)

#7636

Sameer og Yazan eru 12 og 14 ára gömul BÖRN!!

Guðfinna Jakobsdóttir Hjarðar (Akureyri, 2023-12-06)

#7641

Það er ómannúðlegt að vernda ekki börn frá Palestínu!

Ragnheiður Björnsdóttir (Vín, 2023-12-06)

#7649

Vegna manúðar, góðmennski og réttlætis fyrir börn í stríðshrjáðum löndum.

Þórunn Bernódusdóttir Bernódusdóttir (Skagaströnd, 2023-12-06)

#7665

Við verðum að skrifa undir og svo verðum við að fá stjórnmálamennina okkar til að breyta þessum ógeðslegu lögum og reglum sem réttlæta mannvonsku

Steinunn Harðardóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7668

Þetta er börn. Við hjálpum þeim!

Áslaug Rán Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7671

Það minnsta sem við getum gert er að veita þessu fólki öryggi. Það að senda börn úr landi sem hafa hvorki fjölskyldu né öruggt skjól að leita í er mannvonska og varla í takt við barnasáttmála. Ég hvet stjórnvöld til þess að breyta afstöðu sinni og hlúa að þessu fólki.

Ágústa Sif Víðisdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7689

Þetta eru börn sem eiga að fá að vera börn

Sigrún Ósk Jónsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#7690

Þessir drengir eru börn á flótta og eiga rétt á áfallalausu lífi, samkvæmt Narnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem við erum aðilar að.

Ingibjörg Einarsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-06)

#7697

Það er mannvonska og hræðileht innræti að senda börn í opin dauðann og Ísland ætti fyrir löngu að vera búið að taka afstöðu gegn þjóðarmorðinu sem er að eiga sér stað í Palestínu.

Kristlaug Vera Jónsdóttir (Álftanes, 2023-12-06)

#7709

Það er mannvonska á siðferðilega lágu plani að henda fylgdarlausum börnum úr landi.

Óskar Gestsson (Kópavogur, 2023-12-06)

#7712

Réttlætismál

Sveinn Hallgrímsson (Reykjavík, 2023-12-06)

#7731

Þessir drengir eru komnir í skjól hjá góðu fólki og eiga framtíð hér

Vilborg Tryggvadóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7738

Ég vil að þessir drengir fái að njót athvarfs á mínu friððsæla landi

Þórbergur Torfason (Hornafjörður, 2023-12-06)

#7758

Við getum ekki hangið í excel skjalinu og "computer says no" þegar um börn eru að ræða!!
Okkur ber skylda til að aðstoða þessi börn!

Guðrún Ingibjörg Ragnarsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-06)

#7764

Ég skrifa undir vegna þessa að okkur ber að vernda börn gegn stríðsátökum og ofbeldi og við sendum þau ekki út í óvissuna.

Sigurlaug Gröndal (Reykjavík, 2023-12-06)

#7777

,,,

Lúðvik þorfinnsson (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#7780

Þeir eiga rétt á að lifa í öruggu umhverfi eins og börn okkar íslendinga

Erla Rán Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7792

Þetta eru börn sem eru hjá góðum fósturforeldrum og þeir plumma sig vel hér á landi svo látið þá vera

BIRNA DÍS BJÖRNSDÓTTIR (Stokkseyri, 2023-12-06)

#7798

Það væri ófyrirgefanlegt af okkur sem þjóð að senda börn í burtu. Þegar það kemur að börnum eru engin landamæri til, enda erum við öll sama dýrategundin og ættum að hegða okkur sem slík.

Gissur Orri Steinarsson (Reykjavík, 2023-12-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...