Björgum Bíó Paradís

Athugasemdir

#622

Þetta er besta bíóið á íslandi með alvöru ástríðu fyrir kvikmyndalist.

Jörundur Óskarsson (Reykjavík, 2020-05-08)

#625

Bíó Paradís er gífurlega mikilvægt fyrir menningu á Íslandi. Þeir sýna evrópskar myndir sem enginn annar vill sýna og setja list fram yfir easy gróða.

Einnig bjóða þeir upp oft upp á gamlar klassískar myndir.

Þór Símon Hafþórsson (Reykjavik, 2020-05-08)

#627

Mikilvæg menningarmiðstöð og fræðslusetur má ekki loka

Kristinn Magnusson (Rvk, 2020-05-08)

#633

Bíó Paradís er mikilvæg stofnun til að viðhalda fjölbreyttu menningarlífi í kjarna Reykjavíkur.

Elva Birgisdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#637

Bió Paradis sýnir myndir sem hvergi er hægt að sjá annars staðar
Ómissandi í 101

Sigrun Sigríðardóttir (Reykjavik, 2020-05-08)

#640

Bíó Paradís er hjartað í kvikmyndamenningu á Íslandi og nauðsynlegur hluti af menningarlífi Reykjavíkur.

María Helga Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#646

Menningarstofnun og fyrirbæri sem þarf að hlúa að. Austurbær er á lausu ef vantar húsnæði ;)

Davíð Arnar Baldursson (Reykjavík, 2020-05-08)

#657

Bíó Paradís er mikilvægur hluti af sögu Reykjavíkur. Það væri MJÖG sorglegt ef það hætti að vera til. Borgin eða ríkið ætti að kaupa þetta og reka sjálft í staðinn fyrir að moka leygu í þetta

Egill Sæbjörnsson (Berlin, 2020-05-08)

#663

Þörf á menningarhúsnæði sem getur sýnt fjölbreytt efni.

Stefán Sveinbjörnsson (Reykjavík, 2020-05-08)

#685

Ef að Bíó paradís lokar verður Reykjavík að andlegri eiðimörk

Friðgeir Helgason (Altadena, 2020-05-08)

#687

Þetta er besta bío a landinu

Sigrún Helga Geirsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#696

I sign because Reykjavík needs a place like Bíó Paradís.

Patrik Ontkovic (Reykjavík, 2020-05-08)

#707

Bíó Paradís er mennta og menningarstofnun sem gegnir mikilvægu hlutverki í fræðslu og menningarlegu uppeldi barnanna minna

Svanhv Tryggvadóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#708

Bíó Paradís er uppáhalds bíóið mitt, það eina sem ég sæki. Það sýnir kvikmyndaperlur sem ekki eru í boði annarsstaðar og er þar að auki menningarmiðstöð og eina bíóið sem eftir er í miðbænum.

Ragnhildur Ragnarsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#719

Það yrði óskandi að menningarmiðstöð sem heldur utan um samfélag alþjóðlegrar og sjálfstæðrar kvikmyndagerðar, hátíðir, frumsýningar á nýju íslensku efni- kvikmyndum, þáttaröðum, heimildarmyndum-grasrótinni- myndum sem jafnvel hvergi annars staðar er hægt að berja augum, verðmæti sem fá fólk til að hlæja, verða fyrir hughrifum , gráta og já, jafnvel syngja saman QUEEN lög með undirrituðum og sjálfum Freddie Mercury- hlusta eða spila læf tónlist, mengla og verða vitni af sögum alls heimsins komnum saman í litlu fallegu húsi, rifja upp gamlar minningar úr bíói barnæskunnar og endurskoða þær í nýju ljósi á hvíta tjaldinu - að þessi fallegi staður fengi nú að lifa áfram með einhverjum hætti 🙏♥️🔥#BÍÓPARADÍS

Bragi Árnason (Reykjavík, 2020-05-08)

#726

Bíó Paradís er menningarsetur og félagsmiðstöð sem er ómissandi í Reykjavík. Við megum ekki höggva þetta skarð í menninguna okkar.

Valgerður Ólafsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#730

Bíó Paradís er menningarverðmæti sem við megum ekki missa!

Kristian Guttesen (Reykjavík, 2020-05-08)

#740

menningarverðmæti

valdis harrysdóttir (reykjavik, 2020-05-08)

#747

Bíó Paradís gegnir mikilvægu hlutverki fyrir menningarlíf borgarinnar.

Ingibjörg Óttarsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#762

Nauðsynleg listastarfsemi í miðborginni.📽

Anna Sigríður Ólafsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)

#773

Save it

Jorge Lozano (Mexico, 2020-05-08)

#776

Bíó Paradís er ómissandi lífæð í menningarlífi Íslendinga.

Kristín Björk Kristjánsdóttir (Stokkseyri, 2020-05-08)

#787

Ef við björgum ekki demöntum eins og Bíó Paradís þá erum við alltaf að tapa meir og meir og það sér engann enda.

Róbert Gíslason (101, 2020-05-08)

#795

Ég fer ekki oft í bíó, en þegar ég fer þá er einhver skrýtin mynd sem bara Bíó Paradís nennir að sýna. Svona menninganördadót. Fíla þannig dót. Líka stemminguna: indie/vintage, töff.

ok takk fyrir að lesa þetta. bæbæ

Jón Steinar Guðmundsson (Reykjavík, 2020-05-08)

#796

Menningarstólpi.

Jón Magnús Arnarsson (Reykjavík, 2020-05-08)

#797

Þvi paradísin verður að vera

Jón Rafn Hjálmarsson (Hveragerði, 2020-05-08)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...