Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#7803

Sjálfstæðisflokkurinn hefur borið og ber enn alla ábyrgð á skammarlegu dómskerfi þessa lands og þeirri svívirðu sem þau kalla lög er fara gegn mannsæmandi framkomu í garð flóttafólks. Ég skammast mín fyrir íslensk stjórnvöld.

Anna Lísa Baldursdóttir (Akureyri, 2023-12-06)

#7809

Ég skifa undir vegna þess að börn eiga að alast upp við öryggi og eiga ekki að þurfa að upplifa stríðsátök.

Elín Traustadóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7811

Þessir drengir verða ekki sendir úr landi!

Sonja Ragnarsdóttir (Seltjarnarness, 2023-12-06)

#7814

Ég skrifa undir því ég er manneskja

Eva Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7832

Hvar er mennskan ef við veitum ekki BÖRNUM einum á flótta sjálfkrafa vernd? Palestínumenn eiga að fá sjálfkrafa vernd á íslandi, Þessi örfáu sem mögulega komast hingað fyrir eitthvað kraftaverk. Skrifið undir

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-06)

#7835

Því að það er rétt að styðja þessa drengi ❤️❤️❤️

Dagny Hjalmarsdottir (Kópavogi, 2023-12-06)

#7839

Allir Palestínumenn eiga að fá hæli á Íslandi, ekkert síður en Úkraínumenn!

Hrafn Harðarson (Hveragerði, 2023-12-06)

#7842

Það er siðferðisleg skylda okkar Íslendinga að standa vörð um hag barnanna sem hingað eru komin og hér vilja vera. Auk þess hafa þau íslenska fjölskyldu sem vill hlú að þeim. Hvað er málið eiginlega??.....

Herdís Anna Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7848

við erum efnað samfélag og eigum að vernda þá sem við getum

Helga Guðmundsdóttir (hafnarfirði, 2023-12-06)

#7859

Ég skrifa undir því mér finnst að börn sem eru frá stríðshrjáðum löndum eigi hafa algeran forgang

Hólmfríður Bára Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7864

Börn þurfa öryggi og vernd

Guðrún Dagný Einarsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-06)

#7869

Börn þurfa frið.

Eygló Gísladóttir (Egilsstaðir, 2023-12-06)

#7870

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst rangt að neita fólki frá stríðshrjáðu landi, í þessu tilfelli Palestínu, um vernd hér á landi. Ég er alfarið á móti því að senda börn og fatlað fólk tilbaka í algjöra óvissu. Þau eiga heima hér!

Ragnheiður Ólafsdóttir (Reykjavik, 2023-12-06)

#7898

Mér er misboðið hvernig komið er fram við þessa drengi hef skömm á íslensku stjornkerfi

Þrúður Sigmundsdóttir (Ólafsfjörður, 2023-12-06)

#7913

Ég skrifa undir því ég óska þess að öll börn fái að njóta verndar

Stefán Aðalheiðarson (Reykjavik, 2023-12-06)

#7925

Það brýtur gegn öllum mínum gildum að senda saklaus börn út í óvissuna

Emilía Gunnarsdottir (Álftanes, 2023-12-06)

#7926

Ég er alfarið á móti því að senda börn út í óvissuna. Sýnum samkennd og bjóðum þeim að búa á Íslandi.

Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir (Ísafjörður, 2023-12-06)

#7930

Við erum að breytast í fasistaþjóð hvernig við erum í sífellu að senda út úr landi fjölskyldur, börn og fatlaða einstaklinga. Það er hrikalegt ástand á Gaza og íslensk stjórnvöld vilja ekki beyta viðskiptabanni á Ísrael en vilja hins vegar senda einstaklinga í þessar aðstæður?????? Viðbjóður.

Auður Mist Eydal Halldórsdóttir (Reykjavik, 2023-12-06)

#7935

Við getum ekki komið svona illa fram við saklaus börn. Hér
eru þeir öruggir.

Aðalheiður E Kristjansdottir (Kópavogi, 2023-12-06)

#7936

Við sendum börn ekki út í óvissunnar.

Elva Ösp Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7938

Svona gerir ekki eðlilegt og gott fólk.

Sigurdur Hreinn Sigurdsson (Reykjavík, 2023-12-06)

#7974

Það er ljótt að fara svona með börn og Íslandi til skammar.
Þessir litlu drengir eru og eiga að vera velkomnir í landið miitt sem og annað fólk sem hefur verið farið illa með og þarfnast hjálpar.

Jóhanna Gísladóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7975

Nóg komið af mannvonsku

Jón Kolbeinn Guðmundsson (Reykjavík, 2023-12-06)

#7985

Vegna þess að við getum þetta svo vel...

Aðalbjörn Sverrisson (Reykjavík, 2023-12-06)

#7988

Það má ekki senda þessi saklaus börn úr landi. Það er brot á alþjóðalögum.

Marjakaisa Matthíasson (Reykjavík, 2023-12-06)

#7989

ÞAÐ ER TIL BARNASÁTTMÁLI OG ÞAÐ Á AÐ FARA EFTIR HONUM!!!!!!!

Veronika Arnardottir (Reykjavik, 2023-12-06)

#7997

Ég vil sjá mannúð hjá stjórnvöldum. Það er ekki í lagi að senda börn á götuna í Grikklandi. Börn eiga að njóta verndar og okkur ber að gera það sem hægt er til að hjálpa þeim.

Guðrún Matthíasdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#7999

Ég skrifa undir vegna þess að... Börn.

Birkir Viðarsson (Reykjavík, 2023-12-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...