Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#8018

Annað er mannvonska

Auður Soffíu Björgvinsdóttir (Garðabær, 2023-12-06)

#8022

Þvi það er fáránlegt að senda þá i burtu

Einar torfi Torfason (Hnífsdalur, 2023-12-06)

#8049

Til verndar börnum.

Fríða S Kristinsdóttir (170 Seltjarnarnes, 2023-12-06)

#8051

Börn eiga að eiga örugga vist á Íslandi, alveg sama úr hvaða átt þau koma

Sigríður Sigurðardóttir (Varmahlíð, 2023-12-06)

#8054

.

María Hauksdóttir (Sandgerði, 2023-12-06)

#8055

Þetta eru lágmarks mannúðarráðsstafanir!!! Sendum ekki saklaus börn út í þennan grimma heim allra síðast á stríðstímum! Veitum þeim öruggt skjól til frambúðar ef þeir kjósa að vera hjá okkur, lokum ekki dyrunum á umkomulausa!

Melkorka Guðmundsdóttir (Kópavogur, 2023-12-06)

#8065

Ég skammast mín fyrir íslensk yfirvöld

Guðfinna Ólafsdóttir (Selfoss, 2023-12-06)

#8070

Það þarf að leyfa þessum drengjum að vera á Íslandi. Við getum ekki sent BÖRN á götuna í Grikklandi þegar staðan í heimalandi og hjá fjölskyldu þeirra er eins og hún er. Það væri þvílík skömm fyrir Ísland og Íslendinga.

Elva Dögg Baldvinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#8071

Hingað og ekki lengra, þessir drengir fara ekki neitt.

Elín Sigríður Óladóttir (Hella, 2023-12-06)

#8076

Mannvonska að senda þá úr landi

Valdimar Óskarsson (Reykjavik, 2023-12-06)

#8079

ANNAÐ VÆRI MANNVONSKA

Lilja Guðmundsdóttir (Hafnarfjordur, 2023-12-06)

#8085

Að því það er fáránlegt að senda þessa drengi burt.

Teresa Sigfúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8092

… vegna þess að allt annað er glæpur.

Marietta Maissen (Egilsstaðir, 2023-12-06)

#8097

Ég er manneskja

Edda Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8101

Ég vil að stjórnvöld í mínu heimalandi sendi þessi börn ekki í opinn dauðann.

Guðfinna Ásgeirsdóttir (Hemnesberget, 2023-12-06)

#8119

Ég er mennsk

Elísabet Rún Ágústsdóttir (SELFOSS, 2023-12-06)

#8131

Ef við fáum tækifæri til að gera eitthvað til að gera þetta ástand ögn bærilegra þá má ekki láta það úr greipum okkur renna.

Hildur Guðrún Þorleifsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8134

Mennskan er að hverfa frá okkur. Ráðamenn okkar horfa undan og samþykkja þjóðarmorð, drápum á börnum og sakleysingjum. Áður í sögu okkar höfum við litið undan. Í seinni heimsstyrjöldinni sendum við margmenni til baka beint í hendur á nasistum þar sem gasklefinn beið þeirra. Í dag sjáum við slíkt hið sama. Sagan endurtekur sig. Við lærum ekkert. Þessir ráðherrar í dag eru engu skárri en þeir samseku á undan þeim, ef eitthvað, verri. Illskan hefur tekið völdin.

Sigurlaug Knudsen (Reykjavík, 2023-12-06)

#8136

Ekkert annað kemur til greina en að drengirnir fái að vera áfram á Íslandi

Snærós Sindradóttir (Búdapest, 2023-12-06)

#8140

Vegna þess að mér finnst ekki í lagi að senda börn í þessa óvissu ❤️

Sesselja júlía Ingvarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8171

Við getum ekki leyft okkur að senda börn sem eru á flótta undan stríði aftur út í hættulegar aðstæður. Að sjálfsögðu eiga þessir drengir að fá að vera áfram á Íslandi.

Sigurrós Jóna Oddsdóttir (Kópavogur, 2023-12-06)

#8182

Börnum ber sérstök vernd sökum æsku sinnar skv. Barnasáttmálanum og því ber okkur að veita börnunum vernd að sjálfsögðu

Hrund Logadóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8189

Björgum börnum og látum ekki ílsku Útlendingastofnunar ráða för!

Jón Halldór Gunnarsson (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#8190

Sýnum manngæsku - ekki reka drengina út í óvissu og erfiðleika.

Guðrún Sigfúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8197

Þetta er òmannúðlegt að senda börnin burt

Jóhanna Þórarinsdóttir (Selfoss, 2023-12-06)

#8199

Þetta er svo ómannúðlegt svo sorglegt

Sissa Gestsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...