Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#8801

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst að við eigum ekki að senda börnin úr landi og alls ekki palenstínsk börn.

Samsonardóttir Margrét (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#8808

Nú misbýður mér, þeir eru börn og þar að auki hjá góðu folki

Rannveig Haraldsdóttir (Patreksfjörður, 2023-12-06)

#8822

Öll börn eiga friðhelgan rétt á vernd og umönnun

Erlendur Egilsson (Reykjavík, 2023-12-06)

#8824

Við eigum að hjálpa fólki í neyð

Stefán Víðisson (Egilsstaðir, 2023-12-06)

#8830

Það er brot á mannréttindum að svipta börn öryggi og mannsæmandi lífi. Okkur ber skylda til að vernda drengina.

Berglind Hilmarsdóttir (Hvolsvöllur, 2023-12-06)

#8834

Það er augljós ástæða. Við sendum ekki börn/ungmenni út í óvissu, óöryggi og ótta.

Inga Höskuldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8848

Þessi börn eiga rétt á að vera hér!

Júlía Jóhannesdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8857

Börn eiga rétt á öryggi skv Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Hugrún Pétursdóttir (Hella, 2023-12-06)

#8862

Börnin eiga að vera á Íslanfi

Margrét Ómarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-06)

#8866

Það er verið.að stunda þjoðarhreinsun í heimalandi. Þetta eru börn sem tala íslensku.

Solveig Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8872

.

Gunnur Ólafsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-06)

#8878

Þeir eru börn og þetta er til skammar!!!

Gunnhildur Brynjólfsdóttir (Keflavík, 2023-12-06)

#8881

Mèr rennur blóđiđ til skyldunnar.
Ást og friđur🕊

Bryndís Magnùsdóttir (Akureyri, 2023-12-06)

#8899

'Eg finn til með þessum drengjum og vona af öllu hjarta að þeir fái öruggt skjól á Íslandi. Finn til með öllum þeim sem líða í Palestínu. Ég vil að við Íslendingar gerum allt sem við getum til að fylgja mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og sérstaklega að standa vörð um börn í neyð.

Ragnhildur Sigurðardóttir (Snæfellsbæ, 2023-12-06)

#8905

Ég vil að Ísland búi börnum gott skjól

Kristín Árnadóttir (Helsinki, 2023-12-06)

#8906

Mér finnst þessi drengir umkomulausir og jafnframt áhugasamir að setjast að hér. Skil ekki hvernig yfirvöldum dettur í hug að senda þá burt frá ættingja sínum. Foreldrarnir eru á vergangi á Gasa.

Unnur Skuladottir (Reykjavik, 2023-12-06)

#8913

Engin manneskja er ólögleg.

Gunnar Örvarsson (Garðabær, 2023-12-06)

#8923

Mér finnst mikil mannvonska að senda þá úr landi og okkur til skammar sem þjóð ef það verður gert.

Sigríður H Hálfdanard (Borgarnes, 2023-12-06)

#8929

Ég vil ekki að drengirnir verði sedir út í óvissuna þar sem ömurlegt líf bíður þeirra. Eigum að vernda börnin og gefa þeim dvalarleyfi.

Kristín Einarsdóttir (Reykjavik, 2023-12-06)

#8932

Það er ekki hægt að treysta á samvisku þingmanna.

Patrik Einarsson (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#8937

Öll börn eiga rétt til öryggis. Að senda drengina úr landi er mannvonska.

Steinunn H Hafstað (Reykjavík, 2023-12-06)

#8939

Ég skrifa undir vegna þess að við sem þjóð getum ekki leyft að þessir drengir / börn verða sendir úr landi og hvað þá einir , fylgdar lausir og yfirgefnir. Ég á ekki orð !

Helen Karlsdóttir (Vestmannaeyjar, 2023-12-06)

#8942

Vigdís Finnbogadóttir sagði eitt sinn að það mikilvægasta í heimi hér er að vera góður við börn - höfum það hugfast!

Gunnar Ellert Geirsson (Reykjanesbær, 2023-12-06)

#8957

Við Íslendingar sendum ekki umkomulaus börn út á Guð og gaddinn. Við eigum að umvefja þau, elska og styðja.

Guðrún Danielsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#8960

Það er hreyn mannvonska að senda þessi börn úr landi. Vaknið þið þarna sem virðist vanta alla samkennd og hugsið að þetta væru börnin ykkar sem væru í þessari skelfilegu stöðu. Þessi börn báðu ekki um þessi hryðjuverka árás frá Ísraelskum drápsóðu aumingjum. Ætti að taka þessa þjóð og klára það sem var byrjað à í ww2

Stefania Ingolfsdottir (Reykjavík, 2023-12-06)

#8965

eg trúi þessum dómsmálaráðherra til alls ills og raunar ríkisstjórninni allri

Hildur Sólveig (Rvik, 2023-12-06)

#8976

Minnsta sem Ísland getur gert vegna þessara hörmunga í Palestínu er að virða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Sonja Dagsdóttir (Akureyri, 2023-12-06)

#8989

Að senda börn úr landi er ekki boðlegt!!

Gústaf Guðbrandsson (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#8995

Það er sturlun að ætla að senda saklaus börn til baka í hryllingin sem er að eiga sér stað í heimalandi þeirra. Ég bið frá mér að ég sé gerð meðsek í svona glæp.

Benedikta Ketilsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9000

það er brot á alþjóðalögum að vísa úr landi og bjóða ekki vernd fyrir NEITT undiraldra krakka. hættu þessu non sens strax!!!!!

Filippo Trivero (Hafnafjordur, 2023-12-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...