Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#9004

Það er skömm þegar fólk sem leitar að hæli og verndar á Íslandi er vísað úr landi án þess að gera eitthvað af sér. Það vita allir af hryllingunum sem eru og hafa verið í Palestínu í áratugi. Það að við á Íslandi, sem erum gríðarlega heppin að hafa ekki lent í svona hryllingum, getum ekki fundið til með fólki sem hefur upplifað þá og leyfum þeim að loks lifa við frið er algjör skömm. Ekki vísa Sameer og Yasan út úr landi.

Sólrún Garðarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#9016

Það er kærleikur og hann mun sigra illsku í heimskra manna heimi. Þessir litlu strákar eru hugrakkir og leita betra lífs. Hér eru þeir með fjölskyldu og fósturfjölskyldur meðan þjóðarmorð er framið í þeirra heimalandi. Við getum hjálpað þeim og eigum að gera það.

Sara Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9042

Þarf að gefa þessum börnum vernd

Vala Sif Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9045

Ég vil að við sýnum mannúð en ekki mannvonsku.

Dagný Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9059

Ég vill ekki láta senda drengina til Grikklands

Magga Eysteinsdóttir (Garður, 2023-12-06)

#9072

Eg skrifa undir þvi yazan er bekkja bróðir minn og hann a betra skilið.

Emma Elísabet Gudmundsdottir (Mosfellsbær, 2023-12-06)

#9074

Ég skrifa undir vegna þess að það er skilda mín að hjálpa brærum mínum og systrum, við erum öll saman á hér á jörðinni

Freysteinn Gíslason (Reykjavík, 2023-12-06)

#9081

Þessir drengir eiga fósturforeldra og gott heimili á Íslandi. Það á heldur enginn að vera sendur nauðungarflutningi til Palestínu, þar sem Ísraelsmenn eru að fremja þjóðarmorð. Ótrúleg staðreynd að íslenska ríkisstjórnin skulu snúa sér undan og sitja aðgerðalaus gagnvart þessum hörmungum. Skammist ykkar.

Friðbjörn Ólafur Valtýsson (Vestmannaeyjar, 2023-12-06)

#9086



Hrönn Sigurðardóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-06)

#9088

Við eigum að virða Barnasáttmálan .

Sigurbjörg Grétarsdóttir (Selfoss, 2023-12-06)

#9091

Að það er það rétta.

Aldís Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-12-06)

#9106

Þeir eru börn sem við verðum að hjálpa.

Eva Lára Hauksdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9114

Að senda börnin úr landi er glæpur. Hvað segir mannréttindadómstóllinn við slíku?

Valgerður Anna Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9115

Börn eiga að njóta verndar og fá skjól á Íslandi!

Margret Vilhjalmsdottir (Tromsø, 2023-12-06)

#9124

Við sendum börn ekki út í óvissuna.
Hvað ef þetta væru ykkar barnabörn, væri það í lagi ?

Arnfríður Sigurðardóttir (Seattle, 2023-12-06)

#9127

Ég tek undir hvert orð. Það er algjörlega út í hött að ætla að senda þessa drengi úr landi, og hvað þá til GRIKKLANDS! Ég vil fjölskyldusameiningu og mannúð og að íslensk stjórnvöld standi í lappirnar. Þessi þögn og aðgerðaleysi sem og þessi yfirvofandi brottvísun eru ekki í mínu nafni og hreinlega ekki í boði! Fordæmið þjóðarmorðið, beitið viðskiptaþvingunum og leyfið drengjunum að vera um kjurt!

Ragnheiður Þuríðardóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9129

Ég virði öll mannréttindi og barna á flótta.

Leifur A. Benediktsson (Reykjavik, 2023-12-06)

#9132

Mér finnst það mannvonsku að senda strákarnir til Grikklands

Karin Alma Hartjenstein Antonsson (103 Reykjavík, 2023-12-06)

#9144

Ég skrifa undir vegna þess að við höfum allt til alls til að hlúa að drengjunum og eigum að bjóða þeim allt sem þeir þarfnast til að blómstra á íslandi. Bjóðum drengjunum að búa á íslandi

Gréta Lind Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9153

Leyfið drengjunum að njóta friðar og öryggis

Hrönn Vilhelmsdóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9161

Það er hneyksli að þessa undirskriftasöfnun þurfi yfirleitt. Ef þessir drengir eiga ekki að vera samþykktir strax í fyrstu atrennu - hverjir þá?

Signý Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-06)

#9166

Ég stend með ykkur❤️

Ernir Daði Sigurðsson (Hvanneyri, 2023-12-06)

#9167

Engin á skilið að lifa á götunni í hræðslu við að deyja. Sérstaklega ekki börn.

Tinna Karen Friðriksdottir (Reykjavik, 2023-12-06)

#9186

Ég skrifa undir vegna þess að ég er mennskur

Kolbeinn Stígsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9190

Þessa ungu drengi verðum við að vernda og bjóða velkomna.

María Elínardóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9200

Xd fasisminn er þreyttur

Björk Grétarsdóttir (Keflavík, 2023-12-07)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...