Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#9201

Ef við erum manneskjur með einhvern vott af siðferði þá hjálpum við þessum börnum.

Sigurþór Pálsson (Borgarfjörður eystri, 2023-12-07)

#9203

Mér misbýður grimmdin sem þessum börnum er sýnd.

Kristín Þorsteinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9205

Ég styð að drengirnir Sameer og Yazan eigi að vera Leyfum þeim að vera Kveðja Guðrún Lára

Guðrún Lára Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9211

Verum góð við börn

Sigrún Sigmarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-07)

#9222

Það á ekki að mismuna þjóðum á flótta. Ástandið í Palestinu er hryllilegt, töluvert verra en í Úkraínu. Það minnsta sem við getum er að veita börnum frá stríðshrjáðum löndum skjól!

Lilja Margrét Hreiðarsdóttir (Selfoss, 2023-12-07)

#9227

Mér bíður við öfgafullri afstöðu XD til útlendinga.

Gestur Valgarðsson (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9231

Ekki er hægt að horfa uppá þetta sem er að gerast á Gaza, án þess að reyna eitthvað til þess að hjálpa fólkinu þaðan.

Ólafur Örn Björnsson (Akureyri, 2023-12-07)

#9237

Þeir eiga að fá að vera á Íslandi.

Valdís Ólafsdóttir (Dalvík, 2023-12-07)

#9245

Þetta er svívirðileg meðferð á börnum, og hún á hreint ekki að líðast.

Melkorka Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9247

Þetta eru börn .

Páll Eggertsson (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9248

Við eigum að sýna tillit og mannúð. Meta hvert tilvik og ekki vera háð einhverju regluverki og nota það sem afsökun þegar augljóst er að það er rangt.

Hanna Lára Steinsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9251

Svona gerum við ekki!

Ása Sigríður Þórisdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9255

Við íslendingar verðum að vernda fólk frá Gaza. Við verðum einnig að sinna alþjóðlegum skyldum okkar, vinna að því að útiloka þjóðarmorð

Sigrún Guðmundsdóttir (Mosfellsbæ, 2023-12-07)

#9262

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að þessir drengir fái að njóta vafans. Einnig að þeir fái að vera á Íslandi hjá fólki sem þeir þekkja nú en ekki sendir á götuna á Grikklandi

Tinna Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9268

Íslendingar eru ekki þátttakendur í þjóðernishreinsunum !

Sigurður Hreinsson (Ísafjörður, 2023-12-07)

#9272

Hættum þessari mannvonsku! Leyfum börnunum (og öðru flóttafólki) að vera í örygginu hér!

Hilmar Hallbjörnsson (Kópavogur, 2023-12-07)

#9273

Vegna þess að ég er mennsk og þoli ekki kúgun og þjóðarmorð

Sóley Sigurðardóttir (Reykjanesbær, 2023-12-07)

#9282

Sýnum þeim mannúð

María Ásmundsdóttir Shanko (Reykjavík, 2023-12-07)

#9289

Þeir eru komnir. Við eigum að leyfa þeim að vera í fridarástandi og vissu.

Dóra Dögg Kristófersdóttir (Kópavogur, 2023-12-07)

#9311

Þessir drengir stunda nám og íþróttir í bæjarfélagi mínu og þeir hafa góða umönnunaraðila. Þeir búa á Íslandi.

Elín Stefánsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9316

Þessir drengir hafa þolað meira en nóg

Gyða Dröfn (Reykjavík, 2023-12-07)

#9321

Það á að gefa öllum Palestínskum flóttamönnum á Íslandi hæli og fjölskyldum þeirra. Orðlaus yfir því að við ætlum að senda börn á götuna í Grikklandi. Hvað með barnasáttmálann?

Þuríður Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9336

Ísland sendir engin börn í heimilisleysi og morðhættu.

EKKI Í MÍNU NAFNI.

Guðmundur Þorvaldsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9338

Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna kemur skýrt fram:
19) Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn ofbeldi, misbeitingu og vanrækslu af hendi allra þeirra sem annast þau.
22) Börn sem þurfa að flýja heimaland sitt sem flóttamenn eiga rétt á vernd og stuðningi við að nýta sér þau réttindi sem þau eiga samkvæmt Barnasáttmálanum í nýja landinu.
27) Börn eiga rétt á því að fá næringu, fatnað og öruggt heimili svo þau geti þroskast á sem bestan hátt. Stjórnvöld eiga að aðstoða fjölskyldur sem hafa ekki kost á því að veita börnum framangreint.

hugrun britta (Reykjavik, 2023-12-07)

#9342

Okkur ber sem þjóð að sýna mannúð og mennsku gagnvart stríðshrjáðum börnum

Kristjan Sveinbjornsson (Alftanes, 2023-12-07)

#9348

Mér er annt um velferð allra, sérstaklega barna

Ágústa Gísladóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9357

mér er algjörlega misboðið meðferð drengjanna :-(

Lísbet Kristinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9360

Ég skrifa undir vegna þess að það ætti ekki að vera nein spurning um hvað er rétt að gera í þessu máli. Við stöndum ekki til hliðar og hendum börnum foreldralausum út í heim.

Iðunn Árnadóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9367

Þeir eiga að fá vernd herna

Þórdís Hafsteinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9379

Það eru alvarleg mannréttindabrot að vernda ekki þessi börn!!

Ingunn Einarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9396

Til stuðnings mannréttindum barna.

Sigríður Svavarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9400

Þetta er réttlætismál fyrir drengina.

Guðný kristrun Óskarsdóttir (Rvk, 2023-12-07)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...