Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#9414

það er fáránlegt að senda BÖRN úr landi

Ethel Gyða (Garðabær, 2023-12-07)

#9421

Mannúðar

Marsibil P. Benjamínsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9431

Saklaus börn verða ekki send í mínu nafni ein á götuna í öðru landi til þess eins að deyja vegna pólitískrar skiffinsku. Reglum sem settar voru af fólki og hægt er að breyta af fólki eins og hægt er þegar þeim sem það geta hentar.
Maður hefði ekki giskað á að benda þyrfti íslenskum stjórnvöldum síendurtekið á Barnasàttmála Sameinuðuþjóðanna en það virðist vera raunin. Þessir lötu heiglar og strengjabrúður íhalds og kapitalisma geta svindlað á okkur sjálfráða skattborgendum með kosningarètt en að senda burt saklaus börn, ein síns liðs, þangað sem þau eiga engan að, til að lifa á götunni... það er illska.

Gudny Svava Gudmundudottir (Vogar, 2023-12-07)

#9441

Hélt við værum betri þjóð en þetta. Þetta eru börn. Þarf að segja eitthvað meira....

Patrik Fjalar Skaptason (Reykjavík, 2023-12-07)

#9454

Svona athæfi er ekki boðlegt siðaðri þjóð

Anna Matthildur Hlöðvesdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9459

Mannúða4ástæðum

Guðrún Sigursteinsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9472

Finnst ekki rétt að senda þá úr landi . Eiga fá að búa hérna áfram.

Ruth Ásgeirsdjóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9479

.

Anna María McCrann (Reykjavik, 2023-12-07)

#9490

Mannúðarsjónarmið

Guðrún Marta (Stykkishólmur, 2023-12-07)

#9502

Ekki spurning um að það eigi að leyfa þeim að vera áfram á Íslandi ❤️

Einar Már Atlason (Reykjanesbær, 2023-12-07)

#9507

Ég styð ekki apartheid ríki Ísraels og styð alla þa sem lenda í þeirra stríði

Hrafnar Ísak (Kópavogur, 2023-12-07)

#9514

Það er glæpur að senda börn úr landi þar sem þeir eru í öryggi til lands þar sem þei enda á götunni eða í flóttamannabúðum.

Ragnheiður Arnardóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9516

Það er einfaldlega galið og mannvonska að senda börn frá landsvæði í rúst út í óvissu

Gudrun Oladottir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9519

Við erum að tala um börn sem á að senda í algjöra óvissu það er ómannúðlegt.

Hrefna Sigurðardóttir (Garðabæ, 2023-12-07)

#9524

Hjálpum okkur yngsta bróður, við erum öll jöfn..! Fyrst stjórnvöld gera ekkert til að stöðva þjóðarmorð þá geta þau allavegna bjargað þessum tveimur strákum annað er ævinleg skömm fyrir þau..!

Hulda Finnsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-07)

#9525

Að senda þá úr landi er mannvonska

Páll Wolfram (Hveragerði, 2023-12-07)

#9533

Það er ómannúðlegt að senda þá og aðra í svipuðum sporum heim í kjötkvörnina. Þeir búa við tímabundið öryggi og hrikalegt fyrir þá að enda á vergangi.

Jóhann Sigurðsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9545

Ég á sjálfur 12 og 14 ára stráka Ég skildi ekki vilja hugsa það til enda ef þeir væru sendir í þessar aðstæður. Með Ást og ósk um að þeir verði ekki sendir ❤️❤️

Halldór Eraclides (Ísafjörður, 2023-12-07)

#9564

Það er óforsvaranlegt að senda börn út í dauðans óvissu, ekki í mínu nafni.....

Elsa Gísladóttir (Garðabær, 2023-12-07)

#9569

Mér ofbýður ranglætið.

Jónína Eiríksdóttir (Akranesi, 2023-12-07)

#9599

Sendum ekki börn út í kuldan, þar sem þau eru heimilislaus. Börn sem líður vel hérna og eru í skjóli. Samþykki ekki slíka mannvonsku.

Fjóla Karlsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...