Ekki fyrir mína hönd
Athugasemdir
#826
Ísland fer ekki í Eurovision í mínu nafniNanna Kaaber Árnadóttir (Seltjarnarnes, 2024-04-04)
#841
Mér ofbýður að söngkonan sjái ekki ástæðu til að hætta við þáttöku. Hún à að hætta við þáttöku og gefa út yfirlýsingu um að hún sé með því að mótmæla að þjóð sem ef að framkvæma þjóðarmorði á Gaza sé að taka þàtt.Gudrun Geirsdottir (Reykjavik, 2024-04-04)
#859
Mér finnst að Ísland eigi ekki að taka þáttRósa Sigrún Jónsdóttir Jóns (Reykjavík, 2024-04-04)
#870
Vegna þess að Hera gefur út fyrir hönd Íslands með framkomu sinni að við séum samþykk þjóðarmorði.Ég er ekki samþykk því né nokkur sem ég þekki
Lucia Olafsdottir (Reykjavik, 2024-04-04)
#879
Ég vil að Íslendingar sniðgangi eurovision vegna þáttöku ísraels.Geir Jón Þorsteinsson (Mosfellsbær, 2024-04-04)
#953
Þvilik skömmDrifa Onnudottir (Vogar, 2024-04-04)
#965
Ummæli og athygli sem Hera vekur á Ísraelum er til skammar.Jóhanna Zoëga (Reykjavík, 2024-04-04)
#966
mér blöskrar framkoma/ummæli Heru. Siðlaus kona, siðlaus keppni. Á ekki að fá að gerast!Margrét Einarsdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)
#980
Mér blöskrar það hvernig hún kemur fram og talar. Ég vil að Ísland dragi sig úr keppninni, ekki síst eftir þennan fáránlega kosningasirkus.Margrét Inga Gísladóttir (Reykjavík, 2024-04-04)
#983
Þessi kona er ekki í lagi og er ekki að góla fyrir mína höndGyða Hannesdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)