Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#9809

Ég er barnavinur

Brynja Margeirsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9814

við erum eitt mannkyn o eigum að vernda hvort annað, sendum ekki börn meðvitað í skelfilegar aðstæður

AÐALHEIÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR (Reykjavík, 2023-12-07)

#9823

Við sendum ekki börn í stríð!

Auður Guðmundsdóttir (Selfoss, 2023-12-07)

#9833

Þetta eru börn !!

Margrét Ýr Valgarðsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9839

Mannréttindi barna eigum við að standa vörð um og sýna gæsku og dug til að gera eitthvað í málunum

Eydís Helgadóttir (Flúðir, 2023-12-07)

#9846

Það er gjörsamlega út í hött að það á að senda tvö ung börn út í þessar aðstæður. Ef þeir verða sendir út þá missi ég alla mína von á mannkyninu, þetta er hræðilegt.

Guðlaug Jónsdóttir (Reykjavik, 2023-12-07)

#9864

Trúi því ekki að það þurfi að beita stjórnvöld þrýstingi til að koma í veg fyrir að börn frá stríðshrjáðu Palestínu séu send á götuna í Grikklandi. Á hvaða leið erum við eiginlega?

Ásta Lilja Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9865

Vegna þess að þessir strákar ásamt öllum börnum eiga rétt á vernd

Júnía Líf Maríuerla Sigurjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9867

Að við sendum ekki börn á götuna, við hjálpum börnum. Börn eru börn.

Ásta Ólafsdóttir (Eyjafjarðarsveit, 2023-12-07)

#9897

Að það er bara hrein mannvonska og alger óþarfi að vísa þessum drengjum á götuna í Grikklandi, við þyrftum að gera miklu meira, beita okkur meira fyrir fólk á Gaza og þá ekki síst koma almennilegum upplýsingum á framfæri (t.d. ekki tala alltaf eins og um tvo jafnsterka aðila sé að ræða) og beita okkur (ráðamenn og aðrir) til að stoppa þetta þjóðarmorð.

Dröfn Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9920

Ég styð mannréttindi

Guðrún Kjartansdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9924

Börn eiga skilið vernd.

Sigurður Hreggvidsson (Selfoss, 2023-12-07)

#9928

Mannúð ❤️

Gyða Halldórsdóttir (Garðabær, 2023-12-07)

#9931

Það er rangt að vísa börnum úr landi sem eru á flótta út af stríði. Íslenskt þjóðfélag tapar engu við að halda þessum tveimur drengjum á landinu, í stað ættum við að koma þeim í samfélagið og passa uppá þá.

Kristmann Þorsteinsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9933

Mér finnst það ómannúðlegt að senda börn úr landi sem hafa tækifæri á að eiga gott líf hér á landi.

Helga Björk Hauksdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-07)

#9935

Óréttlætið þarf að stöðva.
Ekki seinna vænna en að byrja hér.
Hvergi er betra að sýna það en nú.

Teitur Björgvinsson (Reykjavík, 2023-12-07)

#9952

Þeir eru börn og eiga rétt á því að búa í öruggu samfélagi.Barnasáttmáli SÞ kveður á að við eigum að vernda öll börn sama hvaðan þau koma

Sigrun Lara Jonsdottir (Reykjavik, 2023-12-07)

#9970

Er mannúð ekki bundin í lög?

Valgerður Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-07)

#9980

Ég tel það ómannúðlegt að senda þessa drengi aftur út í óvissuna. Hef tilfinningu fyrir því að Íslensk stjórnvöld séu að losa sig við alla húðdökkt fólk rétt eins og Íslensk stjórnvöld losuðu sig við flóttafólk af gyðingaættum á sínum tíma.

Þóra Hinriksdóttir (Borgarbyggð, 2023-12-07)

#9990

Vegna þess að hjartað segir já.

Gunnar Hersveinn (Reykjavík, 2023-12-07)

#9993

Það er ekkert annað en mannvonska og algjört hugsunarleysi að ætla að senda börn á stríðssvæði!

Ninna Karla Katrínar (Reykjavík, 2023-12-07)

#9999

Af mannúðarástæðum

Magni Hjálmarsson (Fjallabyggð, 2023-12-07)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...