Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#10609

Ég vil að þessir drengir Sameer og Yazan fái vernd á Íslandi með því að leifa þeim að setjast að á Íslandi þá tryggjum við þeim frelsi til að vera börn sem geta gengið í skóla og eignast gott líf..!

Ósk Magnusdottir (Árborg, 2023-12-09)

#10621

Þetta öryggi sem þeir búa við hér munu þeir aldrei fá í Grikklandi.

Hulda þórey halldórsdóttir (Akranes, 2023-12-09)

#10622

.

Hallbera Gisladottir Gisladottir (Stockholm, 2023-12-09)

#10658

Ég vil að Íslendingar syni mannúð í þessu máli.

Helga Jonsdottir (Reykjaviik, 2023-12-09)

#10663

Það er ómannúðlegt að koma svona fram við þessi börn.

Edda Kentish (Kópavogur, 2023-12-09)

#10666

Ég vil að stjórnvöld hætti við að senda börnin heim.

Hildur Aðalsteinsdóttir (Hafnarfjorður, 2023-12-09)

#10670

Það er bara ekki rétt að senda þessi börn út í óvissuna, það hlýtur vara að stangast á við barnasáttmála sameinuðuþjóðanna.

Ingibjörg Ragnarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#10671

Það eina rétta í stöðunni

Thelma Lind Jóhannsdóttir (Reykjvík, 2023-12-09)

#10680



Sigrún Finnsdóttir (Kjosahreppur, 2023-12-09)

#10693

Þetta er ekki gert í mínu nafni

Hallveig Thorlacius (Kópavogur, 2023-12-09)

#10709

Ég er ekki siðblind manneskja og manneskja er manneskja sama frá hvaða landi þeir eru, og einnig 12 og 14 ára .. common

Henrý Ottó Haraldsson (Hnífsdalur, 2023-12-09)

#10720

Ég vil að þessir drengur fái að vera áfram öruggir á Íslandi.

Herdís Hermannsdóttir (Reykjavik, 2023-12-09)

#10730

Ég vil ekki tilheyra þjóð sem gerir svona.

Elín Kona Eddudóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#10741

Ég er ósátt við að það eigi að vísa þessum ungu drengjum úr landi,þangað sem þeir munu ekki njóta nokkura lífsgæða. Tel að þetta séu brot a barnverndarlögum. Viljum við Íslendingar virkilega brjóta á þessum drengjum og senda þá þangað sem þeir þekkja ekki neinn?

Auður Ragna Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#10773

Ég skrifa undir til að berjast fyrir rétti þessarra barna til að lifa mannsæmandi lífi. Allir vita aðstæður í Grikklandi, þar á meðal starfsmenn Útlendingastofnunar og kærunefnd. Möguleikar frændans til að útvega þeim húsnæði, sjálfum sér atvinnu til framfærslu þeirra eru sama sem engar, hvað þá að félags- eða skólakerfið hafi forsendur til að þjónusta börnin. Þetta er mannréttindabrot og brot á barnasáttmála, hvernig sem íslenska ríkið pakkar þessu inn. Þá er ótalin hættan á ofbeldi skipulagðra glæpagengja og fordómar íbúa. Við getum, sem Íslendingar opnað málin þeirra. Hver erum við sem þjóð að senda palestínsk börn út í þennan heim? Eina öryggið sem bíður þeirra er ómannúðlegt líf. Þetta má ekki gerast!

Hildigunnur Sverrisdottir (Reykjavík, 2023-12-09)

#10793

Aumingjas börnin' við eigum að veita þeim vernd.

Lovísa Heiðarsdóttir (Þorlákshöfn, 2023-12-09)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...