Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#10815
Ég er sammála forseta Íslands um gildi mannréttindasáttmála Sameinuðuþjóðanna.Þorsteinn Hreggviðsson (Reykjavík, 2023-12-09)
#10827
Það er algjörlega ómannúðlegt að senda þá í burtu.Vigdis Gudmunds (Reykjavík, 2023-12-09)
#10835
Við sem rík og friðsæl þjóð eigum að leggja okkar að mörkum til þess að hjálpa Palestínu á tímum þjóðarmorðs.Arna Þorbjörg Halldórsdóttir (Reykjavik, 2023-12-09)
#10843
Þau eru fólk eins og ég og þú og eiga skilið að búa við öryggi hér á Íslandi.Sigrún Þorbergsdóttit (Akranes, 2023-12-09)
#10847
Það á ekki að vera í boði að henda börnum úr landi til að enda í dauða. Þetta er bara ALLS ekki í lagi, ég kýs að þeir fái að vera til friðs hér á landi öyggir og hamingjusamir.Alma Dís Sigurbjörnsdóttir (Inni njarðvík, 2023-12-09)
#10857
Að þessir drengir eiga að búa á ÍslandiSigríður Bragadóttir (Reykjavík, 2023-12-09)
#10861
Ingibjörg Sólrún ÁgústsdóttirIngibjörg Sólrún Ágústsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)
#10871
Því við eigum ekki að senda börn úr landiÖrn Arnarson (Kópavogur, 2023-12-09)
#10875
Er á móti slátrun Ísraela á saklausum Palestínumönnum !Birgir Ragnarsson (Reykjavik, 2023-12-09)
#10880
Þetta er mannvonska af vestu sort.Guðmundur Helgason (Akureyri, 2023-12-09)
#10884
Mannúðarþórhallur Árnason (Egilsstaðir, 2023-12-10)
#10885
Þeir eiga skilið að eiga gotr lif her a islandiSigur Huldar Ellerup Geirs (Reykjavík, 2023-12-10)
#10890
Ekki, ekki ekki.Sigurður Haraldsson (Kópavogur, 2023-12-10)
#10909
Ég er á móti því að það eigi á brjóta mannréttindi þessara elsku stráka!Sigrún Gautadóttir (Akranes, 2023-12-10)
#10910
Ég neita að samþykkja að börn séu send fylgdarlaus úr landi út í óvissuna. Börn eiga rétt á að búa við öryggi alltafLena Kristjánsdóttir (Reykjavik, 2023-12-10)
#10911
Börn eiga rétt á öryggi. ALLTAF! Sama hvaðan þau eru.Sandra Árnadóttir (Selfoss, 2023-12-10)
#10917
Brottvísun barna frá stríðhrjáðum löndum samræmist ekki alþjóðlegum skuldbindingum sem íslensk stjórnvöld hafa skrifað undir.Skúli Björn Gunnarsson (Hallormsstaður, 2023-12-10)
#10939
Þessir elsku drengir eiga bara rétt á öryggi og ástúðÞorgerður Elíasdóttir (Grindavík, 2023-12-10)
#10940
Sýnum manngæskuMargrét Guðnadóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#10945
Af mannúðarástæðum fyrst og fremst.Guðríður Guðfinnsdóttir (Garðabæ, 2023-12-10)
#10955
Þarna er um að ræða börn sem eiga engan að og okkur ber skylda að hjálpa þeimKatrín Jónsdóttir (Kopavogur, 2023-12-10)
#10957
Þetta á ekki að viðgangast að senda börn í land sem styrjöld herjar. Sýnið manndóm og leyfið þeim að vera áfram hérDagný Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#10958
Það er ekki forsvaranlegt að senda börn frá stríðshrjáðu landi þar sem þjóðarmorð er í gangi, allslaus á götuna í Grikklandi. Það er lágkúrulegt og við getum gert betur. Þetta er ekki í boði.Maria hrund Stefánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#10968
Þetta er einfaldlega skammarlegt og hrein og bein ómennskaJón Stefánsson (Ísafjörður, 2023-12-10)