Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#11002
við eigum að gera allt sem við getum til að vernda börnklara jakobsdóttir (rvk, 2023-12-10)
#11005
Ég mótmæli harðlega þeirri grimmd, mannvonsku og lögbrotum að ætla að vísa palestínskum börnum á flótta úr landi og í þær hörmulegu aðstæður sem bíða þeirra í flottamannabúðum í Grikklandi!!Ólafur Árni Ólafsson (Rotterdam, 2023-12-10)
#11024
Osk min fyrir þessa drengi og fjölskyldu er hun að þeir fái að vera her a Islandi og hætt verður við þa hörmulega vonsku að senda þa til baka.Karen Palsdottir (reykjavik, 2023-12-10)
#11025
Það er út í hött að senda þessa drengi, þessi BÖRN út í óvissuna.Hálfdánardóttir Mist (Hafnarfjörður, 2023-12-10)
#11027
Að hatrið má ekki sigra ! Drengirnir eiga heima hér ❤️Margrét Héðinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-10)
#11029
Þessir drengir eru börn og þurfa á vernd okkar að haldaDagbjört Gunnarsdóttir (Lørenskog, 2023-12-10)
#11080
Réttur barnana á ÍslandiSeverine Pech (Reykjavik, 2023-12-11)
#11081
Við sem þjóð getum ekki snúið baki við atburðunum á Gaza. Við þurfum að taka afstöðu. Ekkert barn á að þurfa að lifa við þessar aðstæður!Erna Sigmundsdóttir (Akureyri, 2023-12-11)
#11100
Þetta er óréttláttSigurveig Kristjansdottir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11107
Þið eruð að senda tvö grunnskóla börn ein til gatna Grikklands. Þið gætuð allt eins verið að senda þá á gálgann.Þið látið mig skammast mín fyrir að vera Íslendingur
Birgir Óli Guðmannsson (Reykjavík, 2023-12-11)
#11109
Fólk frá Palestínu á rétt á að dvelja hér af mannúðarástæðum. SÉRSTAKLEGA börn sem hefur verið hér um árabil og þekkja varla annað. Flýtimeðferð fyrir alla palestínska flóttamenn.Sif Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11119
okkur ber siðferðileg skylda til að vernda börn og veita þeim skjól.Ása Björk Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11124
Það kostar minna en manslíf að lofa þeim að vera.Sturla Einarsson (Rvk, 2023-12-11)
#11126
Drengjunum líður vel hér..sjá loksins vonarglætu um betra líf.Ástandið í heimalandinu til háborinnar skammar.Við höfum oft eytt í meiri vitleysu og þessir ungu drengir eiga eftir að verða góðir ríkisborgarar.rannveig Hrafnkelsdottir (Akureyri, 2023-12-11)
#11129
Það er alvarlegt brot á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna að senda börnin í burtu frá Íslandi. Virkilega ljótt og stórt brot !Ýrr Baldursdóttir (Reykjavik, 2023-12-11)
#11134
Til að vernda mannréttindi þessara barnaÍris Neri Gylfadóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-11)
#11138
það er skammarlegt að við getum ekki gert betur í því að taka á móti börnum á flótta.Snædís Snorradóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11149
Ég vil að mannhelgi og mannréttindi séu virt og er mótfallin því að frontex standi fjárhagslega undir brottvísunum flóttamanna frá ÍslandiGuðleif Þórunn Stefánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11152
Það er stíðsglæpur að drepa börnIngi Hans Jónsson (Grundaefjörður, 2023-12-11)
#11161
Stöndum með Palestínu!Embla Dís Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2023-12-11)
#11182
Því þetta er ekki álitamál, skoðanir og deilur eiga ekki að taka forgang þegar kemur að rétti fólks til lífs.Tómas van Oosterhout (Reykjavík, 2023-12-12)
#11183
Þetta er rugl og ólöglegt og ógeðslegtEmilía Ósk Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-12)
#11191
Eg styð yazan og samerHassan Rasooli (Mosfellsbær, 2023-12-12)
#11195
Þeir eru börn og eiga rétt á að finna fyrir öryggi.Ragnhildur Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-12)