Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.

Athugasemdir

#11401

Ég skrifa undir vegna þess að Ísland hefur skuldbindingar skv. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og á ekki að senda börn á götuna í Grikklandi, sér í lagi ekki þegar þau eru komin í gott skjól hér og byrjuð að aðlagast

Þórunn Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-12-15)

#11406

Við erum öll bræður og systur og hjálpumst að þegar á reynir!

Sigurlaug Hauksdóttir (Reykjavík, 2023-12-15)

#11411

Annað er mannvonska

jóhanna jóhannsdóttir (Vestmannaeyjar, 2023-12-15)

#11414

Það á ekki að senda fylgdarlaus börn frá Íslandi.

Bergþóra Johannsdottir (Reykjavík, 2023-12-15)

#11415

Börn á ekki að senda úr landi. ALDREI!!

Unnur Erla Hafstað (Dalvík, 2023-12-15)

#11423

Að mér finnst galið að senda svo ung börn úr landi út í óvissu vegna þess að það er hægt samkvæmt lagabókstaf. Ég vil að við sýnum börnum mannúð

Sigríður Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-16)

#11424

Fólk á að hafa þann rétt að þurfa ekki að vera hrætt um að verða sent úr landi.

kristján Þór karllson (Reikjavík, 2023-12-16)

#11426

Öll börn á íslandi eiga skilið vernd og það ætti ekki að skipta máli hvaðan þau koma.

Sigríður Langdal (Reykjavík, 2023-12-16)

#11433

Börn eiga rétt á að lifa ekki í óvissu♥️

Þóra Sigrún (Mosfellsbær, 2023-12-16)

#11441

Þetta getur ekki gengið!

Elísabet Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-12-16)

#11443

börn eiga rétt á vernd

Ljósbrá Loftsdóttir (Selfoss, 2023-12-16)

#11456

Hann er í bekknum mínum og mér finnst hann eiga rétt à Því að vera hér áfram.

Iðunn Aðils (Mosfellsbær, 2023-12-17)

#11459

Ég hef áhyggjur af því að mannkynið sé að missa mennskuna sína. Að senda þessa drengi til Grikklands er hræðilegt og algjör óþarfi. Við höfum pláss! Burt með þennan ógeðslega rasisma.

Salvör Thorlacius (Malmö, 2023-12-17)

#11467

Ég skrifa undir vegna þess að mér er svo misboðið að það standi til að reka þessi börn úr landi 😡

Birgir Kjartansson (Hafnarfjörður, 2023-12-17)

#11468

Við sem þjóð hljótum að vilja gera betur en að senda þessa umkomulaus drengi inn í aðstæður þar sem engin veit hvað tekur við . Ég ætla rétt að vona það . Annars tel ég ef af verður að það fólk sem þetta gerir , eigi að reyna þetta á eiginn skinni fyrst , þið þara valdastöðu skrúfur.

Ólafur H Hrafn (Reykjavík, 2023-12-17)

#11469

Börnum í neyð ber okkur Íslendingum siðferðileg skylda til að veita vernd, eins og þessum tveim drengjum sem hafa búið hér á landi undanfarna mánuði.

Herdís Zophoníasdóttir (Akureyri, 2023-12-17)

#11477

Ég er hjartanlega sammála þessari áskorun.

Jóhanna Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-12-18)

#11481

ég vil ekki að drengirnir fara úr landi.

Edda Þorvaldsdóttir (Kópavogur, 2023-12-18)

#11486

Þetta eru brot á barnasáttmálanum og siðferði sem ég vill ekki bekynna mig við.

Ástþór Ólafsson (Reykjanesbær, 2023-12-18)

#11498

Ég skrifa svo samnalega undir, vendum börn!!!!! Ég vona að Ísland ætli ekki að endurtaka söguna með því að neita börnum vend eins og gert var í síðari heimsstyrjöld.

Guðný Ólöf Helgadóttir (Reykjavík, 2023-12-18)

#11499

Það er óverjandi að senda fylgdarlaus börn á götuna í Grikklandi

Alexandra Briem (Reykjavík, 2023-12-18)

#11511

Að sjálfsögðu eiga þessir drengir að fá að búa í hér áfram. Hvernig er hægt að senda þessi börn aftur út? Óskiljanlegt að þetta stendur til yfir höfuð.

Silke Schurack (Reykjavík, 2023-12-20)

#11516

Íslendingar eiga að sýna öðru fólki mannúð og kærleika.

Baldur Sigurðsson (Reykjavík, 2023-12-22)

#11525

Íslensk stjórnvöld eru ekki í neinni tengingu við íslenskan veruleika

Hafþór Reynisson (Kópavogur, 2023-12-27)

#11528

Ég þoli ekki þessar brottvísanir á börnum, fólki, út í ömurlegar aðstæður, hvað er að okkur???

Kristjana Þráinsdóttir (Garður, 2023-12-28)

#11530

Vegna kærleiks til drengjanna

Ólöf Davíðsdóttir (Brákarey, 2023-12-29)

#11542

Öll börn eiga rétt á vernd, þessar litlu sálir hafa upplifað meira en flestir og hafa hér öryggi, samastað og fólk sem vill og getur annast það. Engin rök eru nógu góð fyrir svona siðleysu.

Hrefna Guðmundsdóttir (reykjanesbær, 2024-01-07)

#11543

Allir eiga að fá að upplifa öryggi og tengingu.
Sérstaklega á þessum aldri.

Asta Pálsdóttir (Rvk, 2024-01-08)

#11550

The ethnic cleansing in Gaza have to stopp imidiat.

Kirsten Kröner-Dreiner (Sauðarkrókur, 2024-01-10)

#11556

BARNASÁTTMÁLINN

Gígja Heiðarsdóttir (Reykjavík, 2024-01-10)

#11562

Það er rang að senda unga stráka úr landi

Þórunn Magnea Ragnarsdóttir (Mosfellsbær, 2024-01-10)

#11566

Þessir drengir eiga frábæra fósturforeldra og mannréttindabrot sem og brot á barnasáttmála að senda þessa drengi úr landi. Bjúrókratísk lykt af þessu máli.

Sigridur Sigurðardóttir (Reykjavik, 2024-01-10)

#11572

Það er algjörlega óhæft að senda 12 og 14 ára drengi úr landi það er bara ekki inn í myndini....

Sighvatur Ívarsson (Reykjavík, 2024-01-12)

#11573

Ég fordæmi þessa aðgerð. Það er algjör fásinna og brot á mannréttindum barna að vísa þeim úr landi.

Hrafnhildur Heiða Sandholt (Reykjavík, 2024-01-12)

#11574

Börnum á ekki að vísa úr landi í aðstæður sem vitað er að séu óboðlegar!

Rannveig Gisladottir (Kópavogur, 2024-01-14)

#11575

Það er algjörlega galið að ætla að senda BÖRN út í óvissu og óöryggi. Ísland á ekki að vera þekkt fyrir það.

Elva Hrönn Hjartardóttir (Reykjavík, 2024-01-15)

#11589

Þetta er jók, þeir þurfa okkar hjálp og ríkið vill reka þá?, nei ekki ef við höfum eithvað að seigja um það

Hán Thorlacius (Stykkishólmur, 2024-07-25)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 1000 aðilum.

Lærðu meira...