Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi

Athugasemdir

#1005

að þetta er ofbeldi

(Reykjamork Olfusi Iceland, 2018-03-12)

#1006

Mér finnst þetta rangt

(Kópavogur, 2018-03-12)

#1007

Vegna þess að ég tel umskurð vera rangan og vilji menn þetta, verði þeir að bíða þar til ná amk sjálfræðisalri sem nú er 18 ára. Læknum á síðan að vera heimilt að neita slíkri aðgerð þrátt fyrir að menn nái 18 ára aldri, ekki að gera þá skilduga að gera aðgerð þegar ekkért er að sem krefst þess læknisfærðilega séð.

(Seltjarnarnes, 2018-03-12)

#1010

Litlir börn eiga fá að alast upp hér á landi í friði og öryggi. Njóta verndar íslenskra laga.
''Heilbrigð sál í hraustum líkama ''

(Reykjavik, 2018-03-12)

#1012

umskurður er óafturkræf en þjáningarfull og heilsufarslega séð tilgangslaus aðgerð.

(Reykjavik, 2018-03-12)

#1047

18 ára aldurinn er gott viðmið

(Reykjavik, 2018-03-12)

#1051

Èg tel þetta vera brot á rèttindum drengja til þess að fá að veæja og hafna sjálfir.

(Reykjavík, 2018-03-12)

#1056

Trúfrelsi veitir ekki frelsi til limlestinga annara.

(Reykjavik, 2018-03-12)

#1062

Do no harm.

(Grindavík, 2018-03-12)

#1065

Er á móti umskurði á heilbrigðum kynfærum drengja.

(Reykjanesbær, 2018-03-12)

#1067

Ég skrifa undir vegna þess að Èg er a móti því að það eru gerðar óþarfa læknisaðgerðir á börnum.

(Reykjanesbær, 2018-03-12)

#1069

Ég er á móti því að níðingsverkum á saklausum og varnalausum börnum.

(REYKJAVÍK, 2018-03-12)

#1074

Ég tel umskurð á ómálga heilbrigðum börnum vera alvarlegt ofbeldi. Enginn hefur í mínum huga rétt til þess að limlesta á nokkurn hátt eða umbreyta annarri manneskju.

(Trondheim, 2018-03-13)

#1080

Eg a dreingi og finst þetta viðbjoður

(Hornafjörður, 2018-03-13)

#1083

Að varðveita rétt einstaklingsins til að taka sjálfstæðar ákvarðanir er stór hlekkur í jafnrétti, sjálfstæði og ábyrgð.

(Bergen, 2018-03-13)

#1098

Ég skrifa undir þetta því að karlar eiga að geta tekið eigin ákvarðarnir þegar það kemur að líkamspörtum þeirra

(Esbjerg, 2018-03-13)

#1103

Mannréttindi barna vega hærra en trúarskoðun foreldra þeirra. Ákvörðun um umskurð á að vera í höndum hvers og eins eftir að sjálfræðisaldri hefur verið náð.

(Reykjavík, 2018-03-13)

#1105

Að skera af hluta kynfæra drengja er mannréttindabrot, sama hvaða ímyndaði Guð segir að svo eigi það að vera.

(Kópavogur, 2018-03-13)

#1112

Þetta er mannréttindabrot!

(Reykjavík, 2018-03-13)

#1119

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst að það eigi að vera í höndum hvers og eins einstaklings að velja hvort hann gengur undir ónauðsynlegar aðgerðir eða ekki.

(Kópavogur, 2018-03-13)

#1124

Ég vil ekki að barnið mitt þjáist útaf einhverju sem myndi ekki endilega þurfa að gera.

(Sauðárkrókur, 2018-03-13)

#1128

Þeir eiga að hafa val þegar þeir eru orðnir 20 ára eða svo

(Reykjavík, 2018-03-13)

#1144

Sumar hefðir og venjur eru bara fáránlegar!

(Reykjavík, 2018-03-13)

#1148

Mannréttindi eru æðri trúartengdum réttindum. Margir gyðingar og eflaust aðrir hópar líka láta eingöngu umskera drengi sína vegna félagslegs þrýstings. Ef Ísland (og trúlega líka Danmörk) bannar slíkt verður auðveldara fyrir fólk að standast þann þrýsting.

(Egilsstadir, 2018-03-13)

#1155

Reglulega er þörf á því að staldra aðeins við og spurja hvort það sé í raun þörf á því sem fólk er að gera í nafni hefða. Þetta er eitt af þessum aðgerðum, árið 2018, trúarlegt eður ei, sem eru gjörsamlega tilgangslausar og eru þar með grimmdarleg.

(Reykjavík, 2018-03-13)

#1158

Vegna réttar hverjar manneskju á að fá að ráða yfir líkasímanum og lífi. Inngrip í líf barna á ekki að vera gert á líkama barna. Human rights

(Mosfellsbær, 2018-03-13)

#1172

Mér finnst að hver og einn einstaklingur eigi að fá að velja fyrir sig hvort viðkomandi vilji umskurð eður ei.

(Keflavík, 2018-03-13)

#1175

Umskurður á barni er ekki trúfrelsi ,það er limlesting á einstaklingi í nafni trúar sem það hefur ekki sjálft valið.

(Ringvoll, 2018-03-13)

#1179

Mannúðarsjónarmið

(Hveragerði, 2018-03-13)

#1186

Að gera þetta án læknisfræðilegrar ástæðu sem sýnir fram á að þetta sé nauðsyn er ekkert annað en misþyrming á börnum.

(Akranes, 2018-03-13)