Björgum Bíó Paradís
Athugasemdir
#1003
1 list-kvikmyndahúsið á ÍslandiGústav Geir Bollason (Hjalteyri, 2020-05-08)
#1020
Ég skrifa undir vegna þess að Bíó Paradís er mikilvægur þáttur í menningarlífi borgarinnar sem verður að stamda vörð um!Erla Karlsdóttir (Kópavogur, 2020-05-08)
#1022
Áfram Bíó Paradís. Besta bíóið!Gunnar Sigurðsson (Hafnarfjörður, 2020-05-08)
#1036
Bestu kvikmyndir sem ég hef séð hafa verið sýndar í bíó pardísÍris Irma Ernisdóttir (Reykjaví, 2020-05-08)
#1040
Það er nauðsynlegt að viðhalda þessari menningarmiðstöð!!Arnþrúður Jónsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)
#1049
Að þetta eru mikil menningarverðmæti sem við megum engan veginn missa og hýsir alls kyns viðburði fyrir utan allar þær frábæru myndir sem eingöngu er hægt að sjá þar.Björk Þorgrímsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)
#1052
Bíó Paradís er eina bíóið sem hefur metnað til að sýna listrænar myndir og er afar mikilvægt fyrir menningarlíf í miðborginniUnnur Ágústsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)
#1061
Mikilvægi þess að horfa á fjölbreyttar kvikmyndir úr öllum heimshornum eru einn hornsteinn menningarinnar.Þorgeður Jörundsdóttir (Kópavogur, 2020-05-08)
#1081
<3Fanney Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)
#1082
Bíó Paradís er besta og eina alvöru bíóhús landsins!Gróa Finnsdóttir (Reykjavík, 2020-05-08)
#1084
Bíó Paradís er frábær vettfangur sem býður uppá öðruvísi efni, eitthvað annað en þetta “hefðbunda” ef svo má að orði komast.Bíó Paradís er líka frábær staður fyrir fólk sem er að taka sýn fyrstu skref í kvikmyndaiðnaðinum, koma stuttmyndum/myndum sínum á framfæri.
Það væri gríðarlega sorglegt og mikill missir ef það myndi loka.
Gunnar Bjarki Baldvinsson (Ólafsvík, 2020-05-08)
#1094
.....ég elska að fara í Bíó Paradís og Ég á næstum nýtt 10 skipta kort hjá þeim :/Kolbrún Hrönn Pétursdóttir (Kópavogur, 2020-05-09)
#1101
Bíó Paradís er hús kvikmyndalistarinnar. Það fræðir og nærir og er ómissandi í menningarlífi Reykjavíkur.Sólveig Aðalsteinsdóttir (Reykjavík, 2020-05-09)
#1114
Þetta skiptir máliAndrea Carlsdóttir (Reykjavík, 2020-05-09)
#1123
bíó Paradís er mikilvægur hluti af menningarlandslagi Reykjavíkur og við værum að tapa miklu ef við leyfum þeim að detta upp fyrirEdda Lind Styrmisdóttir (Freyjugata 49, 2020-05-09)
#1124
Bíó Paradís er verðmæt menningarstofnun sem verður að standa vörð um, en heilbrigt samfélag þarf sterkar menningarstofnanir eins og leikhús, minjasöfn, listasöfn og kvikmyndamiðstöð - sem Bíó Paradís er. Það væri glapræða að kasta á glæ öllu því sem Paradís hefur byggt upp.Tinna Önnudóttir (Reykjavík, 2020-05-09)
#1139
Það mundi setja stórt gat í menningarlífið að missa Bíó ParadísÁgúst Einar Ágústsson (Selfoss, 2020-05-09)
#1142
Bíó Paradís skiptir máli! Það væri hrikalegt að loka þessum einataka stað menningarupplifana sem er fagmannlega rekinn og á kærkominn stað í hjörtum svo margra Íslendinga.Bára Sigfúsdóttir (Osló, 2020-05-09)
#1144
.Anna María McCrann (Reykjavík, 2020-05-09)
#1145
Þessu þarf að kippa í liðinn og tryggja kvikmyndalistinni framtíðarhúsnæðiBjarni Ingason (Kópavogur, 2020-05-09)
#1147
Þetta er eina slmennilega bíóið á Íslandi!!Halla Magnúsdóttir (Reykjavík, 2020-05-09)
#1153
Vegna þess að án bíó paradísar förum við á mis við risavaxinn flokk bíómynda.Matthías Harðarson (Reykjavík, 2020-05-09)
#1155
Bíó Paradís er nauðsynlegur hluti af menningarlífi borgarinnar.Helga Kristjánsdóttir (Hafnarfjörður, 2020-05-09)
#1156
Töpum ekki Paradís!Jóhann Örn Reynisson (Reykjavík, 2020-05-09)
#1169
Ég skrifa undir vegna þess að Bíó Paradís er griðarstaður frá menningariðnaðnum og er ómetanleg innspýting einlægni í íslenskt samfélag. Svo eru þau líka með besta poppið.Baldvin Flóki Bjarnason (Reykjavík, 2020-05-09)
#1172
Eina bíó landsins, sem sýnir myndir sem falla ekki undir græðgishugsun.Jóhanna Marta Ólafsdóttir (Azeitão, 2020-05-09)
#1179
Miðbæjarbíó er menningarleg mannréttindiDavíð Jóns (Reykjavík, 2020-05-09)
#1188
Algjörlega nauðsynlegt að halda áfram þessari starfsemi. Svo stór þáttur íslenskrar kvikmyndagerðar og sögu hefur fengið að njóta sín fyrir tilstyrks Bíó ParadísMagnús Traustason (Reykjavík, 2020-05-09)
#1190
Bíó Paradís er langbesta og fjölbreyttasta kvikmyndahúsið. Gerir líka margt sem aðrir gera ekki eins og að sýna stundum gamla klassík, - og stuttmyndir ungra og upprennandi kvikmyndagerðarmanna.Laufey Waage (Reykjavík, 2020-05-09)
#1196
Save the artDainis Ikkerts (Reykjavík, 2020-05-09)