Alabadla fái hæli á Íslandi

Athugasemdir

#1207

Útaf hann á rétt á að spila fótbolta eins og allir hinir. Hann er búin. Að ganga i gegnum margt

Bergur Birgisson (Reykjavik, 2021-10-27)

#1209

Vegna mannúðarsjónarmiða.

Ragnheiður Friðjónsdóttir (Gardabaer, 2021-10-27)

#1212

Það er bara grimmd að senda fólk til Grikklands þar sem úrræðaleysið er algert.

Hildur Vera Sæmundsdóttir (Hveragerði, 2021-10-27)

#1222

Hann má fá mitt atkvæði um að vera á Íslandi með sína fjölskyldu.

Karl Marcel Jensson (Reykjavík, 2021-10-27)

#1226

Þau eiga ekkert líf fyrir höndum í Grikklandi.

Helga Jensdottir (Reykjavik, 2021-10-27)

#1237

Þau eiga að vera hér þau eru búin að aðlagast nýjum stað og kynnast góðu fólki hér.❤❤❤❤

Halldórsdóttir Sigrún Elísabet (Ísafjörður, 2021-10-28)

#1249

ég vil fjölbreytni frá stórum menningarþjóðum heimsins

ágústa jóhannsdóttir (Reykjavík, 2021-10-28)

#1261

Þess þarf vegna alvarlegs galla í Íslenskum lögum og stjórnsýslu. Eðlilega eiga þessar manneskjur hér heima!

Sigríður J Sigurjónsdóttir (Mosfellsbær, 2021-10-28)

#1268

Vil tryggja þeim öryggi

Vigdís Ingólfsdóttir (Reykjavík, 2021-10-28)

#1294

Ég skrifa undir vegna þess að fjölskyldan upplífði í langan tíma martröð og loksins voru þau að finna frið hér. Þau voru að funna ný heimi. Börnin eru heima hér. Foreldrar lærði íslensku, þau eru með neina krafa. Þau vilja bara vera. Vera hér og vera aftur heill. Ástandið í Grikklandi er ekki til þess. Það er ábyrðalaus að senda þau tilbaka.

Kerstin Geiger (Garðabær, 2021-10-29)

#1307

Vil að börnin sem hafa unað sér svo vel hér á landi og komið sér vel inn í tungumálið fái að vera áfram hér með foreldrum sínum

Stella Þórisdóttir (Reykjavík, 2021-10-29)

#1309

Það má ekki og þarf ekki að vísa þessari fjölskyldu úr landi í afar slæmar aðstæður ... angistin og kvíðinn eru allsráðandi hjá þeim.

Esther Jónsdóttir (Reykjavík, 2021-10-29)

#1330

Þau eru að mér skilst búin að búa hérna einhvern tíma kunna íslensku og börnin þeirra ánægð í skóla því ekki að gefa þeim tækifæri.

Eva Sóley Ásgeirsdóttir (Reykjavík, 2021-10-30)

#1369

Óréttlætinu sem er í gangi við flóttamenn

Anna Stefánsdóttir (Reykjavík, 2021-11-01)

#1371

Það er siðlaust að notfæra sér lagaheimildir sem leyfa okkur að senda flóttafólk í verri aðstæður en hér ríkja, hvort sem þær aðstæður eru í heimalandi þeirra eða flóttamannabúðum annarra ríkja

Berglind Hálfdánsdóttir (Reykjavík, 2021-11-01)

#1378

Ég skrifa undir vegna þess að framkoma yfirvalda (Útlendingastofnunar) við flóttafólk, sérstaklega fjölskyldur á flótta, er í fullkominni andstöðu við allt það sem íslensk þjóðarsál hefur frá upphafi alið og nært og talið sína fyrstu skyldu við þá sem eru minni máttar; kærleiksríka umhyggju, hvetjandi stuðning og að rétta heiðvirða hjálparhönd. Hér er fólk sem vill vinna og starfa, ala upp börn sín og gefa af sér til samfélagsins. Að útskúfa þeim og hafa af þeim mögulega framtíð og farsæld er glæpur. Og það er engin réttlæting til fyrir glæp.

Friðrik Erlingsson (Hvolsvöllur, 2021-11-01)

#1388

Ég trúi á manngæskuna og get ekki sætt mig við að við komum svona fram við fólk í vanda.

Gnýr Guðmundsson (Garðabær, 2021-11-02)

#1389

Þessi fjölskylda á að fá að vera á Íslandi af mannúðarástæðum

Þóra Kristín (Reykjavík, 2021-11-02)

#1391

Annað er ómanneskjulegt

Sigrìður Bína Olgeirsdóttir (Reykjavík, 2021-11-02)