Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#1206
Annað er ómannúðlegtHelga Björt Möller (Reykjavik, 2023-12-05)
#1215
Vegna réttinda barnaArnheiður Jónsdóttir (Húsavík, 2023-12-05)
#1227
Að ég hef miklar áhyggjur af börnum á flótta og fólki almennt. Ennfremur er ég farin að skammast mín fyrir að vera ÍslendingurMargrét Eymundardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1234
Við eigum að vernda þessa drengi og alls ekki senda þá úr þessu örugga umhverfi sem þeir eru komnir í. Það er ómannúðlegtHalldóra Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1238
Það má ekki senda fylgdarlaus börn út í óvissu og opin dauðaFífa Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1239
Öll börn eiga rétt á verndVega Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1251
Það á ekki að senda börn í neyð á vergang. Er það ekki ólöglegt samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna? Við erum aðilar að þeim sáttmála.Halldóra Traustadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1262
ég er talsmaður barna og stend með réttindum þeirra sem eiga að trompa önnur lög og reglugerðir.Auður Guðmundsdóttir (Seltjarnarnes, 2023-12-05)
#1272
Það á ekki að senda umkomulaus börn úr landi í aðstæður sem eru ekki fólki bjóðandiAðalsteinn Símonarson (Borgarnes, 2023-12-05)
#1277
Ég skrifa undir sem mamma og amma sem veit að börn þurfa öryggi og kærleika. Það er hægt að veita þeim skjól hér. Bregðumst ekki Palestínubörnum í þeirri helför sem þeirra þjóð sætir núna - eins og við brugðumst Gyðingum þegar þeir leituðu eftir okkar skjóli í seinni heimstyrjöldinni.Jónína Óskarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1288
Hafa þá í landinuÞórunn Sandra Sveinsdóttir (Garður, 2023-12-05)
#1290
Sýnum mannúðHelga Sigurjónsdóttir (Garðabær, 2023-12-05)
#1296
Það er óbærileg tilhugsun að taka þátt í að senda börn í aðstæður sem við vitum að eru hræðilegar.Heiða B. Heiðars (Reykjavík, 2023-12-05)
#1304
Í nafni samúðar og mannkærleika!Jakob S. Jónsson (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#1307
Það er ómannúðlegt með öllu að senda svo unga drengi héðan burt þegar aðstæður eru slíkar í heimalandinu, langt í burtu án fjölskyldu og í hörmulegum aðstæðum í GrikklandiMargret Jóhannsdóttir (Álftanes, 2023-12-05)
#1325
Börn á aldrei ađ senda út í óvissuna.Lilja Magnusdpttir (880 Kirkjubæjarklaustur, 2023-12-05)
#1326
Útlendingastofnun er rasísk og mannfjandsamleg og stefna íslenskra yfirvalda í málefnum folks á flótta er viðbjóður.Ingunn Snædal (Reykjavík, 2023-12-05)
#1332
Við eigum vernda öll börn alveg saman hvaðan þau koma.Jasmina Crnac (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#1343
Algerlega forkastanlegt að kasta börnum af stríðssvæði, sem komin eru inn í íslenskt samfélag, á götuna í Grikklandi.Perla Kjartansdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#1350
Mér ofbýður grimmdin í íslenskum stjórnvöldum.Fríða Einarsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#1351
Hvernig þjóðir og samfélög meðhöndlar börn - segir allt. Ég skammast mín og þessi meðferð er ekki í mínu nafni !Borghildur Sturludottir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#1353
Þetta eru börn!Pálína Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1373
Það er hrein mannvonska að ætla að senda þessi börn úr landi og í aðstæður þar sem verið er að fremja hreint þjóðarmorð. Þeir sem standa að því að senda drengina úr landi eru einfaldlega vondar manneskjur, öll saman.Hjörtur Már Helgason (Garðabær, 2023-12-05)
#1374
Þetta snýst um mannsæmd og grunvallarréttindi barna að búa við öryggi.Gunnhildur Gunnarsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#1379
Mér finnst viðbjóðslegt að ætla að senda tvö börn úr landi sem koma úr hryllilegum aðstæðum og lifa í stöðugum ótta vegna fjölskyldumeðlima sem eru að upplifa þjóðarhreinsun í Palestínu. Hverskonar skrímsli erum við?Vala Smaradottir (Reykjavík, 2023-12-05)
#1381
MannréttindiSigurveig Magnúsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#1383
Ég er á móti því að íslenska þjóðin sendi nörn út í óvissuna. Það er brot á barnasáttmála UN og hrein mannvonska.Sigríður Þormar (Reykjavik, 2023-12-05)
#1385
Mannvonska að senda þessa drengi til Grikklands. Þeir eiga heima hér hjá góðu fólki sem hefur annaðst þá .Stefanía Stefansdóttir (Neskaupstað, 2023-12-05)