Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Athugasemdir
#1402
Thetta er vidurstyggilegt ofbeldi af haestu gradu.(Kopavogur, 2018-03-16)
#1406
Vegna þess að það er ekki rétt að umsekera krakka!!!!!(Hafnarfjörður, 2018-03-16)
#1408
Ég skrifa undir vegna þess að ég tel umskurð vera misþirmingu á barni.(Hafnarfjörður, 2018-03-16)
#1424
Það er engin þörf á þessari aðgerð og það á eingöngu að gera aðgerðir á börnum sem bæta líf þeirra. Og í sambandi við trú þá get ég ekki skilið að maðurinn þurfi að bæta sköpunarverk Guðs.(Hafnaði, 2018-03-17)
#1427
Til þess að vernda barnið fyrir óþarfa að gerðum á líkama þess. Aðgerðum sem eru sársaukafullar og gerðar til einskis. Ef guð (hvaða Guð sem er) er góður vill hann ekki að börn gangi i gegnum sársauka og ofbeldi til að vera honum þóknanleg.(Hvolsvöllur, 2018-03-17)
#1433
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta ákvörðun.(Rvk, 2018-03-17)
#1446
Strákar eiga að hafa val hvort þeir vilja umskera sig eða ekki.(Reykjavík, 2018-03-17)
#1450
Auðvitað ætti þetta að vera þeirra val, þetta er þeirra líkami(Hafnarfjörður, 2018-03-17)
#1455
Þetta fynnnst mér ekki í lagi(Reykjavík, 2018-03-17)
#1456
Þetta er misnotkun og barnanýð(Kópavogur, 2018-03-17)
#1474
Hver og einn hefur einungis sjálfur val og aðgang að sínum eigin líkama, allavega ætti það að vera svoleiðis. Hægt væri að líkja umskurði við að brjótast inn og stela einhverjum dýrum gripum alveg eins og að ganga að líkama manneskju án leyfis. Þessir tveir hlutir eru ekkert mikið ósvipaðir. Meira að segja er seinni valkosturinn verri vegna þess að við höfum aðeins einn líkama sem við göngum í alla ævi en getum hinsvegar skipt út húsgögn og slíku fyrir nýtt.(Reykjavík, 2018-03-17)
#1480
Ég er andvígur limlestingum á börnum.Drengir geta farið í umskurð þegar þeir eru orðnir 18 ára.
(Reykjavík, 2018-03-17)
#1487
Ungabarn ætti alltaf að njóta vafans fram yfir hefðir eða trúarbrögð(Reykjavík, 2018-03-17)
#1496
ég vil að hver og einn geti tekið sýna eigin ákvörðun um sinn eiginn líkama(Reykjavík, 2018-03-18)
#1498
Í mínum huga er umskurður á heilbrigðum kynfærum barna ofbeldi og skal ekki líðast. Bann við ófögnuði þessum, samþykkt á lýðræðislegan hátt, gæti styrkt baráttu fyrir réttindum barna meðal þjóða sem lifa við aldagamlar trúarkreddur. Dropinn holar steininn. Refsirammann þarf að þróa með tilliti til hagsmuna barnanna.(800 Selfoss, 2018-03-18)
#1501
Ég vil stoppa umskurð drengja á íslandi.(Reykjavík, 2018-03-18)
#1536
Hefð er ekki nógu góð afsökun fyrir limlestingum ungbarna.(Reykjavík, 2018-03-18)
#1537
Þetta er ránkt!!!!(Akureyri, 2018-03-18)
#1546
Börn eiga að fá að ráða sínum líkaman sjálf!(Neskaupstaður, 2018-03-18)
#1550
Þetta á að vera val þeirra þegar þeir eldast.(Gardabaer, 2018-03-18)
#1553
Því að umskera einstakling án upplýst samþykkis hans er hlutlægt rangt(Reykjavík, 2018-03-18)
#1577
Óþarfa aðgerð sem veldur varanlegu tjóni(Reykjavík, 2018-03-18)