Ekki fyrir mína hönd
Athugasemdir
#1406
Ég skrifa undir vegna þess að ég get ekki fyrirgefið "fulltrúa" landsins að fara fögrum orðum um hóp sem er að fremja þjóðarmorð í beinni útsendingu. Þetta er ófyrirgefanleg viðurstyggð.Sólrún Hedda Benedikz (Reykjavík, 2024-04-04)
#1414
Ég er enginn Eurovision-aðdáandi og mér er í raun slétt sama um hvort Ísland tekur þátt í þessu eður ei, nema ég vil gjarnan að íslenskir listamenn fái sem best platform. Hins vegar, að því gefnu að frétt Vísis sé rétt, tel ég alls ekki passandi að tjá sig um framlag Ísraels í keppninni og myndi gjarnan vilja að Ísland dragi sig úr keppninni eftir þessa umfjöllun.Þorbjörn Rúnarsson (Reykjavík, 2024-04-04)
#1462
Það er fáránlegt að halda því fram að þjóðarmorð sé pólitík. Það er ekkert eðlilegt við þetta.Anita ösp Gunnlaugsdóttir (Húsavík, 2024-04-04)
#1470
Hegðun og framkoma Heru er viðbjóðsleg.Þórunn Ólafsdóttir (Miami, 2024-04-04)
#1476
Ég styð ekki að framlag Íslands mæli með stríðsátökum Ísraela.Hanna Guðlaugsdóttir (Garðabær, 2024-04-04)
#1512
Mér er gjörsamlega misboðið.Guðríður Adda Ragnarsdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)
#1529
Afglöp hjá RÚV að tala þátt í ár sama hver flytjandinn væri.Birgitta María Vilbergsdóttir (Reykjanesbær, 2024-04-04)
#1534
Ég styð ekki þjóðarmorðSigurbjörg Lárusdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)
#1540
Því viðbjóðslegt daður Heru við Ísrael og lag þeirra er ekki boðlegt.Runólfur Trausti Þórhallsson (Kaupmannahöfn, 2024-04-04)
#1548
Oj…Margret osk hallgrimsdottir Hallgrímsdóttir (Reykjavik, 2024-04-04)
#1568
Frjáls Palestína 🇵🇸Óðinn Páll Arnarsson (Reykjavík, 2024-04-04)
#1576
Ég styð ekki þjóðarmorð, ég styð ekki Heru Björk, frjáls palestína!Ragnheiður Tara Þórarinsdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)
#1584
Ég skrifa undir vegna þess að mér þykir framkoma og viðhorf Heru forkastaleg og ekki koma til greina að hún komi fram sem fulltrúi þjóðarinnar á erlendum vettvangi.Berglind Hálfdánsdóttir (Reykjavík, 2024-04-04)