Verndum ásjónu Skagafjarðar, Blöndulína 3

Athugasemdir

#3

Við lifum á árinu 2019. Það á að vera hægt að setja þetta í jörð

(Varmahlið, 2019-02-19)

#12

Það er þyngra en tárum taki að Landsnet ætli sér að eyðileggja æskuheimili mitt á þennan máta.

(Reykjavík, 2019-02-19)

#19

Aðallega staðreynd sú, að til að tryggja raforkuöryggi á norðurlandi er nægjanlegt að hafa spennuna á þessari línu 132kV, krafan um 220 kV er bara til að geta aukið flutningsgetuna (sem er óþörf) og svo aðalatriðið en það er kostnaðarhliðin. Ég þekki þetta töluvert, ég er rafvirki og starfaði við Blönduvirkjun í 14 ár. 132 kV gerir það að verkum að möstur eru lægri og mikklu minna mæal að setja 132 kV streng í jörð en 220 kV streng. Þessi flötur hefur lítið verið ræddur. og til frekari upplýsinga, vegna þeirra virkjana sen eru og verða, þá verður aldrei nein stórkostleg flutningsþörf fyrir orku yfir Skagafjörðinn, sama hvor áttin sem sé valin.

(Sauðárkrókur, 2019-02-19)

#22

Ég bý rétt við áætlaða línulögn. Ég get ekki hugsað mér að láta þetta yfir sveitina ganga og mótmæli

(Varmahlíð, 2019-02-19)

#29

Vil svona línur neðanjarðar

(Skagafjörður, 2019-02-19)

#33

Skagafjörður er einn fallegasti fjörður á Íslandi og það er með engu móti réttlætanlegt að fórna honum undir háspennulínur.

(Reykjavík, 2019-02-19)

#36

ég vil að blöndulína verði sett í jörð.

(Hafnarfjörður, 2019-02-19)

#37

Sjónlýti

(Reykjavík, 2019-02-19)

#40

Þetta væri skelfilegur mannvirki sem veldur svakalega sjónmengun!

(Varmahlíð, 2019-02-20)

#44

Fyrst og fremst sjónmengun fyrir þetta fallega land!!

(Varmahlíð, 2019-02-20)

#47

Mér er ekki sama

(Sauðárkrók, 2019-02-20)

#57

This is stupid. Put it in the ground...

(Fyn, 2019-02-20)

#58

Mér er ant um Skagafjörð. Með lagningu þessara skrímsla sem spennuvirkin eru þá eiðilegjum við ásínd og búsetuskylirði í Skagafirði.

(Varmahlíð, 2019-02-21)

#59

Ég er á móti lagningu línunar

(Varmahlíð , 2019-02-21)

#60

Ég vil jarðstreng

(Varmahlíð, 2019-02-21)

#61

Það 1. minnkar truflunarhættu út af skemmdun í óveðrum (og þar með kostnað!), 2. er öruggara og 3. truflar ekki landslagið ef línan yrði lögð í jörð.

(541 Blönduós, 2019-02-21)

#63

Ég er á móti því að spilla þessari nátturufegurð sem skagafjörður hefur upp á að bjóða

(Akrahreppur, 2019-02-22)

#81

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst vera sjónmengun og náttúruspjöll að setja slíka línu ofanjarðar í fallegri byggð eins og hér í sveit er. Ég mun þurfa að hafa þennan ósóma fyrir augum það sem eftir er að minni jarðvist verði línan ofanjarðar.

(Syðra - Vallholt 2 Skagafirði , 2019-02-22)

#88

Ö

(Sauðárkrókur, 2019-02-23)

#93

Ég á jörð sem liggur við hlina á fyrirhuguðum háspennumöstrum.

(Sauðárkrokur, 2019-02-23)

#94

Ég vil ekki að ásjóna míns gamla fjarðar breytist til hins verra-

(Selfoss, 2019-02-23)

#96

Sjónmengun verður mikil af þessari línu um Skagafjörð og í raun unhverfislegt stórslys.

(St. Pétursborg, 2019-02-23)

#97

Það þarf að finna aðra leið.

(Vindheima, 2019-02-23)

#99

Skora á Sveitastjórn Skagafjarðar að benda Landsneti á að leggja línuna í jörð alla leið eða finna aðra leið.

(Gram, 2019-02-23)

#103

Til að vernað ásýnd skagafjarðat

(Sauðárkrókur, 2019-02-24)

#107

Ég tel að það verði mikil sjónmengun að svona lagningu, það er ekki sama hvar svona línur eru lagðar, í Skagafirði er ekki af miklu undirlendi að taka. Þetta yrðu mikil umhverfisspjöll.

(Skagafirði, 2019-02-24)

#110

Þetta er átroðnigur og umkverfisspjöll ef það er hægt að setja 20m í jörðu þá er hægt að setja allt í jörð

(Hofsós , 2019-02-24)

#111

Við viljum linin í jörð

(Varmahlíð, 2019-02-24)

#120

Ætti að vera hægt að koma línunni í jörð!

(Sauðárkróki, 2019-02-24)

#127

Þetta eru náttúruspjöll.

(Kópavogur, 2019-02-24)

#131

This would be destroying the whole image of the Skagafjörður. It would be always taking away the undisturbt view of a beautiful landscape. Some more nature that will be treated disrespectful and be tainted with the human hand.

(Varmahlíð , 2019-02-24)

#149

Brottfluttur Skagfirðingur en mér er EKKI sama!

(Akranes, 2019-02-24)

#156

Fyrir umhverfið

(Sauðárkrókur , 2019-02-24)

#160

Blöndulínu í jörð. Frestum ákvörðunum í aðalskipulagi og vinnum tillögur samhliða umhverfismati.

(Reykjavík, 2019-02-25)

#167

Við eigum sem þjóð að hafa það hugrekki að setja okkur eðlilegan standard í framkvæmdum eins og virkjunum og línulögnum. Standard sem allir landsmenn geta verið sáttir við, fella slík mannvirki sem best að landinu og ásýnd þess. Þegar landsvirkjun getur sett stöðvarhús sín neðanajarðar (ekki að það sé tilkomið eingöngu til að fela framkvæmdina) þá finnst mér að allar raflínu sem við eigum eftir að leggja eigi að vera í jörð og svo aðrar um leið og þær eru endurnýjaðar. Það má þá taka hluta af hinum mikla hagnaði af virkjunum til að greiða niður framkvæmdina. Sveitarstjórn á að standa fyrir íbúa sveitarfélagsins út á við og verja hagsmuni ALLRA íbúa sveitarfélagsins, ekki bara sumra. Rafmagn til stóryðju er þá kannski bara ódýrt ef það er flutt eftir gamaldags kerfi á kostnað íbúa landsins og sveita þess. Dæmið ætti að skoða í heild þegar orkusamningar eru gerðir við stórkaupendur.

(Kópavogur, 2019-02-26)

#177

Mig er annt um landið og hvernig er farið með það. Sé ekki ástæðuna af hverju þarf endilega að fara þarna rétt hjá heimkynnum manna með svona línu

(Varmahlíð , 2019-06-05)