Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#2620

Ég vil herða sóttvarnar á landamærin eins og Nýsjálenska leiðin sem farin var

Margrét Kristjánsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2626

Allt kemur að utan

Valdimar Helgason (Reykjavík, 2021-04-21)

#2629

Ég vil harðar aðgerðir á landamærunum svo að fólkið í landinu geti lifað sem eðlilegustu lífi og við séum ekki að fá endalaust nýjar kófbylgjur.

Benedikt Jónsson (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2656

Nýsjálenska leiðin virkar. Íslenska leiðin virkar ekki...

Ófeigur Lýðsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2657

Það er ekki of seint að byrja.

Kristinn Þórisson (Akureyri, 2021-04-21)

#2658

Annað er fáránlegt.. Við erum núna 4 sinnum búin að standa saman sem þjóð og nánast losna við þesssa helvítis veiru þegar það er hleypt utanaðkomandi fólki inn í landið sem brýtur sótthví og sendir okkur aftur á byrjunarreit! Afhverju eigum við sem þjóð að gjalda fyrir það að nokkrir forréttindapésar sem lifa góða lífinu með milljónir í laun séu að missa nokkrar milljónir? Okkur gæti ekki verið meira sama þó þið þurfið að far vinna á lager og selja stóra einbýlishúsið ykkar eða geta ekki keyrt lengur um á nýjasta range rovernum.. án alls gríns hugsið um líf fólks en ekki helvítis peningana ykkar! það er nóg af störfum í boði fyrir þá sem þurfa og það er hægt að búa til ennþá fleirri bara með því að byggja upp landið.. það vantar að laga vegina, það vantar fleirri íbúðir, það mætti þrífa borgina betur og það væri hægt að bæta þjónustu fatlaðs fólks.. listinn er endalaus! HÆTTIÐ ÞESSUM AFSÖKUNUUM!

Róbert Sindri Berglindarson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2670

Ég á 2 barnabörn sem hafa verið alvarlega veik. Það má segja að við séum í "fangelsi" því yngra barnið er með mjög bælt ónæmiskerfi og covidsmit gæti endað illa. Stóra systir er mjög hrædd um að litli bróðir sinn deyji. 😥 Sorglegt að stjórnvöld gefi skìt í þegna landsins.

Sigurbjörg Jónsdóttir (Kópavogur, 2021-04-21)

#2681

Vegna þess að mig langar að geta ferðast í sumar og lifað eðlilegu lífi.

Birgitta Pálmadóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2690

Ég vill loka landamærunum

Sigurbjörn Eðvald Gunnarsson (Reykjavík, 2021-04-21)

#2694

Við erum pínulítil eyja! Þetta á ekki að vera svona flókið. Ef Nýjasjáland og Ástralía geta haldið Þessu í skefjum frá FYRSTU BYLGJU þá ættum við að geta það

Guðbjörg Svava Eiríksdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2697

Almenningur hefur lagt mikið á sig til að hefta útbreiðslu veirunnar innanlands. Mannréttindi almennings hafa verið skert í þeim tilgangi, með grímuskyldu, banni við samkomum, íþróttaiðkunum, skerðingu á námi ofl. Svona er þetta búið að ganga í rúmlega ár og nú er komið nóg. Það gengur ekki lengur að skerða frelsi almennings til þess að þjóna hagsmunum minnihlutans sem vill ferðast og opna landið fyrir ferðamönnum. Frelsi einstaklingsins miðast við að skaða ekki aðra. Búið er að skilgreina covid sem skaðvald. Frelsi þeirra sem kjósa að ferðast á að miðast við það að skaða ekki aðra og því sjálfsagt að skylda þá í sóttvarnarhús. Skylda í sóttvarnarhús ætti að gilda í takmarkaðan tíma, á meðan verið er að klára að bólusetja þjóðina í það minnsta.

Helena Hákonardóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2715

Ég vil að allir fari í sótthví þegar þeir koma til landsins .

Jón Leví Grétarsson (Selfoss, 2021-04-21)

#2718

Ég vil loka landamærum þangað til að allir 20 ára og eldri eru komnir með bóluefni og þa getum við átt eðlilegt sumar og ekki þurft að fara í sóttkví því það verða engin smit

Tekla Bjarnadóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2720

Ég er komin 38 vikur á leið og ég vill eiga eðlilegt líf með dóttur minni

Þórunn Ólafsdóttir (Kópavogur, 2021-04-21)

#2724

Hata stjórnvöld

Sigríður Jónsdóttir (Reykjavik, 2021-04-21)

#2738

Ég skrifa undir því þetta er allt saman fokking kjaftæði!

Sonja Magnúsdóttir (Reykjavík, 2021-04-21)

#2742

Þetta er komið nog

Jasmin Eggertsdóttir (Reykjanesbær , 2021-04-21)

#2750

Lokalandinu

Birgitta Jónsdóttir (Keflavík , 2021-04-21)

#2753

Ég vil eiga líf innanlands

Ísabella Ingvarsdóttir (Akureyri, 2021-04-21)

#2765

Vil láta loka landamærunum

Inga Sigríður (Hafnarfjörður , 2021-04-21)

#2768

Ég vil lifaneðlilegu lífi og fá að stunda hreyfingu!

Egill Sigurðsson (Kópavogur, 2021-04-21)

#2772

Eg vil lata loka landamærunum

sigurveig Hera (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2793

LÖNGU TÍMABÆRT

Birna Hrólfsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-21)

#2795

Flest smit koma frá fólki sem virðir ekki sóttkví í landamæraskimun. Þetta er orðið þreytt.

Stefanie Scheidgen (Reykjavik, 2021-04-21)

#2798

Afþví þessi leið virkar! Við erum eyja og eigum að gera útrýmt þessarri veiru hérna með hörðum aðgerðum í stuttan tíma

Eva Karen Þórisdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-21)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...