Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#1004

Þetta ástand er orðið þreytt og löngu tímabært að hugsa um fólkið í landinu en ekki ferðamenn.

Arndís Halldórsdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#1012

Mig langar í meira frelsi í mínu landi, mig langar að gifta mig og halda veislu, mig langar að geta fermt frumburðinn minn og hitta vini mína án takmarkana

Þóra Kjartansdóttir (Þorlákshöfn, 2021-04-08)

#1017

Ég er komin með nóg af Covid

Andrea Sif Hildardóttir (Mosfellsbær, 2021-04-08)

#1024

Ég styð þetta og tel þessa leið geta gefið íslendingum meira svigrúm minni áhyggjur og mikið betra ferðafrelsi innanlands, sem gera góða hluti fyrir ferðaþjónustu meðan ferðaþjónustan hagnast ekkert á þvi þegar að allir sitja heima í inniskónum.

David karl Davidsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#1032

Mig langar í grímulaust og covidlaust land. Fara á útihátíð, út að borða, leikhús, tónleika, kvikmyndahús osfr. Við erum líka neytendur og getum komið hjólum atvinnulífsins af stað. Síðasta sumar sýndi það að við gerum vel við okkur án ferðamanna. Með þessari leið er allt opið 😁

Steinunn Einarsdóttir (Reykjavík, 2021-04-08)

#1033

Ég vill framtíð.

Kristján Ingólfsson (Reykjavík, 2021-04-08)

#1038

mér finnst að við ættum frekar að leyfa fyrirtækjum og fólki að reyna að lifa af og getað lifað betra lífi en undanfarið ár hefur boðið okkur uppá. Nú styttist í að við fáum bólusetningar og það væri bara fínt að skella í lás þangað til

Sigríður Þórhallsdóttir (Kópavogur, 2021-04-08)

#1040

Heilsa og vellíðan okkar er í okkar eigin höndum, og álagið á fólk almennt en alveg sérstaklega starfsmenn á fremstu línum í baráttunni er orðið langvarandi og streituvaldandi. Nýtum okkur það að búa á eyju og sýnum samstöðu sem þjóð.

Tanja Björk Ómarsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-04-08)

#1051

Ég skrifa undir vegna þess að leiðin þeirra virkar! Ég á vini úti á Nýja Sjálandi og enginn þar ber grímur og þar er verið að halda allskonar úti hátíðir!

Álfheiður Fanney Ásmundardóttir (Hella, 2021-04-08)

#1073

Eg vil að höft à islendinga seu ekki lengur, mannlif geti blomstrað með tonleikum, samverum, veislum, veitingahusum, börum, lsndsbyggðin þarf islensku ferðamennina og landið geti dafnað likt og nýja sjáland og astralia gera td nu

Sigriður Jonsdottir (Hafnarfirði, 2021-04-08)

#1074

Ómar Smári Óttarsson

Ómar Smári (Keflavík , 2021-04-08)

#1090

Mér finnst þetta bara vera eina rétta leiðin!

Astrid Sörensen (Reykjavík, 2021-04-08)

#1100

Eg vil lata loka landamærunum

Emelia birta Johannesdottir (Kopavogur, 2021-04-08)

#1110

Eg vill halda þessu fra landinu og er þreyttur að vera með grímur og þessum reglum eg vill bara hafa island frítt og lokað i sma tíma þannig til það er buið að bolusetja flest evropu löndin

Viktor Smari (Akureyri, 2021-04-08)

#1111

Ég vill lifa opnu lífi, fara í bíó, fara í sund og ekki hafa áhyggjur af heimsku ferðamanna.

Ævar Þór Magnússon (Reykjavík , 2021-04-08)

#1124

Ég vil veirufrítt land. Og getað farið á menninga viðburði og ferðast um fallega landið okkar.

Fríða Guðjónsdóttir (Kópavogur, 2021-04-08)

#1134

Það hefði vel verið hægt að ljúka þessu ef við hefðum bara lokað og læst. Hagkerfið hefði ekkert farið á annan endann þar sem við hefðum bara eytt gríðarlegum pening hér heima.

Anita Da Silva (Reykjavík, 2021-04-08)

#1139

Ég hef fengið mig fullsaddan af þessum glötuðu tilraunum til þess að halda landinu opnu. Ég missti af helmingnum af menntaskólaárunum mínum og það hefði ekki verið jafn mikið ef nýsjálenska aðferpin hefpi verið notuð frá upphafi. Ísland er eyja og við ættum því að vera betur í stakk búin en flestar aðrar þjóðir við að losna undan pestinni en hongað til hefur ekkert virkað og því krefst ég þess að þessi aðferð verði notuð

Úlfur Ólafsson (Akureyri, 2021-04-08)

#1141

Loka landamærum svo við getum fengið minnsta kosti frelsi innanlands fyrst ekki sé möguleiki á að ferðast utanlands!

Thelma Heiðars (Kópavogur, 2021-04-08)

#1186

Ég vil hafa eðlilegt líf án takmarkana og tel auðveldast að uppræta smit innanlands með lokuðum landamærum

Jónína Eirný Sigurðardóttir (Eyrarbakki , 2021-04-09)

#1187

Því að ríkisstjórnin hefur brugðist börnum þjóðarinnar

Guðbrandur Mikael Ingólfsson (Reykjavík, 2021-04-09)

#1196

Það hefur blasað við síðan í byrjun janúar, að það á að takmarka umferð um landamærin og skylda ALLA sem koma til landsins á sóttkvíarhótel.
Neyðarlög strax takk fyrir, svo hægt sé að fara að tillögum sóttvarnalæknis.

Stefán Jónsson (Þingeyingur, 2021-04-09)

#1199

Það er kpmin tími til að við eigum að fá meira frelsi her innanlands og íþróttir og allt geti byrjað eðlilega aftur

Karólína ósk arndal Sigurlaugardóttir (Reykjavik, 2021-04-09)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...