Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins

Athugasemdir

#1601

Frammistaða heilbrigðisyfirvalda sýnir að þeirra leið sé sú besta. Því þykir mér full ástæða til að trúa þeim áfram til verksins. Ef þau hefðu fengið að ráða hefði landinu verið lokað fyrir löngu, og lífi og heilsu fólks ekki verið stefnt í hættu eins og reyndin sýnir.

Mér

Finnbjörg Guðmundsdóttir (Selfoss, 2021-04-13)

#1623

orðinn þreyttur á því að virða réttindi fólks sem getur ekki virt réttindi og heilsu annara

(vill eðlilegt líf)

Gunnar Eiríksson (Súðavík , 2021-04-15)

#1633

Ég vil lifa lífinu og fólkið mitt fái að hitta annað fólk

Steiney Ninna Halldórsdóttir (Ísafjörður, 2021-04-15)

#1640

Ég vil lifa í öruggu samfélagi.

Kjartan Benediktsson (Akureyri, 2021-04-16)

#1662

Almenningur á rétt á að njóta vafans fremur en að láta hagsmuni auðstétta ráða för

Sigríður Jónasdóttir (Selfoss, 2021-04-17)

#1691

Herða reglur á landamærum
Strax

Margrét Guðmundsdóttir (Reykjavík , 2021-04-18)

#1700

Ísland ein stór búbla og eðlilegt atvinnulíf innan hennar

Gudridur Magnusdottir (Sauðárkrókur, 2021-04-18)

#1717

Er ekki kominn tími til að landsmenn fái tækifæri til að lifa nokkurn veginn eðlilegu lífi. Þeir sem eru að koma til landsins ættu að vera skyldaðir í sóttkví á eigin kostnað. Ég vil geta ferðast um innanlands í sumar, en ekki bara innanhúss.

Guðrún Guðfinnsdóttir (Bolungarvík, 2021-04-18)

#1724

Fólki virðist fyrirmunað að virða sóttkví við komuna til landsins óþvingað, því miður.

Reynhildur Karlsdóttir (Reykjavík , 2021-04-18)

#1729

Núverandi sóttvarnaraðgerðir duga ekki

Lárus Jóhannsson (Reykjavík, 2021-04-18)

#1731

Ég skrifa undir vegna þess að ég vill að lífið komist í eðlilegt horf.

Hallur Erlendsson (Hafarfjörður, 2021-04-18)

#1741

Ég er búinn að fá nóg af vanhæfum stjórnvöldum.

Eirikur Arnar (Reykjavik, 2021-04-18)

#1755

Eg vill ad fyrirtæki innanlands geti starfad eðlilega.

Kristinn Guðmundsson (Reykjavik, 2021-04-18)

#1757

Fá frelsi til að vera frjáls innanlands

Guðmundur Jónsson (Reykjavík, 2021-04-18)

#1758

Er að drepast úr skuldum, innheimtufyrirtækin eru eð éta manninn lífandi og að íslensk stjórnvöld gera ekkert til að hjálpa fólkinu í landi. Þau hleypa inn nokkrum túristum eða þeim sem hafa flógið út og með því eyðileggja þau lífið fleiri 100.000 íbúa landsins. Ekki allir í landinu fá greitt laun úr almennings vasa. Gleymið því ekki.

Haraldur Karlsson (Grindavík, 2021-04-18)

#1796

Vil að stjórnvöld hlusti á vilja þjóðarinnar ekki bara aðila í ferðaþjónustu, gefið okkur betra líf!

Dagbjört Anna Gunnarsdóttir (Akureyri, 2021-04-19)

#1799

Vildi loka strax í mars í fyrra.

Gudmundur Mjollnir Þorsteinsson (Reykjavík, 2021-04-19)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...