Hopstefna vegna vanefnda 69gr almannatrygginga

Athugasemdir

#204

Ég er öryrki og fólk getur ekki lifað á þessum launum.

Kjartan Þröstur Þorvaldsson (Reykjavík , 2022-11-02)

#208

Ég skrifa undir vegna þess hvað mér er orðið nóg boðið hvernig ráðamenn þjóðarinnar koma fram við þá verst settu í landinu.

Elísabet Sigurðardóttir (Reykjavík, 2022-11-04)

#209

Örorkulífeyrir nægir engan veginn til að lifa út mánuðinn bara með nauðsynjum, hvað þá hlutir sem myndu hjálpa mér að halda heilsu (rækt, teygjubindi, hitapúðar, fæðubótarefni o.s.fr.) og enn fremur hægt að að gera nokkurn tímann eitthvað ánægjulegt sem er mikilvægt fyrir geðheilsuna (kaupa nýja flík eða skó einstöku sinnum, fara út að borða eða í bíó en neitt svoleiðis).
Fyrir utan allt þetta þá eigum við rétt á hærri tekjum og stjórnvöld eru að brjóta lög og halda okkur í fátæktargildru með því að halda tekjum okkar niðri.

Alexandra Ford (Reykjavík , 2022-11-04)

#218

Það að lög þau sem koma fram í 69. grein Almannatryggingalaga skuli hafa verið brotin af stjórnvöldum ár eftir ár í um 13 ár bendir til ableiskra viðhorfa æðstu embættismanna ríkisins, stjórnvalda til fatlaðs fólks, viðhorfa sem eru engu skárri en kynþáttafordómar, homófóbismi og aðrir alvarlegir fordómar. Það að fatlað fólk/öryrkjar séu ekki jafn mikils virði og ófatlað fólk m.á. vegna þess að þau uppfylla ekki ákveðna fyrirfram gefna staðla yfir hvernig fólk á að lita út eða vera. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar vita mæta vel að lög eru brotin en ákveða að gera ekkert í því, hundsa málið og viðhalda lögbrotinu. Þetta hefur orðið til þess að þessi viðkvæmi hópur hefur orðið fyrir stórkostlegu fjárhagslegu tjóni sem leitt hefur af sér sárafátækt, jaðarsetningu, mismununar og ójafnra tækifæra, ekki bara öryrkjanna / fatlaðra sjálfra heldur einnig barna þeirra.

Anna Bjarnadóttir (Mosfellsbær, 2022-11-14)

#219

Ég vill réttlæti.

Björn Axelsson (Reykjanesbær, 2022-11-23)

#220

Öryrkjar og aldraðir eiga skilið að lifa mannsæmandi lífi þó svo við séum veik, fötluð eða gömul!

Sigrún Ólafsdóttir (Reykjanesbær, 2022-11-23)

#242

Vil bættari kjör og fjárhagslegt öryggi

Katrín Rut Jóhannsdóttir (Reykjanesbær , 2022-11-25)

#243

Ég skrifa undir vegna margra ára niður níðslu lágra launa sem öryrki

Friðrik Friðriksson (Reykjavík , 2022-11-25)

#252

Að stjórnvöld eiga að fara eftir sínum eigin lögum

Ólöf Ingþórsdóttir (Orihuela+Costa, 2022-11-25)

#255

Ég skrifa undir því ég vil réttlæti.

Gudbjorg Elin Heidarsdottir (Grímsnes og grafningshreppur , 2022-11-25)

#257

Að það er ljótt að láta þá sem minnst hafa bera þyngstu byrðarnar.

Sigríður Arna Arnþórsdóttir (Garðabær, 2022-11-25)

#269

Það er ekki lengur hægt að sitja hja og gera ekkert.

Frú Una Pálsdóttir (Akranes, 2022-11-25)

#273

Èg er òsàtt hvernig komið er fram við öryrkja,ÒLÖGLEGA !!

Elìn Theodòrsd (Kòpavogur , 2022-11-25)

#279

Ég skrifa undir þar sem sagt var þegar lífeyrissjóðsgreiðslur voru setta á að það mundi verða sem viðbót við lífeyrir þegar að honum kæmi. Hefði aldrei samþykkt að það væri sem auka skattur til ríkisins og til fárra útvalda sem hirða til sín í míljóna vís.

Jorundur Thorgeirsson (Ørnes, 2022-11-25)

#286

eg er ellilífeyrisþegi

Þórunn Elíasdóttir (Reykjavík, 2022-11-25)

#317

vil fá þessa ríkisstjórn burt sérstaklega BB & CO

olafur unnarson (Selfoss, 2022-11-25)

#319

Eg stend með þessari kröfu

Hilma Rún Norris (Reykjanesbær, 2022-11-25)

#320

Guðbjörg Einarsdóttir

Guðbjörg Einarsdóttir (Reykjavík , 2022-11-25)

#323

We really care about this extra money because apart from holidays there are various fees, including for operations, the purchase of medicines and the pension alone is not enough

Daria Budka (Rejkianesbæjer, 2022-11-25)

#327

Við eigum rétt á þessari leiðréttingu

Brynhildur Magnusdottir (Hafnarfjörður, 2022-11-25)

#334

Ég skrifa undir þessu því það hefur verið ómöglegt að geta lifað út mánuðinn eins og þennan mánuð er að kaupa mat með Netgíró. Ég hef verið sem mest í skuld í gegnum árin. Ég er þakklátt fyrir greiðslur sem við fáum og bæturnar og ég var svo þakklátt fyrir jólagreiðslu í fyrra að 4 maí þegar ég sá Loga hlaupandi við sjóinn ég VARÐ að ÞAKKA honum og samvinnukonur hans því ég hafði eiginlega eingöngu graut fyrir jólin án greiðslna. Ég held að við í þessum hópi erum þakkláttir og fegnir fyrir athyglið ykkar og hjálpina. Við eigum ekki mikið val eins og þið getið skilið. Með bestu kveðjur og aftur með þakklæti.
Með virðingu
Rosemary Delli Zuani

Rosemary Delli Zuani (Reykjavik , 2022-11-26)

#339

Vegna óréttlætis í lífsgæðum

Ólafsdóttir Ásta Halla (Hvolsvóllur 860, 2022-11-26)

#341

Mér er nóg boðið.

Perla Smáradóttir (Hveragerði , 2022-11-26)

#342

Það er vegna þess að við viljum fá það sem við eigum að fá.

Eyrún Sigurðardóttir (Hafnarfjörður , 2022-11-26)

#346

Það er farið ömurlega með lífeyrisþega

Sigrún Sveinsdóttir (Reykjavík , 2022-11-26)

#360

Kjör öryrkja eru enganvegin boðleg og fólj getur ekki lifað á þessu

Bryndís Bjarnar Arnfinnsdóttir (Reykjavík, 2022-11-26)

#361

Ég vil réttlæti

Ása Ernudóttir (Akureyri , 2022-11-26)

#378

Er giftur öryrkja og ofbýður hvernig farið er með þá, þeir eru mannverur eins og við hin sem teljumst heilbrigð og eiga skilið virðingu og að á þau sé hlustað.

Guðmundur Jóelsson (Reykjavik, 2022-11-27)

#382

Að lifa á bótum með börn á framfæri er flókið sérstaklega má nefna jól sem er hàtíð barnanna er samt sem áður mest stresssandi tími foreldra fjárhagslega
Til að geta notið hátíðar fyrir börnin má ríkisstjórn skoða hvort þau sjálf gætu staðist rekstur heimilis og hátíðar eins og jól
á þessari bóta upphæðum! uppbót mætti setja inn sem fastan lið ár hvert og ætti ekki að vera minni en 60 þús kr óskert
Gleðileg Jól

Lilly Aletta Jóhannsdóttir (Reykjavík , 2022-11-27)

#388

Þess er þörf

Jón Bjarney svöluson (Reykjavik, 2022-11-27)

#390

Ég er öryrki

Kolbrún Bergmann Franzdóttir (Reykjavík , 2022-11-27)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...