VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG

Athugasemdir

#604

Að þetta er alveg rétt að það ætti að skyra eftir fleiri konum og mér finnst Elísabet algjörlega eiga það skilið.

Svanborg Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#605

Elísabet á þetta skilið, litrík og gefandi miðbæjarkona

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir (Mosfellsbær, 2023-07-28)

#608

Þú hefur bætt okkar samfélag

Hera Hjálmarsdóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#609

Mér finnst hugmyndin alveg geggjuð, falleg leið til að heiðra þjóðareignina og galdrakonuna Elísabetu 🌿

Sunna María Schram (Reykjavik, 2023-07-28)

#610

Ég trúi því og treysti að á Elísabetarstíg verði alltaf dansað inní nóttina á fullu tungli...

Guðmundur Sverrisson (Reykjavík, 2023-07-28)

#613

Elísabet gerði og gerir garðinn frægan.

Unnur Halldórsdóttir (Selfoss , 2023-07-28)

#614

Hún á það fyllilega skilið

Guðlaug Kjartansdóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#615

Þetta er hárrétta nafnið!

Asgerdur Osk Jakobsdottir (Garðabær, 2023-07-28)

#616

Ég skifa undir vegna þess að mér þykir svo mikið spunnið í hana Elísabetu. Hún er líka nágranni minn og vinur.

Ívar Gissurarson (Hveragerdi, 2023-07-28)

#622

Því ég er algjörlega sammála því sem skrifað er hér að framan .
Elísabet á skilið merkt svæði á töftareitnum ❣️

Hjördís Reykdal Jónsdóttir (Reykjavik , 2023-07-28)

#623

Ég styð þá hugmynd að kalla þennan nýja stíg eftir frjóum og skemmtilegum vesturbæingi :)

Guðbjörg Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#624

Ég er alin upp í vesturbænum og tel mig vesturbæing 🙂 Alla mína æsku man ég eftir Elísabetu Jökulsdóttir á Framnesveginum og finnst hún órjúfanlegur hluti af hverfinu. Mér finnst ekkert sjálfsagðara en að geta gengið Elísabetarstíg í Vesturbænum ❤️

Eygló Stefánsdóttir (Odense , 2023-07-28)

#625

Mér líkar hugmyndin

Ólafur Jóhannsson (Reykjavík , 2023-07-28)

#628

Sjálfsagt að nefna ekki eftir dauðum karli heldur ljóslifandi samtímakonu

Ingibjörg Kristleifsdóttir (Húsafell, 2023-07-28)

#630

Finnst þetta verðskuldaður virðingarvott úr við merkilega manneskju

Hlíf Ingibjörnsdóttir (Hafnarfjörður , 2023-07-28)

#636

Það.þurfa allar góðar borgir einn Elísabetarstíg

UnnurBjörk Arnfjörð (Hafnarfjörður , 2023-07-28)

#637

Mér finnst þessi stígur minna á að skáldið Elísabet Jökulsdóttir bjó hér og gott að minnast þess

Elísabet Árnadóttir (Hveragerði , 2023-07-28)

#638

Mér finnst að Elísabet (sem er frægur nútíma rithöfungur) megi gefa stíg nafn sitt.

Bergþóra Úlfarsdóttir (Pantin, 2023-07-28)

#641

Hún setti mikinn svip á nágrennið og vesturbæinn. Hún á alveg skilið að fá stíginn nefndan. Mikill karakter og listakona.

Eysteinn Sigurðsson (Hveragerði, 2023-07-28)

#642

Stuðningur.

Finnbogi Jónsson (Reykjavík , 2023-07-28)

#644

Elísabet á þetta skilið.

Jóhanna Þyri Sveinsdóttir (Kópavogur, 2023-07-28)

#646

Mér finnst þetta svo falleg og góð hugmynd .. og mér finnst hún Elísabet eiga skilið að fá svona viðurkenningu frá sinni borg.

Valgerður Bjarnadóttir (Akureyri, 2023-07-28)

#647

Bÿ í Vesturbænum og þekki þetta hûs og finnst þetta skemmtilegt

Brynhildur Ingvarsdóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#649

Það verður að muna Elísabet um aldur og ævi

Ella Sigga Guðlaugardóttir (Reykjavík, 2023-07-28)

#651

Mér finnst að það megi alveg heiðra Elísabetu - mikið frekar en Hoffmann

Kristín Ósk Hlynsdóttir (Reykjavík , 2023-07-28)

#652

Ég vil endilega Elisarbetarstíg!

Nanna Skuladóttir (Enschede, 2023-07-28)

#655

Elísabet er svo frábær og skemmtileg😎❤️

Ingibjörg Sigvaldadóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#656

Elísabet er eftirminnilegur og einstakur lífskúnstner og mannvinur!

Áslaug Traustadóttir (Tálknafjörður, 2023-07-29)

#659

Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst við hæfi að heiðra Elísabetu með þessum hætti. Þannig mun minningin um stórkostlega listakonu lifa um ókomin ár.

Agnes Arnórsdóttir (Árósum, 2023-07-29)

#666

Frábær hugmynd og passandi

María Ólafsdóttir (Reykjavík , 2023-07-29)

#668

Að ég vil að umræddur stígur fái nafnið Elísabetarstígur.

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir (Borgarnes, 2023-07-29)

#670

Elísabet á það virkilega skilið!

Birgir Freyr Lúðvígsson (Reykjavík, 2023-07-29)

#671

Ég styð

Katrín Kristinsdóttir (Kópavogur, 2023-07-29)

#672

... ég vil Elísabetarstíg

Unnur Jökulsdóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#674

ég styð að stígurinn verði nefndur Elísabetarstígur og svo frv.

Svava Theodórsdóttir (bláskógabyggð, 2023-07-29)

#678

Elísabetarstígur, þar sem sporin liggja.

Laufey Jóhannesdóttir (Reykjavik, 2023-07-29)

#681

Elísabet er þjóðargersemi

Þórunn Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#683

Þörf og sterk hugmynd að kenna stíg við Elísabetu, merka konu og á hennar fyrrum heimaslóðum.

Ásdís Arnljótsdóttir (Reykjavík , 2023-07-29)

#685

Að mér finnst nafnið á stígnum fallegt og gaman að nefna stíg eftir flottum kvenrithöfundi.

Þórey Ósk Sæmundsdóttir (Hafnarfjörður , 2023-07-29)

#686

Ég er fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Svæðið sem um ræðir er nátengt Elísabet Jökulsdóttir og því fer afar vel á því að nefna stíginn eftir henni.

Gunnar Óli Dagmararson (Reykjavík , 2023-07-29)

#687

Ég skrifa undir vegna þess að Elísabet er snillingur og á skilið viðurkenningu sem slíkur. Snilligáfa hennar felst í því að sjá allt í gegnum sjónauka listarinnar. Allt, og þá meina ég allt, verður að einhverju öðru í gegnum hennar linsu, sem gefur okkur leyfi til að skoða hluti, fólk, staði, lífshætti, allt, og þá meina ég allt, í öðru ljósi en því vanalega. Þá fyrst geta hugmyndir kviknað að því hvernig hægt er að gera hlutina öðruvísi. Sem er forsenda þróunar.

Vilborg Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#694

Hugmyndin er afbragðsgóð!

Steinunn Ásmundsdóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#700

Þarna samdi Elísabet mörg af merkustu samtímalistaverkum þjóðarinnar

Ingveldur Halla Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2023-07-29)

#703

Elísabet gaf og gefur höfuðborginni líf. Við erum svo heppin að hún skuli enn gefa umhverfi sínu lit. Elísabet er menningarverðmæti

Hildur Guðlaugsdóttir (Hveragerði, 2023-07-29)

#705

Fyrir utan það að vera ofboðslega fallegt nafn, þá er komin tími til að heiðra konur landsins meira og mér finnst saga Elísabetar, yndisleg og skemmtileg og mun fallegra nafn á götu en Hoffmanstígur, og það er alltaf hægt að nota það nafn á stíg/götu seinna!

Elísabet Ósk Sigrúnardóttir (Reykjavík , 2023-07-29)

#706

Miklu nær að nefna götuna eftir þessari frábæru konu en löngu dauðum kalli

Sigurlaug Helga Emilsfóttir (Kópavogur, 2023-07-29)

#707

Elísabet er engri lík og verður í minnum höfð og verðskuldar þennan stíg sem sérstætt Reykjavíkurskáld.

Hafsteinn Hafliðason (Selfoss 103, 2023-07-29)

#710

Finnst þetta frábær hugmynd...

Birna Gudmundsdottir (Køben, 2023-07-30)

#711

Þinn tími er kominn

Arnar Símonarson (Akranes, 2023-07-30)

#715

Því að mér finnst að stígurinn eigi að fá þetta heiti, Elísabetu til heiðurs.

Þóra Vala Þórðardóttir (Hafnarfjörður , 2023-07-30)

#717

Elísabet Jökulsdóttir á allt gott skilið og vert að heiðra hana með því að skíra þennan stíg eftir henni

Sólborg Alda Pétursdóttir (Mosfellsbær, 2023-07-30)

#718

Finnst það svo einstaklega viðeigandi Elísabet er líka svo flott nafn alltof fáar götur nefndar eftir konum breytum því Elísabet Jökulsdóttir er líka alveg mögnuð kona vel þessa verðug takk fyrir

Heiðbrá Guðmundsdóttir (Reykjavik, 2023-07-30)

#720

Elísabet er æði og kona sem ein af okkur, venjulega og skrýtna fólkinu en ekki eitthvað fjandans snobb.

Lilja Magnúsdóttir (Grundarfjörður, 2023-07-30)

#722

Vegna þess að Elísabet hefur sett svip sinn á þetta umhverfi lýst því svo fallega í máli og myndum.Þessi stígur verður töfrastigur með nafninu hennar

Margrét Fafin Thorsteinson (Kopavogur, 2023-07-30)

#726

Elísabetarstræti er fallegt götuheiti og við eigum að heiðra nútíma manneskju sem á sina merkilegu lífssögu og hefur skrifað fyrir okkur ómetanlega sögur sem aldrei gleymast. Elísabet er lika svo lifandi, skapandi, geislandi og litrík persóna sem vert er að minnast í nútíð og framtið.

Elfa Dögg Einarsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-07-30)

#728

Elísabet Jökulsdóttir verðskuldar að þessi gata sé nefnd í höfuðið á henni. Hún er er "skrítin" skemmtileg, og góður rithöfundur. og vinkona mín <3

Friðgerður Samúelsdóttir (Reykjavík, 2023-07-30)

#729

Til að létta lund nöfnu minnar, svo hún hætti að hugsa um vegtyllur og finnist hún sjálf nóg❤️🌺🍀

Elísabet Berta Bjarnadóttir (Reykjavík, 2023-07-30)

#730

Elísabet okkar Jökulsdóttir bjó þarna og setti sterkan svip sinn á hverfið. Henni verður sýndur verðugur sómi og þakklæti fyrir ómetanlegt framlag hennar til samfélagsins með nafngiftinni.

Kristín Baldursdóttir (Reykjavík, 2023-07-30)

#732

Nóg komið af götum nefndum eftir körlum og Elísabet er merkiberi skemmtilegheita og sjálfstæðis

Þuríður Pétursdóttir (Reykjavík, 2023-07-30)

#733

Mér líst vel á hugmyndina.

Jón Þorberg Kristjánsson (Reykjavík, 2023-07-30)

#735

Elísabetarstígur og minningin um töfrahúsið þarf að lifa! Áfram stelpur!

Bergþóra Snæbjörnsdóttir (Reykjavík, 2023-07-30)

#741

Mér finnst hugmyndin góð

Sæunn Elfa Pedersen Karlsdóttir (Reykjavík, 2023-07-31)

#744

Elísabet er náttúruafl og það er nóg ti nú þegar af “kallastígum”!

Unnur Agustsdottir (Reykjavík, 2023-07-31)

#747

Elísabet er þjóðargersemi og náttúruafl, ég vil geta rölt Elísabetarstíg!

Andrea Aldan (Reykjavík, 2023-07-31)

#749

Elísabet Jökulsdóttir og við öll eigum skilið að fá Elísabetarstíg. Svo er það líka skemmtilegt.

Anna Sigríður Helgadóttir (Reykjavík, 2023-07-31)

#753

Elísabet á skilið stíg nefndan eftir henni.

Sigríður Jónsdóttir (Kópavogur, 2023-07-31)

#755

Ég vil endilega fá Elísbetar stíg

Erla Ólafsdottir (Selfoss, 2023-07-31)

#756

Að mér finnst ekki hægt að finna betra nafn

Jóna María Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-07-31)

#760

Konur eiga miklu minna pláss í sögunni og körlum oftar hampað. Það er kíminn tími á að öll kyn fái jafna athygli og virðingu.

Una Hlín Kristjánsdóttir (108, 2023-08-01)

#762

Mér finnst þetta góð hugmynd.

Hrefna Þórisdóttir (Reykjavík , 2023-08-01)

#763

Virkilega stolt af skapandi töfrum Elísabetar Kristínar og gott að veita henni viðurkenningu sem lifir hana!

Sigríður Kristín Gísladóttir (Hornafirði , 2023-08-01)

#765

Til að gera konum hærra undir höfði!

Hansína Hafsteinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-08-01)

#768

Auðvitað á að vera Elísabetarstígur

Bergþóra Einarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-08-01)

#771

Mér finnst þetta verulega góð hugmynd

Ásdís Skúladóttir (Reykjavík, 2023-08-01)

#773

Ekki spurning með nafnið í mínum huga!!

Hafdís Haraldsdóttir (Reykjavík, 2023-08-01)

#776

Elísabet Jökulsdóttir er kona sem gata ÞARF að vera kennd við 😊

Svanheidur Ingimundardottir (Borgarnes, 2023-08-01)

#778

Heiðra frábæra konu, sem á mörg skrefin þarna.

Guðrún María Harðardóttir (Borgarnes, 2023-08-01)

#783

Við viljum stíg/götu nefnda eftir merkri skáldkonu, Elísabetu Jökulsdóttur. Elísabetarstígur.

Margret Vilhjalmsdottir (Tromsø, 2023-08-02)

#784

Elísabet er frábær rithöfundur.

Margret Guðmundsdottir (Kopavogur, 2023-08-02)

#785

Ég er sammála Elísabetu og mér finnst þetta flott einstaklingsframtak.

Þórey Gylfadóttir (Reykjavík , 2023-08-02)

#787

Mér finnst þetta frábær hugmynd.

Inga Sigurðardóttir (Kópasker, 2023-08-02)

#790

Mér finnst hún eiga það skilið að fá götu skírða í höfuðið á sér 🍀🌟🌿

Sigrún M Vilhjálmsdóttir (Egilsstaðir , 2023-08-02)

#798

þetta er borðleggjandi!!

Solveig Olafsdottir (Reykjavík, 2023-08-02)

#800

Minna má það nú ekki vera en að nefna lítinn stíg eftir höfuðskáldi. Ætti skilið heila vetrarbraut.

Audur Styrkarsdottir (Reykjavik, 2023-08-02)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...