Skorum á heilbrigðisyfirvöld að loka líkamsræktarstöðvum samkvæmt minnisblaði sóttvarnalæknis!
Skorum á Heilbrigðisráðherra að loka líkamsræktarstöðvum samkvæmt minnisblaði sóttvarnalæknis. Þetta er gert til að vernda fólk í áhættuhópum. Þetta varðar okkur öll og hvað ef einhver nákominn þér gæti smitast og þarf á innlögn á spítala vegna alvarlegra veikinda af völdum Covid19.
Stöndum öll saman og hjálpum hvort öðru.
Ásgeir Tranberg Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans