Spegill á gatnamót Aðalgötu/Ólafsvegar/Ægisbyggðar
Það er ekki viðunandi að það taki lengri tíma en þann sem hefur núna liðið að fá spegil á þetta stórhættulega horn þar sem aukin umferð hefur orðið með tilkomu Héðinsfjarðargangna, þetta er nógu slæmt á sumrin en hvernig verður það í vetur þegar snjóruðningar byrgja sýn ökumanna og hálka minnkar bremsuvegalengd.
Við skorum á Gunnar I. Birgisson og hans undirfólk í Fjallabyggð að verða strax við ósk okkar um umferðarspegil á horn gatnamótin þar sem Aðalgata tengir saman Ólafsveg og Ægisbyggð, sleppum öllu nefndarveseni og kaupum spegil strax!
''Einn spegill eða mörg mannslíf?....''
Áhugafólk um spegla og mannslíf Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |