Steindi í skaupið!
Við viljum að Steindi komi aftur í Áramótaskaupið á þessu ári 2022. Við ásamt flestum Íslendingum söknum hans í Áramótaskaupinu. Okkar helsti draumur er að Steindi komi til baka. Til þess að sjá þennan draum rætast höfum við ákveðið að safna undirskriftum. Ef við fáum 1000 undirskriftir þá munum við prenta hann út og afhenda dagskrárgerðarstjóra RÚV.
Þórarinn Þóroddsson og Heiðar Þórðarson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans