Stöðvum landfyllingu í Skerjafirði !
Ljóst er, að landfyllingin og mannvirki á henni hafa mikil og neikvæð áhrif á náttúrulíf, landslag og ásýnd. Með landfyllingu verður útkoman manngert grjótmannvirki (úr athugasemdum Landverndar). Náttúran verður að fá að njóta vafans, sem er mikill í fyrirhuguðum framkvæmdum.
Þórður Vilberg Oddsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans