Stuðningur við ljósmæður
Núna hefur verkfall ljósmæðra verið í 5 vikur. Hvernig er þetta hægt?
Orðið Ljósmóðir hefur oft verið valið sem fallegasta íslenska orðið. Núna þurfum við líka að sýna stuðning í verki þegar ljósmæður reyna að fá mannsæmandi laun. Byrjunarlaun ljósmæðra eru núna aðeins 390 þúsund eftir sex ára háskólanám til starfsréttinda.
Þær hafa sýnt mikinn skilning og fagmennsku í verkfallinu, óléttar konur hafa samt fengið alla hjálp og þjónustu sem þær hafa þurft. Öllum hefðbundnum fæðingum hefur verið sinnt í verkfallinu, og allar undanþágur sem snúa að öryggismönnun hafa verið samþykktar.
Ljósmæður fá okkar stuðning og við bíðjum ríkið að leysa þessa launadeiluna sem fyrst.
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |