Tvískiptur umferðarspegill á horn Hólagötu og Kirkjuvegar

Við viljum tvískiptan umferðarspegil á horn Hólagötu og Kirkjuvegar. Þessi spegill mun sýna umferð á Kirkjuvegi bæði úr austan- og vestan átt. Hornið sem um er rætt er algjörlega blinnt og aka þarf út á umferðargötuna til þess að sjá hvort að hægt sé að fara út á Kirkjuveg. Við þetta skapast mikil hætta fyrir ökumann jafnt sem gangandi og hjólandi umferð. 


Hildur Jóhannsdóttir íbúi á Hólagötu 25    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans