Tvískiptur umferðarspegill á horn Hólagötu og Kirkjuvegar
Við viljum tvískiptan umferðarspegil á horn Hólagötu og Kirkjuvegar. Þessi spegill mun sýna umferð á Kirkjuvegi bæði úr austan- og vestan átt. Hornið sem um er rætt er algjörlega blinnt og aka þarf út á umferðargötuna til þess að sjá hvort að hægt sé að fara út á Kirkjuveg. Við þetta skapast mikil hætta fyrir ökumann jafnt sem gangandi og hjólandi umferð.
Hildur Jóhannsdóttir íbúi á Hólagötu 25 Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |