Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu.
Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu, nánar tiltekið hversu stuttur tími er fyrir lokaprófið í Almenn Sálfræði. Vitað er að lokaprófið í Almennri Sálfræði sé þyngsta prófið, enda mikið efni og aðal áfanginn. Nemendur í fyrra fengu 4 eða 5 daga fyrir prófið og ætlast er til að það sama gildir um alla nemendur í Sálfræðinni. Undirrituð vilja víxla lokaprófi í Tölfræði 1 og Almennri sálfræði, til að fá sanngjarnan tíma fyrir lokaprófið í Almennri Sálfræði, rétt eins og nemendur á undan hafa fengið.
Elfa Falsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans